Þjóðviljinn - 10.12.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.12.1972, Blaðsíða 2
2.SÍDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudafjur 1«. desember I!t72 Umsjón: Stefán Asgrimsson Andrea Jónsdóttir BLAÐAMENN MEÐ NÁTTURU (?) llljómsveitin Náttúra á blaftamannafundinum : Björgvin, Kalli, Shady, Sigurður og Öli Garðars. Næstkomandi þriðjudag er væntanleg á markaðinn lyrsta plata hljómsveitarinnaf Náttúru og al' þvi tilefni boðaði hljóm- sveitin til blaðamannafundar i fyrradag. Gafst þar blaðamönn- um tækifæri til að heyra af plöt- unni og ræða við Náttúru. Kom i ljós að nafn plötunnar er ,,'1'he magie key” og eitt lagið ber sama nain. Hlalan inniheldur eingiingu Irumsamið elni og eru iill liigin eftir meðlimi Náttúr, þau Shady Owens, Sigurð Árnason, Karl Sighvatsson, ólaf Garðarsson og Bjiirgvin Gislason. Textar eru l'lestir eftir Albert Aðalsteinsson, rótara Svanlriðar, en einn er þó eftir Ólaf Garðarsson trommu- leikara Nátlúr. Kngir aukahljóð- færaleikarar voru fengnir til aðstoðar við upplíiku pliitunnar og ef mig grunar rétt þá hel'ur þess varla gerzt þörf, þar sem Náttúrufólkið er allt mjög hæft hvert á sinu sviði, og það sem við heyrðum af pliitunni var vissu- lega eftirtektarvert, en það voru lögin Magie kev, Tiger , sem að siign er um hund nokkurn ágætan sem Shady átli, og lenti i höndum liigreglunnar i Kópavogi sem aflifði hann. ('onlusion er eina lagið eltir Sigurð Árnason og nokkuð sérstætl. önt ol' llie dark- Hinfr 3 sfóru Alistar MacLean Dularfull helför frægs kvik- myndaleiðangurs til hinnar hrikalegu Bjarnareyjar í Norðurhöfum. ,,Hæfni MacLean til að skrifa æsispennandi sögur fer sízt minnkandi." Western Mail ,,Afar hröð atburðarás, sem nær hámarki á hinni hrika- lequ og ógnvekjandi Bjarn- arey.‘‘ Morning Post ,,Það jafnast enginn á við MacLean i að skapa hraða atburðarás og hrollvekjandi spennu. Bjarnarey er æsi- spennandi frá upphafi til enda.“ Northern Evening Dispatch Hammond Innes 1NNES 1 KAFBÁTA ' ’ Þessi hörkuspennandi bók fjallar um dularfulla atburði sem gerast á Cornwallskaga í byrjun striðsins. „Hammond Innes er fremst- ur nútímahöfunda, sem rita spennandi og hrollvekjandi skáldsögur.“ Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér eng- ar, líka nú á tímum í að semja ævintýralegar og spennandi skáldsögur." Tatler „Hammond Innes er einhver færasti og fremsti sögumað- ur, sem nú er uppi.“ Daily Mail JamesHadley Chase James Hadley Chase HEFNDAR LEIT Hefndarleit er fyrsta bókin, sem kemur út á islenzku eftir hinn frábæra brezka metsöluhöfund James Had- ley Chase. Bækur þessa höfundar hafa selzt í risa- upplögum um allan heim, og er þess að vænta að vin- sældir hans hér á landi verði ekki síðri en erlendis. „Konungur allra æsisagna- höfunda." Cape Times „Chase er einn hinna fáu æsisagnahöfunda, sem allt- af eiga gott svar við spurn- ingunni: Hvað gerist næst? Hann er óumdeilanlega einn mesti frásagnarsnillingur okkar tírna." La Revue De Paris 3 öruggar metsölubœkur ÐUNN, Skeggjagötul ncss er við texta Ólafs Garðars- sonar og siðast heyrðum við (jetzemane gardcn. Reyndar heyrðum við eitt annað lag sem er ekki sungið (Instrumental). Platan er gefin út af hljóm- sveitinni sjálfri og kom fram, að ýmsir erfiðleikar eru á plötu- útgáfu sem þessari og ber þar hæst erfiðleika i sambandi við Ijármálin, en aðspurður sagði Karl Sighvatsson að beinn kostnaður við útgáfuna væri varla undir 700 þús. krónum, og hefði það verið mikill styrkur að geta fengið auglýsanda á plötu- umslagiö, en'sá aðili sem auglýsir sina vöru þar er J.P. Guðjónsson, umbjóðandi Sony-hljómtækja hér á landi. Þá þurfti Náttúra að leita til bankanna um fyrirgreiðslu og reyndist Helgi Bergs hjálplegur i þvi efni. Einnig bað Náttúra fyrir sérstakar þakkir til Ragnars Ingólfssonar, stjúpföður Karls, sem var sérlega hjálplegur við útgáfuná. Byrjað var að æfa efni plöt- unnar i septemberbyrjun og um miðjan október var siðan haldið ulan til Ehglands og upptakan gerð i Oránge Studio i London. NÝTT Fálkinn — Blood sweat and tears: „New blood”. Ný plata er komin frá banda- risku stórhljómsveitinna B.S. & T. sem ber nafnið „New Blood” og ef til vill ékki að ástæðulausu, þvi að um talsverðar breytingar hefur verið að ræða á hljóm- sveitinni að undanförnu. Nokkuð langt er að visu siðan David Clayton Thomas yfirgaf hana og i stað hans er nú kominn söngvari aðnafni Jerry Fisher. Nýr pianó- leikari er i hljómsveitinni, — negri að nafni Larry Willis, og auk þess er búið að bæta við ein- um gitarleikara en sá heitir Georg Wadenius og er sænskur. Um þessa plötu væri margt hægt Egill Eðvarðsson á hugmyndina að plötuumslaginu og miðanum en auglýsingastofan Dekor útfærði hana og annaðist gerð umslagsins. Á plötunni eru niu lög og tekur flutningur hennar rúmlega 40 minútur. Þess má einnig geta, að i popp- horninu i útvarpinu á mánudag- inn næstkomandi verður platan leikin i heild og hefst sá flutningur kl. 4.25 e.h. og geta menn þar gert upp við sig hvort efni hennar er þeim aðskapi, og sennilega munu ÓTéstir finna eitthvað sem þeir geta fellt sig við, þvi það sem við heyrðuir. var mjög íjölbreytt og margs konar taktskiptingar áberandi. T.d. er eitt lagið i nokkurs konar valstakti. Á plötunni er talsvert notað hljóðfæri sem nefnist „moog synthethizer” sem er rafeinda- hljóðfæri með feiknamörgum hljóðmöguleikum, og ef einhver heyrir i einhverju torkennilegu hljóðfæri þá getur hann vist gengið út frá þvi visu að þar sé „moog" á ferðinni. Að lokum óskum við Náttúru til hamingju með plötuna og óskum henni góðs gengis. BLÓÐ að rita en hún er að minu áliti i algjörum sérflokki hvað gæði snertir, af þeim poppplötum sem nú eru á markaði hér og ber þar margt fil, svo sem tónlist, útsetn- ingar, raddsetning á baksviðs- röddum (background vocals), hljóðfæraleikur og upptaka. Sjálfsagt eru skiptar skoðanir um hinn nýja söngvara Jerry Fisher, en hann er allmikið ólikur D.C.Thomas, likist e.t.v. örlitið söngvaranum i „Chigaco”, — þessum með hærri röddina. Að öðru leyti en komið er ætla ég ekki að fjölyrða um þessa plötu, en endurtek að hún er frá- bær og litil hætta að maður verði fljótt leiður á henni. Uin síöustu helgi birtist hér á sföunni m vnd af Mánum i tilefni af þvi að Gummi Ben. er að fara að syngja Jesú i Iðnó. Einn þeirra kumpána vantaði á myndina, Björn Þórarinsson, og vonum við að honum og lesendum sé það nokkur raunabót að fá þessa mynd nú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.