Þjóðviljinn - 29.03.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.03.1973, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Fimmtudagur 29. marz 1973 —38. árg. — 74. tbl. IPÖTEK OPIÐ OLL KVÖLD TIL KL. 7, NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2, SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3 SlMI 40102 SeNDIBÍLASTÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA STHAMARSB^ rofmoqnsstöA Hein-iatorc) ogoto QrantakHé Hreinsitæki sett upp í Straumsvík Gerðar tilraunir með hreinsitœki eftir islenzkan uppfinningamann Nú er verið að setja upp hreinsitækin á álbræðsluna í Straumsvík, en eins og kunnugt er hefur hún ein sambærilegra áliðjuvera í heiminum starfað með þeim hætti að eitrað út- blástursloft hefur óhindrað borizt út i umhverfið. Til- raunahreinsitæki Jóns Þórðarsonar á Reykjalundi hafa verið sett á annan ker- skálann í Straumsvík, en tilraunir standa enn yfir. Álbræðslan verður eins og önnur iðnaðarfyrirtæki að hlíta reglugerð heilbirgðis- ráðuneytisins um varnir gegn mengun. Frá þvi siðari hluta árs 1971 hefur verið unnið að tilraunum með hreinsitæki, er Jón Þórðar- son, verksmiðjustjóri að Reykja- lundi, hefur fundið upp til þess að ákveöa, hvort þau muni geta komið að notum við hreinsun á út- blæstri áliðjuvera. Tilraunir sem gerðar voru um áramótin 1971- 1972 gáfu mjög góðan árangur varðandi hreinsun á ryki, en bæta þurfti árangur gagnvart gastegundum. Nú er lokið uppsetningu tilraunahreinsitækja af endurbættri gerð i samvinnu við Jón Þórðarson á öðrum ker- skálanum i Straumsvik. Standa nú yfir tilraunir með þau. Bæði forráðamönnum ISALs, rekstrarfélags bræðslunnar i Straumsvik, og ALUSUISSE, eiganda hennar, hefur verið gert það ljóst af núverandi stjórn- Framhald á bis. 15. BÆJAR - BRVGGJA 6^ Stro^ 1 ookk Bæjarskrlfstofur c o póstur simi n a b r o o t , — "■ , somkomuhús •• igjq-«i». Myndin sýnir hvernig hraunkanturinn var sfðari hluta dags I gær. Hraunið er komið niður i fjöru hjá Skansinum og á eftir örfáa metra niður i sjó. Þar er kantur hraunsins ailhár. Hefur barnaleikvöllurinn við Njálsgötu verið her- tekinn? Eða hafa fóstrurnar fengið einkennisklæðn- að? Svarið finnið þið i opnunni. Er blaðið hafði samband við Eyjar slðari hluta dags i gær var Vélskólinn að fara undir hraun, en framrás hraunsins var hæg og bítandi í fyrrinótt og I gær. Flest- um vélum var bjargað úr húsinu, þar á meðal fyrstu rafvél Vest- mannaeyinga sem keypt var til landsins frá Þýzkalandi árið 1917. Fyrir nokkru falaðist þýzka verk- smiðjan eftir véiinni, og vildi greiöa hátt verð fyrir, þar sem þetta er eina vélin af þessari gerð sem vitað er um að sé til. Þeirri beiöni var ekki sinnt. t gær fóru auk Vélskólans 3-4 önnur hús. Sluppu naumlega Hraunið þrýsti lengi á veggi sildarþrónna hjá Hraðfrystistöð- inni og i gær sprakk suðurveggur- inn og ultu inn mikil hraunbjörg. Menn sem voru að labba á milli- veggjum í þrónni sluppu naum- lega undan hrauninu. Sandey var ekki i höfninni i gær, en talsvert var af fiskibátum i höfninni. Voru skipsmenn að sækja veiðarfæri og fleira og lita á verksummerki hraunsins. fjöruborðið en hreyfingin hæg Nýi dælubúnaðurinn Vél frá Fragtflugi kom i gær með rör er fylgja dæluútbúnaðin- um frá Bandarikjunum og Suðri lestaöi rör i Keflavik i gær og var vonazt til að hluti af dæluútbún- aöinum kæmist i gagnið i gær- kvöld eða nótt. Magnús Magnússon, bæjar- stjóri, sagði i viðtali við útvarpiö i gærkvöld, að barizt yrði gegn hrauninu eins lengi og unnt væri og kvaðst hann harma að dælu- útbúnaðurinn frá Bandarikjunum skyldi ekki hafa komið fyrr, þvi enginn vafi væri á að kælingin gerði gagn. 1 gær var lokið við tengingu sæsimans og búið var að tengja bæjarsimakerfið. Þessar stöðvar eru i einni skóiastofu gagnfræða- skólans. Flakkari er á leið niður og fer i sömu átt og hraunlænurnar sem hafa valdið uslanum aö undan- förnu. sj. 16. skipsskaðinn í ár t fyrrinótt strandaði Elías Steinsson, VE 167, 70 lesta bátur, miðja vegu milli Knarrarósvita og Stokkscyrar. 1 gærdag var báturinn kominn ofar i fjörunar, ogkað sögn manna á Stokkseyri, var hann ilia brotinn. Þetta mun vera 16. fiskiskipið sem strandar eða sekkur það sem af er þessum vetri. Óhapp þetta átti sér stað um miðnæturskeið. Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins frá Eyrar- bakka og Stokkseyri voru þegar sendar á vettvang. Þegar björgunarsveitirnar komu var leki kominn á bátnum. Barst hann innar, nær Löngu- fjörum,undan briminu. Þá voru 1000 metrar frá sjálfri ströndinni og út að bátnum. Þegar fjaraöi komust björgunarmennirnir út á Löngu- fjörur og þaðan skaut björgunar- sveitin frá Stokkseyri linu um borð i bátinn, og bjó sig undir að draga mannskapinn i land i björgunarstól. Frá þvi var þó horfið. Björgunarsveitirnar voru meö slöngubáta með utanborðsvélum á strandstaðnum. Stokkseyringar fóru á sinum báti út að skipinu og tóku um borð til sin tvo menn af stefni Eliasar, og fluttu til móts við bát björgunarsveitarinnar frá Eyrarbakka, sem tók þá um borð. Stokkseyrarbáturinn sótti siðan þá sem eftir voru um borð i Eliasi. Annar gúmibáturinn um borð i Eliasi Steinssyni var óvirkur aö sögn en björgunarmenn höfðu jafnvel hugsað sér að draga áhöfnina i land i björgunar- bátnum, en til þess hefðu þeir Framhald á bls. 15. Dauðaslys í Straumsvik Starfsmaður álversins i Straumsvík varö fyrir vagni við vinnu sina i Straumsvlk i fyrradag. Lézt hann þegar. Hraunið er við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.