Þjóðviljinn - 13.07.1974, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.07.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 13. juH 1974. ÞJÚÐVILJINN — SÍÐA 15 Hér er sýning, sem verðskuldar aðsókn Mikil söfnunarvinna liggur á bak við sýninguna „íslensk myndlist í 1100 ár” en hún er tvímœlalaust mikill menningarauki Minni útflutning- ur iðnvarnings Á fyrstu 5 mánuðum þessa árs hefur orðið minni útflutningur iðnaðarvara en á sama tima I fyrra, segir I frétt frá (Jtflutnings- miðstöð iðnaðarins. i fréttinni segir að minnstur samdráttur hafi orðið á útflutningi á ullarvöru. Skrá fylgir fréttinni, og fer hún hér á eftir: 1973 1974 Breytingar i magn verð magn verð * Heildarútí’lutningur ma^--'IPSP— iðneönj. vnra 49.o3o.H 9.767.5 44.875.4 2.742.6 + ál og álmelrai 38.528.9 2.lo4.7 33.537.3 2.131.7 f álgjall 146.6 l.o Heildarútflutningur án áls lo 354.7 660.8 11.338.4 611.2 + 19* + 7* Kír.ilgúr 8 628.5 I00.9 10.124.7 112.9 + 17* + 11* NiOursoðnar eOa niOurlagOar sjávaraf. LoOsútuð skinn og 665.8 126.2 325.7 67.8 ¥ 51* ♦46£ húOir 286.6 191.8 215.0 171.7 ¥ 25* *lo$ Vörur úr loöskinnum 7.8 17.2 0.9 5.3 ¥ 88* +69* Geerusneplar 6.3 o.l 5.8 0.2 ¥ 7* + IOO/C Prjónavörur úr ull aöallega 113.8 lo2yO 67.6 96.6 ¥ 4o* + 5* Ytri fatnaöur nema leður og prjónafatn. 10.8 85.5 1.9 5.3 ¥ 82* +79* Innri fatnaOur nema prjónafatnaöur 0.0 0.1 Ullarlopi og ullarband 58.9 25.8 138.1 73.9 +134* +186* Ullarteppi 59.6 28.6 53.4 28.2 flo % önnur vefa vara o.l 0. 1 0.2 0.2 Málning og lökk 294.7 15.6 Pappaöskjur 161.5 8.6 318.2 18.3 + 97* +112* Vólar og tœki Fiskilínur, kaOlar og 6.7 4.5 lo.2 8.7 + 52* +93* net alls konar 19.0 3.9 55.3 16.3 +191* +317* Húsgögn úr tré og málmi Innréttingar, trésmíöa- 9.5 2.2 2.6 0.3 ¥ 78* +86* vorur til bygginga, tilbúin hus s.9 0.8 o.4 0.1 ¥ 86* +87* Skrautvörur úr leir og postulíni 7.A 3.5 7.3 3.5 Silfur og gullsmíOav. 0 1.0 - - AOrar vörur í flokki 89 14.8 8.5 11.1 1.8 ¥ 26* +36* Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin ís- lensk myndlist I 1100 ár og er hún á vegum Listahátiðar. Stendur sýningin yfir fram i ágústmánuð, en hún hófst I júni. Enginn vafi leikur á, að hér er menningarviðburður mikill á ferð. Vinnan, sem lögð hefur ver- ið i söfnunina hlýtur að vera gifurleg og vissulega er uppsker- an góð. Sú heildarmynd, sem hér er gefin af islenskri myndlist i 1100 ár er glæsileg. A Kjarvalsstöðum eru mynd- listarverk allt frá landnámsöld og fram á okkar daga. Jóhannes Kjarval, Asgrimur Sveinsson, Gerður Helgadóttir, Alfreð Flóki, Veturliði Gunnarsson og Steinþór Sigurðsson — allt eru þetta nöfn sem koma við sögu á sýningar- skránni ásamt fjölmörgum öör- um yngri og eldri myndlistar- mönnum. Aðgöngumiðaverð er krónur 200 en einnig má kaupa miða á 300 krónur og gildir hann þá þrisvar sinnum. Sýningarskráin er vönd- uð og kostar 300 krónur. Sýningin Islensk myndlist 11100 ár er opin frá klukkan 3—10. 1 formála sýningarskrárinnar segir dr. Kristján Eldjárn, forseti Islands, m.a.: Yerðtrygg- ing lífeyris Á aðalfundi SIS i s.l. mánuði var gerð breyting á reglugerö fyrir lifeyrissjóð SIS og samþykkt tillaga frá sambandsstjórn þar sem eindregið er skorað á stjórn- völd að tryggja öllum félags- mönnum lifeyrissjóða lands- manna verðtryggðan lifeyri. — Menning þjóðar er ofin úr mörgum þáttum, sem unnt er með tilhlýðilegri varúð að greina sundur og rekja hvern fyrir sig, þótt þeir fléttist saman og myndi eina heild, sem skoða verður i einu lagi, ef hún á að skiljast rétt- um og gjöfulum skilningi. 1 sér- hverju þekktu menningarmunstri er myndlist eða sjónlist i rúmri merkingu þessara orða einn snar- asti þátturinn — eða öllu heldur þættirnir, þvi að myndlistin er ekki ein heldur mörg og hvar- vetna samofin allri þessari áöur- nefndu heild, sem er þjóðmenn- ingin. Myndlist hefur fylgt mann- kyninu frá örófi alda, er jafngöm- ul manninum sjálfum. Homo sapiens, hinn skyni gæddi maður er um leið homo faber, skapari hluta. An anda og handa hans er engin myndlist hugsanleg. En jafnframt getur þetta tvennt ó- umflýjanlega af sér myndlist i einhverju formi. Svo frumlæg er tjáningarþörfin og sköpunargleð- in i eðli mannsins. ....Þannig er þessi islenska myndlistarsýning, sem sett hefur verið saman á þjóðhátiðarári. 1 úrvali og ágripi speglar hún þátt myndlistarinnar i islensku lifi, menningarþátt, sem aldrei hefur slitnað. Hún sýnir hinar djúpu rætur og ekki siður hinn fjöl- skrúðuga blóma, sem listin hefur borið i nútimanum. Sá þroski, sem islensk myndlist hefur náð á vorri öld er áreiðanlega eitt hið skýrasta dæmi þess, hvernig þjóðin hefur brotist úr viðjum. betta er eittaf ævintýrunum, sem vér höfum oröið áhorfendur að. Um það ævintýri á þessi sýning að vekja hugboð, ekki siður en jarðveginn, sem það er vaxið úr, — segir dr. Kristján Eldjárn i for- mála sinum. —gsp Þegar gríman fellur Hversu oft höfum við ekki hlustað á lofsöng ís- lenskra kapítalista um hið Ný kort af • • Oræfum og af Skaftafelli Landmælingar tslands hafa gefið út nýtt kort af öræfasveit og þjóðgarðinum i Skaftafeili. Á annarri hlið er nýendurskoð- að sérkort Landmælinganna af öræfasveit og nágrenni i mæli- kvarðanum 1:100000. A hinni hliðinni er nákvæmt kort af þjóðgarðinum i Skaftafelli i mælikvarðanum 1:25000. Kortin eru gefin út i tilefni opn- unar hringvegarins og til aö kynna sem best þjóðgaröinn i Skaftafelli. Þaö verður til sölu á helstu ferðamannastöðum og i verslunum, og er ekki aö efa að þau verða kærkominn feröafélagi á leiðinni til öræfa. frjáls'a framtak og hina frjálsu samkeppni. Hversu oft hefur það ekki dunið yfir mann aðekkert jafnist á við ágæti þessara höfuð- einkenna kapítalismans og án þessara hyrningar- steina hans fái ekkert fyrirtæki þrifist. En hversu aumkunarverðir verða ekki þessum menn þegar þeir kasta grimunni og hætta að hræsna en láta hið raunverulega markmið sitt koma í Ijós, hinn grímulausa kapitalisma, þar sem einokunarhringa- myndun er aðalsmerkið. Nú fyrir fáum dögum höfum við all-óþyrmilega verið minnt á þessa staðreynd, þegar steypu- stöðvarnar I Reykjavik taka sig saman og neita öllum lánavið- skiptum vegna þess að þær fá ekki að vaða sem þeim sýnist i bönkunum, nota sparifé almenn- ings i reksturinn, en hagnýta svo gróðann til einkafjárfestingar eigendanna eins og raunar flestir islenskir kapitalistar gera. 1 sjálfu sér kemur það ekki á ó- vart, að steypustöðvar stórkapi- talistanna, eins og steypustöð Geirs Hallgrimssonar og fleiri, geri þetta, en þegar steypustöð Breiðholts h/f tekur þátt i leikn- um, þá kastar tólfunum. Þetta fyrirtæki, Breiöholt h/f, hefur náð rikidæmi sinu og sinni stóru stöðu i byggingariðnaðinum vegna hagstæðra samninga við rikiö i sambandi við byggingar- framkvæmdir Framkvæmda- nefndarinnar og ekki siður vegna einstæðrar aðstoðar rikisvaldsins i gegnum Húsnæðismálastofnun rikisins, sem veitti Breiðholti h/f meiri fyrirgreiðslu i sambandi við byggingu háhýsanna við Æsu- fell en dæmi eru til um. Nú rýkur þetta fyrirtæki til og tekur þátt i einum ljótasta leik sem fyrirtæki stórkapitalistanna leika, hvenær sem þau fá ekki að haga sér að eigin geðþótta innan bankanna og þurfa að nota eigið gróðafé til annars en uppfylla duttlunga og eignarsöfnun eigendanna. Það er full ástæða fyrir þá sem hampað hafa og hossað Breiðholti h/f og gert það að stærsta og vold- ugasta byggingarfyrirtæki lands- ins að endurskoða afstöðu sina til þess, þegar það leyfir sér eftir alla þá aðstoð að rjúka til og taka þátt i þeim ljóta leik sem steypu- stöðvarnar eru nú að leika. —S.dór Deilt um víg- búnað Kína MOSKVU — Blað sovéska hers- ins ásakar Kinverja um að halda uppi styrjaldarmóðursýki i landinu. Segir blaðið, aö 40% af rikisútgjöldum i' Kina fari til hersins, og um 65% af öllum vis- indarannsóknum i landinu séu i hans þágu. Einnig fari um 70% af öllum innflutningi beint eða óbeint til hersins. Kinverjar hafa að sinu leyti borið fram hliðstæðar ákærur á hendur Sovétmönnum og m.a. varað við þvi að teknar séu trú- anlegar opinberar tölur um út- gjöld þeirra til hermála. Dauða- slysum fœkkar A fyrstu 6 mánuðum þessa árs hafa 7 manns beðið bana i um- feröarslysum, en það er meira en helmingi færra en I fyrra, en á sama tima þá létust 15 manns af völdum slikra slysa. Óhöppum i umferðinni hefur þó litiö fækkað frá i fyrra. 1 ár eru skráð 3468 óhöpp, en á sama tima i fyrra 3482. Slysum með meiðsl- um hefur fjölgað frá i fyrra, þau eru nú 449 en voru sl. ár 413. Vega- þjónustan Helgina 13.—14. júli 1974 verður vegaþjónusta FIB eins og hér segir: FÍB 1 K o 11 a f j ö r ð u r - Hvalfj örður FtB 5 Borgarfjörður FIB 6 Staðsettur á Selfossi (kranabill) FÍB 8 Mosfellsheiði-Laugar- vatn FÍB 10 Kirkjubæjarklaustur- Skeiðará FIB 11 Skeiðará-Höfn FIB 13 Hvolsvellir FÍB 16 Flókalundur FtB 18 Akureyri FtB 20 Húnavatnssýsla Aðstoðarbeiðnum er hægt aö koma á framfæri i gegnum Gufunes-radió s. 22384, Brúar- radió s. 95-1112, Akureyrar- radió s. 96-11004 og Horna- fjarðar-radió s. 97-8212. Ennfremur er hægt að koma aðstoðarbeiðnum á framfæri I gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar sem eru á vegum úti. Vegaþjónusta FIB vill benda ökumönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærö, varahjólbarða og helstu varahluti i kveikjukerfi. Fé- lagsmenn FIB njóta forgangs um þjónustu og fá auk þess verulegan afslátt á allri þjón- ustu hvort sem um viðgerð á bilunarstað er að ræða eða dráttur á bifreið að verkstæði. Vegaþjónustumenn FIB geta þvi miður ekki tekið við nýjum meðlimum i félagið, né heldur vangoldnum félags- gjöldum, en þeim sem áhuga hafa á að gerast meðlimir i Félagi isl. bifreiöaeigenda gefst kostur á að útfylla inn- tökubeiöni hjá vegaþjónustu- mönnum, sem þeir siðan senda aðalskrifstofunni, Armúla 27, Rvk. Þjónustutimi er frá kl. 14—21 á laugardag 13. júli og sunnudag 14. júli n.k. frá kl. 14—23. — Simsvari FIB er tengdur við sima 33614 eftir skrifstofutima.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.