Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 12. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 11
helgarviðtalið
Jónas E. Svafár er aö finna að Ránargötu 6. Þar er
gistiheimili hólpinna Hafnarstrætisriddara, skelegg-
lega rekið af Lilla Berndsen, sem vísar mér þegar inn
á kontór. Á meðan ég bíð eftir skáldinu, virði ég fyrir
mér gulllitað veggáklæðið og hin margvíslegu mál-
verk á veggjunum. Snjóblautir skórnir kunna illa við
sig á dúnmjúku teppinu,en það gleður augað að sjá
haglega útskorið viðarblað, sem á er ritað: „Aðgát
skal höfð f nærveru sálar."
Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson
Rólyndur maBur birtist
hæversklega t dyrunum og
kynnir sig sem Jónas. Þegar vi&
höíum sest i rauöu flosstólana
og Jónas hefur kveikt sér litil-
látlega i pipu, kemur þessi Sólon
Islandus reykviska malbiksins
mér ööruvisi fyrir sjónir en ég
haföi búist vi6.
þyrstur af trega ég teyga
tæmiflöskurogfleyga
f rey öandi guBaveiga
En þaB eru þrjátlu ár sIBan
Jónasorti GuBveigar.NUvinnur
hann sem hafnarverkamaBur og
hefir fyrir löngu kastaB burtu
glösum og fleygum.
— O —
— Ég yrki litiB, segir Jónas
E. Svafar, þegar hann er
spurBur um síöustu ljóöabók
sina, Stækkunargler undir
smágjá. sem kom Ut f haust.
— Þaö eru tíu ár sfB~an ég gaf
út bók siBast. Strákarnir
(Lystræninginn) hálfplötuBu
mig tilað gefaþettaUt. Éghaföi
þaö ekkert frekar f huga ao gefa
þessi ljóB Ut. _g birti ljóB mfn
jafnóöum 1 blöBum og timarit-
um. Mér finnst ljóöiö s6ma sér
veli timaritum. En ég hugsa
ekkert um skaldskap nUorðið.
Ætli ég yrki ekki tvö ljóB á ári.
Stundum yrki ég ekkert í mörg
ár. Stundum nokkur á ári. Þetta
er hugsaB sem meöaltal. Ég
yrki aöallega, ef þaB er eitthvaB
I samtlmanum, sem höfðar til
min.
Jónas E. Svafár hefur veriB
nefndur hiB eina sanna
atómskáld, mikiB til vegna
formsins, en einnig vegna
óttans viB atómsprengjuna og
ógnir hennar, sem endurspegl-
ast f mörgum ljóBum hans.
skriBa drekare&a sýklar
innimorgunsáriB
úr skýjumhugmyndanna
steypast vetnissprengjur
upp úr gufuhvolfinu
spennast dauBateygjur
eldslns
Þannig endar kvæ&iB
Geislavirk tungl, ort 1951. En
hver var skáldakynsltíBin, sem
kennd var viB bombuna og
nefnd voru atómskáld?
— Þetta voru nokkrir menn,
sem kallaBir voru þetta fyrr á
arum, segir Jónas rólega. Hann
slær úr pipunni og heldur
áfram: — ÞaB mætti segja, aB
þetta hafi veriB sU kynslóB, sem
kom fram fyrst eftir stríöiö.
Svona upp Ur 1950. En ég
umgengst ekki mikiB skáld
nUoröiö. _g býst, viB aB stríBiB
hafi haft mikil áhrif á okkur og
þjóBlifiB f heild. En listamenn
tóku sig hátiBlegar áBur fyrr.
Ég býst viB þvi aB þa& sé gott aö
taka sig háti&lega. Ég tek
sjálfan mig mátulega háti&lega.
Löng þögn. Svo: — En þaö
hafa aldrei veriö til neinir
bohemar á lslandi.
-0-
Jónas E. Svafár. Þaö er Wt-
breidd go&sögn, a& skáldiö hafi
rotast, sofiö I eitt ár, vaknaö upp
sem skáld. Og siBan kallaB sig
Svaf — ár. Jónas neitar þessu
me& daufu brosi.
— Þetta er bara höfundar-
nafn. Ég heiti nefnilega Jónas
Svavar. Égbreytti þvi I Svafár.
Og ég byrjaöi aB yrkja ungur.
Ég hef veriö um tvitugt. En ég
haf öi hugsaö mikiB um ljóB á&ur
en ég tók a& yrkja. Ég las mikiB
tslensk skáld og ljó&aþý&ingar
Magnúsar Asgeirssonar. Hann
er tvimælalaust besti
ljóöaþýBandi sem ísland hefur
átt. Fyrstu tvö, þrjú ljóðin mín
voruhefBbundin, siðan fór ég aB
yrkja bæBi hefBbundiö og a
frjólsu formi. Mér f annst fr jálsa
formiBhentamérbetur, égfann
mig frekar I þvl.
— Hefur&u sjálfur fengist viB
ljó&aþýöingar?
— Já a&allega hef ég þýtt am-
erisk skáld 19. aldar svo sem
Walt Whitman, og 20. aldar
ljo&skáld eins og Carl Sandburg.
Tvo
ljóð
a
ári
Rabbað
við Jónas
E. Svafár
skáld
Þaö er ekkert erfitt a& þýöa ef
ma&ur er virkilega hrifinn af
ljó&inu. Ég þý&i mikiö eftir
hugsuninni, minna eftir orBun-
um.
— Hefur&u hug á a& láta þý&a
eigin ljóB?
— Sigur&ur A. MagnUsson
þýddi Islensk nUtbnaljó&skðld
^Jv-v-aá   £¦ ^y-á^ky^
X nów*>HÁ*c/tjfQ -fcfo
fyrir Amerikana, en treysti sér
ekki a& þýöa mig. Ætli hannhafi
ekki veriB hræddur viB, a& bo&-
skapur kvæ&a minna kæmi illa
viö kaunin á Bandarikjamónn-
um.
— En Sigur&ur telst nú til rót-
tækari manna?
Þögn. Jónas tottar pípuna og
hori'ir bliBlegum augum á
bla&amanninn.
— Eg held aö hann sé bara
tækifærissinni.
— Má ég skrifa þetta?
— Já, já, þú mátt skrifa
þetta.
— 0 —
Jónas er ekki aBeins
atómskald og ljóBaþý&andi.
Hann hefur einnig veriB lausa-
ma&ur llfsbaráttunnar og
praktiseraB heimilisleysi. Þann
hluta ævisinnar kallar hann Uti-
leguferil sinn.
— Égbjóláttaár itjaldi.Þaö
stóö f mýrinni fyrir ne&an
Háskólann. Þar sem Norræna
hUsiB stendur núna. Þa& var
ágætt. En vinir mtnir ýmsir
skutu yfir mig husaskjóli yfir
háveturinn. Eg man a& einu
sinni lá ég I tjaldinu alveg f ram t
mi&jan janUar. Þaö var mildur
vetur, aldrei neinn kuldi en mik-
il rigning.
Ég byr ja&i reyndar minn úti-
leguferil á þvi aö leggja undir
mig Hé&inshöf&a. Breski sendi-
herrann bjó þarna áöur. en var
flæmdur f burtu af Islendingum.
Þa& var brotist inn f kjallarann
hjá.honum, og eftir þa& vildi
hann ekki bUa þar. Ég bjó þarna
upp undir eitt ár. Þetta var a&
sumarlagi, og þa& var bUi& a&
brjóta allarru&ur I hUsinu nema
I einu herbergi,og þar bjó ég um
mig.
Svo fékk ég krakkana t Höf&a-
hverfinu til a& sópa glerbrotin
og óhreinindin t burtu og bjó
þarna eins og hUsvör&ur.
Annars er ég fæddur t Vestur-
bæn um og alinn a 6 hluta til upp I
Þingholtunum. Heykjavtk hefur
breyst mikiB siöan ég var strák-
ur. NU er miðbærinn eins og
þögul gröf á kvöldin og um
helgar. Nema draugagangurinn
og Utburöarvæliö á Hallæris-
planinu. Aöur fyrr var, miklu
meira götullf I borginni og
ma&ur komst I nánari tengsl við
samborgarann. Ég er ekkert
hrifinn af þvl að bua lengur I
Heykjavik. En ég hef lfka reynt
að bUa Uti á landi, og finnst það
ennþá verra.
_0 —
Jónas tre&ur aftur I pfpuna.
— A stri&sárunum var allt
fullt af hermönnum, tugþusund-
ir hermanna, og hermanna-
braggar ut um allt.
Aftur þögn.
— I strKslok vann ég viö aö
selja timbur úr bröggum viB
RauBavatn. Þá var ég 19 ára.
Þetta var mikiB keypt um allar
sveitir. En þannig kynntumst
vi& strfðinu: Allir höfðu nóg a&
gera og nóg af öllu. Ég held a&
striðið haf iveriö lslandi til gó&s.
Þaö er alltaf til góös aö fólk "hef-
ur nóg a& gera og getur skapað
sér tækifæri.
Ég lauk gagnfræ&aprófi t
strlöinu. Það var frá héra&s-
skólanum á Laugarvatni á ár-
unum 1941—42. Þá var skólalög-
gjöf nýsköpunarstjórnarinnar
ekki gengin t gildi. Brynjólfur
Bjarnason var ekki or&inn
menntamálaráBherra. t gamla
daga var ég Hka virkur I Æsku-
lýBsfylkingunni. Ég tel mig
ennþá vera sósialista. Island
hefur þróast mjög mikiö i
sósialiska átt sf&an þa. Þa& má
segja a& þa& sé sósialismi hér á
flestum sviöum. En auövitaö er
hagkerfiö blandað, og banka-
veldiö sterkt I þjóðfelaginu.
friBardúfan hefur boriB
þær f regnir a& siBastí
geirfugl islendinga
sem sefilabankastjórinn
gaf fjallkonunni hafi
af rælni leiðstUtí
tuttugu og eitt og annaB
og glataB sinu fiBurfé
Þannig hefst kvæöiö
„Geirfugl", sem er I sf&ustu bók
Jónasar Stækkunargler undir
smásjá.
En hefur ljóðagerð Jónasar
breyst gegnum árin?
— Já, hUn hefur brey st m ikiö,
segir skaldiö. Stillinn hefur
breyst og viöhorf fólks til ljdða-
gerðar hafa' breyst. Fólk er
opnara fyrir frjálsu ljóöi. Ann-
ars hef ég ekkert fylgst með
þeim, sem gefa Ut bækur nUna.
Éghef sjálfur alltaf verið undir
mestum áhrifum frá Steini
Steinarr og er þa& enn. NUoröið
les ég mest ævi- og fer&asögur.
Mér finnst ég kynnast llf inu bet-.
ur þannig, en gegnum eigin
reynslu.
— ÞU hefur myndskreytt bæk-
ur þlnar sjálfur?
— Já en nU er ég alveg hættur
a& teikna.
Teikningin gaf mér fullt eins
mikiö og ljóöiö. En ég hef aldrei
lært aö teikna. Ég hef litla trU á
þvt, a& þa& sé hægt a& læra a&
yrkja e&a teikna. Ég hef lært aö
trUa á sjálfsnám.
Jónas kveikir I pipunni.
— 011 Itroösla ey&ileggur frek-
ar en hitt.
— Sumir segja aö pólitik og
ljóö fari ekki saman?
— Já. ÞaB er mikil pólitik t
ljóBum mtnum. ÞaB er mikill
vandi aB setja pólittk i ljóBa-
form. En ljóBinu er ekkert óviB-
komandi. Þa& er Hka sterkt aö
nota hUmor t ljó&um. En hvaft
sjálfum mér vi&vikur þá hef ég
ekki hugsaö mér a& gefa Ut
ljó&abdk framar.
lýðveldis landráðamenn
lifa og starfa hér enn
me& svikum þeir kúga
ogkeppa
f klækjum og stoltinu
sleppa
i  smja&randi  skriBdýrsham
fyrir skildinga uncle sam.
(LandráBamenn —1950)
—im
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24