Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 33 DV Tilvera Myndgátan Myndasógur Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lárétt: 1 treg, 4 milt, 7 hryssu, 8 dá, 10 þjöí, 12 kona, 13 erfiða, 14 ótti, 15 ferskur, 16 frost, 18 ró, 21 hlífir, 22 áður, 23 vitleysa. Lóðrétt: 1 togað, 2 hlass, 3 kræsir, 4 gætnir, 5 spýja, 6 fjör, 9 afhenda, 11 skraut, 16 ljúf, 17 skyggni, 19 heiður, 20 reið. Lausn neðst á síðunni. ■HBB Umsjón: Sævar Bjarnason „Þaö er mikill skilningur þessi mis- skilningur" mælti vitur maður einu sinni. Hér misskilur svartur byrjun- ina illa og nær ekki að bæta fyrir það. Þegar það er ljóst að írinn verður 2 peöum undir og með verri stöðu gefst hann upp. Taflfélag Reykjavíkur og Bridge Keppni í hausttvimenningi Bridgefélags Reykjavíkur er jöfn og spennandi og hafa mörg pör skipst á um að vera í fyrsta sætinu nú þegar tveimur kvöldum af þremur er lokið. Sem stendur eru Símon Simonarson og Sverrir Ármannsson i efsta sætinu með 128 stig í plús, þar skammt á eftir koma Gylfi Baldursson og Steinberg Ríkharðs- ♦ 875 » KG643 ♦ G985 ♦ 6 * 9 VÁ752 * KD4 * ÁKG74 N S * Á42 «* 108 * Á3 * D109832 * KDG1063 D9 f 10762 * 5 Á flestum borðanna opnaöi vestur á tveimur spöðum og vestur doblaði til úttektar. Norður lyfti oftast í þrjá spaða eða fjóra og þá blöstu ýmsir möguleikar við austri. Gegn þremur spöðum völdu flestir í austur að segja þrjú grönd og vestur fann ekki fram- hald við þeirri sögn. Það kom reynd- ar lítið að sök því fyrir 11 slagi í Taflfélagið Hellir höfðu jafnmarga vinninga eftir 3 umferðir og stór- hætta á að félögin myndu mætast í 4. umferð af 7. Hverjir eru efstir? Það er eitt af mörgum liöum frá fyrrum Sovét en ég læt það duga i bili að segja frá gengi íslensku fé- laganna sem er svona í meðallagi: ein unnin viðureign hjá báðum og 2 tapaðar: 10 vinningar af 18. En það er alltaf gaman að sjá Jón L. að tafli. Hvftt: Jón L. Árnason (2528) Svart: E. Keogh (2152) Enski leikurinn. Krít, Grikkland (2), 24.09. 2001 1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. e3 d6 6. Hbl Rf6 7. Rge2 0-0 8. 0-0 Re7 9. d4 c6 10. b4 Be6 11. Dd3 d5 12. dxe5 Rd7 13. f4 dxc4 14. Dc2 Rd5 15. Rd4 De7 16. b5 Rb4 17. De2 c5 18. Rxe6 Dxe6 (Stöðumyndin) 19. a3 Rd3 20. Bxb7 Had8 21. Bd5. 1-0 Umsjón: ísak Örn Sigurðsson son með 120 og Ljósbrá Baldurs- dóttir - Ásmundur Pálsson með 108. Spil dagsins er frá níundu um- ferð keppninnar síðastliðið þriðju- dagskvöld. Alslemma í laufi er borðlögð á hendur AV en þeir voru ekki margir sem náðu henni. Hálf- slemma reyndist meira að segja flestum ofviða. Suður gjafari og AV á hættu: þeim samningi fengust 17 stig af 30 mögulegum. Eina parið sem náði alslemm- unni í laufi voru Birkir Jónsson og Guð- mundur Gunnars- son. Eitt par fékk reyndar að spila tvo spaða doblaða og fór einn nið- Birkir Jónsson. ur, en það voru Halldóra Magnúsdótt- ir og Soffía Daníelsdóttir. ‘111 03 ‘tuæ 61 úap l\ ‘jæ§ 91 ‘gruijs n ‘BjiaA 6 ‘dei 9 ‘Bjæ s ‘.uujæjJBA \ 'jipuBAjBUi g ‘njæ z ‘ojp 1 ijjajgoq 'fSnj 83 ‘JJAj zz ‘JiJta iz ‘toæu 81 ‘ppnS 91 ‘JÁÚ gj ‘Bjpæ fi ‘BStq 81 ‘Jia zi ‘dSBJ oi ‘JtAO 8 ‘IBdBq 1 ‘jSæA \ ‘uiæjp 1 ijjoje'j Mp </> , Ég er tann ( aí stunda ^ Sæl, vinan! gAðgerðastarfsemil Hvað er títt? , I. > v •UU4 I Mér datt jvona I hug að þO vitdir þá kannskr bjóða mér upp é drykkil FINNSTYKKUR KAKAN EKkT\ ^ BRAGBAST VEl?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.