Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980.
23
Utvarp
Sjónvarp
WÓDLÍF:
Frumtilraun tilað brjóta
verkaskiptingu sjónvarpsins
„Næsti þáttur verður eftir
mánuð. Ég er búin að ákveða hann
að mestu en langar að halda honum
leyndum eitthvað áfram," sagði
Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður
sjónvarpsins i spjalli við Dagblaðið.
Sigrún var með geysivel
heppnaðan þátt á sunnudagskvöldið
sem nefnist Þjóðlif. Verður þátturinn
mánaðarlega úr þessu.
„Ég ætla að halda þættinum i
þessu formi, samblandaðan af
stúdióvinnu og filmuvinnu. Eins og
nafnið bendir til er þátturinn úr
þjóðlifinu. Ég heimsæki fólk og það
heimsækir mig," sagði Sigrún
ennt'remur.
Sviðið i þættinum var mjög
smekklega hannað, Sigrún. Hver bjó
það til?
,,Já, ég var  mjög ánægð  með
setuina cn hún er unnin af Baldvin
Björnssyniog er það hans frumsmiði.
— Hver á hugmyndina að þættinum
og hvernig er hann tilkominn?
„Utvarpsráð á hugmyndina. Ég
fékk hins vegar frjálsar hendur með
gerð hans. Hingað til hefur verið
mikil verkaskipting milli fræðslu- og
fréttadeildar annars vegar og lista- og
skemmtideildar hins vegar. Þessi
þáttur er frumtilraun til að brjóta
niður þessa skiptingu. Hann á að
vera sambland fróðleiks og
skemmlunar," sagði Sigrún að
lokum.
Ef Sigrún heldur áfram á sömu
braul megum við eiga von á
skemmlilegum þáttum á næstunni,
bæði líflegum og óþvinguðum eins og
sá fyrsti gaf lil kynna.
-KI.A.
!?
Sigrún Stefánsdótlir: Úlvarpsráð álti
hugmyndina. Ég framkvæmdi hana
i'ftir eigin höfði. Hér er Sigrún á tali
við forseta íslands, dr. Kristján
K.ldjárn, í þættinum Þjóðlíf.
jJÉI'			pp*i.	¦
||		11	t-	
			1	Wtki            ^B
	1		*~|fi	HK    á&.««..      «
	v/mrtr^		J	|P í * Zx        ll
			f	m
\   1  .;				
¦ t				
ELÍN
ALBERTS
Dönm.
Art vísu cr ekki koniirt afl sleinaldar-
inöiiiiiini slrax en þaff sakar ekki að
hirta iiimhI ;il i'iimin þeirra.
Við upptöku á tlt i óvissuna. Aðalleikari myndarinnar, Stuart Wilson, kaupir blöðin af blaðsöludreng fyrir utan Hressingar-
skálann.                                                                                   DB-mynd Hörður.
ÚT í ÓVISSUNA - sjónvarp kl. 21.00:
Eltingaleikur um hálendið
,í þættinum í kvöld liggur leið
þeirra Elínar og Alans um hálendið.
Þar er þeim veitt eftirför og
leikurinn berst víða," sagði Dóra
Hafsteinsdótlir, þýðandi Út í
óvissuna, í samtali við DB.
„Alan nær sambandi i gegnum
talstöð við yfirmann leyni-
þjónustunnar i Bretlandi. Hann segir
honum að hann treysti Slade ekki
fyrir pakkanum. Yfirmaðurinn lofar
að senda annan mann og myndin
gengur síðan út á það," sagi Dóra
ennfremur um myndina i kvöld.
Fyrir þá sem misstu af þættinum
siðast, skal hér farið fljótt  yfir það
sem þar gerðist: Þátturinn hófst í
Skotlandi. Háttsetlur embættis-
maður brezku leyniþjónustunnar
þvingar fyrrum starfsmann sinn,
Alan Stewart, til að fara með böggul
til íslands.
Böggulinn á hann að fara með til
Húsavikur. Við komuna til Kefla-
vikur er Alan sagt að fara Krýsu-
víkurleiðina. Á leiðinni er ráðizt á
hann og árásarmaðurinn verður fyrir
skoti íátökunum.
Alan heimsækir vinkonu sína,
Elinu, í Reykjavík. Þau ákveða að
fara bæði til Húsavikur. Hann
flýgur en lætur Elínu, óafvitandi,
flylja böggulinn landleiðina. Alan er
veitt eftirför til Húsavikur og þar er
reynt að ræna af honum bögglinum.
Hann neitar að afhenda böggulinn og
þau Elin halda af stað til Ásbyrgis.
Þegar þangað er komið verður
Alan þess var að hlerunartæki hefur
verið komið fyrir í bílnum. Stuttu
seinna ræðst Graham, úlsendari
Slades, á hann og Alan særir hann
illa.
Með aðalhlulverk i þæltinum íara
Stuart Wilson og Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
-ELA.
**g Sjönvarp
Miðvikudagur
30. janúar
18.00 Barhaparia. riulursýntliir |iáttuiúi StunJ.
inni okkar fri sioastlionum sunnudep.
18.05 HðfuApaurinn. Teiknimynd. Þýðandi Jó-
hanna Johannsdóttir.
18.30 Emi sinnt var. Franskur teiknimynda-
flokkur I þrettan háttum, bar sem rakín er saga
mannkyns frá upphafi og fram á okkar daga.
Annar þáttur. Þýðandi Friðrik Pall Jónsson.
Þulur Órnar Ragnaisson.
18.55 Hlé.
28.00 Frtttirogveður.
20.25 Anglysingarogdagskra.
20.30 Ntjasia tækni og vlsintli. Meðal annars
verða myndir um nýjungar i vefnaði, skrif-
stofulækni, öryggisbúnaoi og prentun. Um-
sjinamiaður Sígurður H. Richter.
21.00 íft i dvissuna. fireskur njösnamynda-
flokkur i þremur þátium, byggður a sögu efiir
Desroond Bagley. Annar þáttur. Efni fyrsta
þáttar: Háltsettur starfsmaður bresku leyni-
þjðnustunnar, Slade,'þvingar Alan Stewart,
'fyrnim starfsmann sinn, tii að takast á hendur
verkefni á lslandi fyrir þjðtiustuna. Hann á að
flytja böggul fri Keftavik tii Húsavfltur. Ráð-
ist er a Aian, semdrepurárásarmanninn. Alan
ákveður að fljúga o't Húsavfkur, en iæiur vin-
konu sína, Ellnu, oafvttandi flytja boggutinn
landleiðina. Alaner vettieftirfðrttlHusavikur
og þar er reym að rasna bfjggiinum. Hann
neítar að afhenda boggutinn vtðtaliatida. Þau
Elin fara I Ásbyrgí i frl. Þar ræost Oraham, út-
sendari Slades, á þau, og Alan særir hann itia.
Þýftandi Dora Hafsteinsdðttir.
21-.5Ö MeðgrasidísJíóntnn. Myndfrá norrænni
þjoðdansahátið, sem haldin var i Ðanmörku
sumarið 1979, bar sem m.a. kemur fram is.
lenskur dansflokkur. Þýðandi Jakob S. Jöns-
son. (Nordvision — Danska sjonvarpiðl.
22.50 Dagskrarlok.
'jg Útvarp
Miðvikudagur
30. janúar
12.20 Fretttr. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.
Tðnleikasyrpa. Tðnlbt úr ýrosum áttum og iög
leikin .i olik hljMI'æri.
14.30 Miðdegissagan!„Gatan"eftirlvarLo-
.Inhansson. Sigurður Einarssbn þýddi. I lalKlór
Gunnarssonlcsl23|.
15.00 Popp.D6raJðnsdðttirkynnif.
iS.SO Tilkynningar.
16.00 Frettir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.'
16.20 t.illi luriialimiiin. Sljórnamii: Oddfriður
Steindorsdðttir. Lesnar Islenzkar þjoðsogur
og leikin islenzk þjoðlog.
16.40 ÍUvarpssana barnamia: „llrdiminn (t'il-
irii" ettlr i'cr Wtslirlund. Þýðandi: Stefin
Jónsson. Margret Guðmundsdóitir lýkur lestr-
inum (7|.
17.00 Sadeglstoiilefkar. Sinfoníuhljomsveit
Islands ieikur forteik að „Fjatla Eyvindi" cftir
Kart O. Runólfsson; Pall P. Pálsson stt / Nýja
friharmoniusveitin I Lundúnum leikur þælti úr
Spænskri svítu eftir Albéniz; Rafael Frlihbeek
de Burgos s(j. /Filharmorriusveitin i Los Ange
les leikur ^AIso sprach Zarathustra", sinfén-
ískt ijöð op. 30 i'fiir Richard Strauss; Zubin
Mehta sij.
18.00 Tðnleikar.Tiikynmngar.
18.45 Veðurfregnir.'Dagskrá kvðldsins.
19.00 Fréttfr. Tilkynningar.
19.35 Samltikur I úliar|issal: Kammirsviil
Reykjavlknr leikur. a. Oktett fyrir tréblasara
eftir Jon Ásgeirsson (frumflutningur), b. Milti-
spil fyrir flautu, fiðlu og hðrpu eftir Jacques
Ibert, — ogc. DivertimemoelegiacoeftirTure
Rangstrom. (Slðasta verkinu stjðrnar Sven
Verde).
20.05 Or skíilalifinu. Uiiisjóiiatnitiour: Kristján
E. Guðmundsson. Fjallað um nam i bðk-
menntafræði I heimspekideild háskólans.
20.55 Vtsur og kvlolingar eftir Krisiján N.
Júlliis / Káinn. Öskar Halidörsson dosent lcs
ogflyturskýringar.
21.10 „Ársllílirnar" cílir Anlunin Vitaltli. Ak:i
démie-kammersveitiii  i  Mtinchen  leikur.
Stjðrnandi: Aibert Ointhor. (Hljóðritun i Há-
teigskirkju I fyrra).
21.45 (llvarpssalían:  „S6ltm  Islandus"  cllir
Davið Siilínisson fra Fagraskðgi. Þorsteinn
Ö.Stephensenles(6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.35 Á velrarkvokti. Jonas Guðmundsson rit-
höfundurspjalkir viðhlustendur.
23.00 Djassþállur i unlsj.'i JOns  Múla  Árnii-
sonar.
23,45 Fníttir. Dagskráriok.
?NU SINNIVAR - sjónvaip kl. 18.30:
Skemmtilegur fróðleikur
fyrir alla fjölskylduna
,,l þessum þætli er haldið áfram
þróuninni fram iil okkar daga.
Ncanderdalsmenn eru mest lil um-
l'jöllunar i þætlinum. Þeir réðu ríkjum
i hundrað þústind ár eða þangað lil
l'yrir þriálíu og l'imm þústind ártim,"
sagðiÓmarRagnarsson í samtali viðDB.
Omai ci þulur þálliinná limi sínni
var >em eru á dagskrá sjónvarpisns á
miðvikudögum kl. 18.30 Þeir sem
horfðu á fyrsla þátlinn sáu að hér eru á
l'erðinni  bráðskemmtilegar  og  vel
gerðar teiknimyndir.
Iciknimyndirnar     lýsa    sögu
mimnkynsins l'rá upphafi fram á vora
l.-iga. 'yrir utan að veraskemmtilega
jnnii spillir ckki lyrir l'rábær leslur
Ómars. Hann mtlii ini l'á Rrvndisi
Schram sci lil hiálpnr \ itMesturkven-
raddar.
Hér er á ferðinni skemmtilegur
fróðlcikur lyrir allan aldur. Þætlirnir
vcrða alls tullugu og scx. Þýðandi cr
Friðrik Páll Jónsson.
Gamla, góða útvarpsklukkan:
ÞJÁIST AF SAM-
BANDSLEYSI
Þeir sem miða alll silt limalal við
slátt útvarpsklukkunnar klukkan sjö
að morgni pg sjö að kvöldi hafa átt
erfiða daga. Klukkan sem fylgt hefur
úlvarpinu frá stofnun þess er orðin
skclfing slöpp lil heilsunnar undan-
larið og slær slundum tvisvar og
stundum ekki.
Ástæðan fyrir þessari fyrirtekl er
sambandsleysi einhvers staðar í
klukkunni. Nýtt verk var sett i hana
fyrir nokkrum árum og gekk hún vel
á því fram að þessu og gerir rcyndar
cnn. En afgangurinn, þetta gamla og
góða, er l'arið að bila. Verkið
sljórnar visunum, sem sljórna aftur
slætlinum. Vísarnir eru orðnir gamlir
og þreytlir og stundum hefur
klukkan það ekki upp að slá sjö. Þá
slaðnæmist stóri vísirinn einni
miníitu áður cn hann nær upp á „12-
ið" á klukkunni og ckkert vcrður úr
slætti.
Þctta hugðust menn komast í
kringum með þvi að taka slált
klukkunnar upp á bandjOg spila það
cf einsýni væri að hún slægi ekki. Þá
móðgaðist sú gamla fyrir alvöru. Og
á fimmludagskvöldið tók hún sig lil
og slð cinni mínúlu eftir að bandið
hafði vcrið leikið. Jón Múli, sem var
þá byrjaður að lesa frétlirnar, varð
að hætla í miðju kafi. En af kunnri
rósemi lét hann sem ekkert væri.
Þær upplýsingar fengusl í íit-
varpinu að reynt yrði að lappa upp á
gömlti, góðu klukkuna á meðan þess
væri nokkurs koslur. Vilað cr að
landsmönnum cr alls ekki sama
hvaða klukka slær í úivarpinu, þcir
vilja þessa ogengaaðra.
-I)S.
UTBOÐ
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
1690 tréþverslár og 300 km raflínuvír.
Útboðslýsingar og gögn fást afhent á skrif-
stofu RARIK, Laugavegi 118, frá og með
fimmtudeginum 31. janúar 1980.
Raf magnsveitur ríkisins
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24