Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 6
6 ATþýðublaðið 20. maí 1969 Fyrst sló hún kanzlarann... - nd býður hún sig fram gegn honum Kiesinger, kanzlari Vestur-Þýzka lands, á í vændum fjöruga kosn- ingabaráttu í haust. Meðal mét- írambjóðenda hans verður nefni- lega Beate Kiarsfeld, stúlkan, sem sló hann kinnhest á fiokksþingi kristilegra demókrata í fyrra. Seate Klarsfeld býður sig tfram fyrir ADF, Lýðræðislega framfa raband alagið, sem svo er aafnt, og hún ætilar sér að berj- ast af hörku gegn kanzlaranum. í kosningabaráttunni hefur hún í hyggjn að ljóstra upp um allt eem hún veit uim feril KDising- ers í nazístaflo'kki Hitlers, og trúlega liggur ihún ekki á neinu sam hún veit um feril Kising- ararrn. Stuðningsmenn hennar segjast ætla að setja viðeigandi brúnan lit á allar myndir af kwizlaranum, og þeir segjast. ®Ha að koma á alla kosninga- fiundi hans, ekiki til þess að ftleypa af stað óeirðum, heldur ítil að spyrja nærgöngidla og óþægilcgra spurndnga. ÆTLAR AÐ HÚSVITJA Að enskri fyrirmynd ætlar Beate Klarsfeld sér að reka feosningabaráttuna með húsvitj- turmrm; hún hefur í hyggju að tieámsækja alla kjósendur í kjör- dseaninu og tala beint við þá. Þtað er ekkert smáverk sem. hún telcur sér þar fyrir hendur, því aö í kjördæmdruu búa um 200 þúsund manns, en það þýðir að þar enu um 50 þúsund heimili. „Ég ætla að gera allt sem ég get til (þess að draga mlnnsta feosti dálítið úr atkvæðamagni ®C4esin@ers‘‘ segir Beate Klars- iBefld sjálf. Hú lætur það fylgja •xeð að skoðanalega standi hún. efeki mjög langt til vinstri, meg- inkrafa herunar til stjómrrtála- manna sé hins vegar sú, að þeir feomi heiðarlega fram og sýni fejósendum meiri virðingu og tránað. ÐÓMURINN DREGST Beate Klarsfeid er þrítug að aSdri. Hún var áðúr félagi í ítokki Kiesingers, íkristilega desnókrataíflokknum og sagði ekki skilið við hamn, fyrr en 8. nóvember s.l.. þegar hún sló feanzlarann. Það gerðist á fioídcsþingi kristilegra demó- krata í Berlín, og um leið og ibún lét böggin dynja á honum þá, hnópaði hún fullum hálsi: Nazisti, nazisti! 6um blöðin fullyrtú eftir ’þennan athurð að hún yrði itíæimd i érs fangelsi. En málið ifeafur dregizt á langinn; verj- andi hennar hefur fært frarn /mangháttaðar röksemdir, lög- itfræðilegar, sálfræðilegar og fé- itagslegar, og nú er álitið að dómur verði ekki kveðínn upp cttyrr en eftir kosningar. BÚSETT í parís í réttinum hefur Beate gefið iþessar upplýsingar um sjálfa í)3ig: „Ég er kominn af smáborgui'- TOn. IForeldrar mínir voru eins og aðrir hliðhollir nazistum á sínum ttmi. Ég hef af frjálsum vilja sagt skilið við þ&tta urn- (hverfi, af því að mér finnst það viffiurstyggilegt. Ég get ekki gleymt glæpum þriðja’ rikisins.'“ Tvítug fór hún til Parísar, og þar sem hún reyndi að átta sig á hugsunum sínum. Þar skxifaði hún bók, tileinkaða iþýzkum stúlkiua, þar sem hún vakti at- Frairthald á bls. ] 1. med gráu slikjuna mm ',V' Hvitt verdur aftur Hvítt og litir skýr^st iilil# , ‘ 'u Perr þvær med lífrænni orku MID GRARRI SLIKJU þVIGIO MEO PERR GRÁA SLIKJAN Á BAKOG BURT PERR greipist inn í þvottinn. ^ ^ ^ Gráa siikjan hverfur meá lífrænni orku.serh fervel mec5 þvottinn. PERR sviftir burt gráu slikjunni af þvotti ycíar. Hvítt vercJur aftur hvítt og litir skýrash Þetta tekst Perr Vélar eóa handþvoftur árangurinn alltaf undraverður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.