Vísbending


Vísbending - 04.08.1995, Blaðsíða 2

Vísbending - 04.08.1995, Blaðsíða 2
ISBENDING undan núna en hefur verið. Það er samt alls ekki nóg. Það á eftir að vega að rótum vandans. Umgjörðin um ábyrgðarleysi og óstjórn fyrri ára er að mestu leyti kyrr á sínum stað, ekki aðeins ítök stjórnmála- manna í banka- og sjóðakerfinu, heldur einnig markaðsfirringin í landbúnaði, miðstýringin á vinnumarkaði, sóunin í sjávarútvegi, óreiðan í ríkisbúskapnum, ofurveldi hagsmunahópanna og síðast en ekki sízt misvægið í kjördæma- skipaninni. Þarna liggur vandinn. Menn mega ekki láta tímabundinn búhnykk í Smugunni byrgja sér sýn. Skyndiveiðar í smugum hér og þar geta að vísu linað þrautirnar og leynt sjúkdómseinkennum enn um sinn, en þær eru engin Iausn eða lækning til frambúðar. Það þarf helzt af öllu að skapa skilyrði til þess, að alls kyns hagkvæmur og hei lbrigður atvinnurekstur geti þrifizt og dafnað um allt land í friði fyrir stjórn- völdum. Alverssagan öll, þar sem nýtt eða stærra álver hefur ýmist verið alveg að koma eða þá tafizt unt óákveðinn tíma, Aflahámark og kostnaður Asgeir Daníelsson Ríkisstjórnin ákvað nýverið að taka mið af aflareglu við ákvörðun hámarks- afla af þorski. Aflareglan felst í því að hámarksaflinn skuli vera 25% af veiði- stofni þorsks, en þó ekki lægri en 155 þús. tonn. Astæða er til að fagna þessari ákvörðun. Yfirgnæfandi líkur eru á því að reglan leiði til þess að þorskstofninn eflist nokkuð hratt. Reglan gefur útgerðinni einnig til kynna hvers vænta má varðandi aflaheimildir á næstu árum og ætti þannig að stuðla að hagkvæmni í vdðunum og meiri stöðugleika. I þessari grein er ætlunin að ræða tvö atriði sem tengjast ákvörðunum um hámarksafla á þorski. Annað atriðið snýr að aflareglunni sjálfri, þ.e. ákvæðinu um lágmarksafla, og hitt varðar kostnaðinn við að veiða meira en það sem aflareglan segir til um. Lágmarksafli I skýrslu vinnuhóps á vegum Hafrannsóknarstofnunar og Þjóðhags- stofnunar sem lagði til aflareglu með lágmarksafla1 er ákvæðið um lágmarks- aflann rökstutl með því að óhagkvæmt ætti að færa mönnunt heim sanninn um, hversu lítið er hægt að reiða sig áhagvöxt með handafli, þ.e.a.s. hagvöxt, sem ræðst af ákvörðunum og duttlungum nokkurra manna. Hagvöxtur af því tagi á meira skylt við miðstjórn en markaðsbúskap. Yatnaskil Nú, þegar ný öld nálgast, horfum við Islendingar fram á vatnaskil. Fiski- stofnarnir umhverfis landið hafa rýrnað verulega, fyrst og fremst vegna ofveiði okkar sjálfra og illrar umgengni. Og við höfurn safnað svo ntiklum skuldum í útlöndum, að vextir og aíhiorganir af skuldunum námu meira en þriðjungi útflutningstekna okkar í fyrra og munu nema rneira en fjórðungi í ár. Tíma- bundinn afli í Smugunni breytirengu um þetta mynztur. Það þarf róttækar skipulagsbreytingar til að firra okkur nauðsyn þess að halda áfram að sal'na skuldum og ganga svo nálægt fiskinum sé að miklar sveiflur séu í þjóðar- búskapnum, að atvinna sé í húfi og að verðmæt markaðssambönd muni glatast, minnki aflinn rnjög mikið. Auk þessa skapast vandamál vegna meðafla við aðrar ve iðar en þorskveiðar. J afn framt er á það bent að þótt ná megi ákveðnum markmiðum nreð ákvæðinu um lág- marksafla þá sé ljóst að ef þorskstofninn sé mjög lítill þú sé lítil skynsemi í því að halda föstum lúgmarksafla.. og lagt er til að þegar þorskstofninn er í lœgð, þá verði dregið eins mikið úr sókn og mögulegt er. (bls. 18) Astæða þessa er augljós þegar þess er gætt að ef stofninn verðurmjöglítill þáminnkarvaxtarhraði stofnsins og hann getur ekki staðið undir veiði sem nemur lágmarksaflanum. A myndhéraðofan hefurveriðreiknað út verðmæti þorskstofnsins meðeinföldu líkani. Þetta líkan er s.k. Schaefer-lfkan og mun einfaldara en það líkan sem í sjónum sem raun ber vitni unt til að halda lífskjörum okkar uppi. Það þarf hagræðingu íbreiðastaog bezta skilningi þess orðs víðast hvar í þjóðarbúskapnum, ekki aðeins í ríkisbúskapnum, heldur einnig og ekki síður í einkageiranum. Það þarf að draga úr og dreifa veldi stjórn- málallokkanna og hagsmunahópanna og skerpa skilin á rnilli einkarekstrar og ríkisvalds. Dýrmætur tími hefur farið til spillis hér heima, einkum og sér í lagi s.l. fimm ár — tími, sem Austur-Evrópuþjóðirnar hafa notað til gagngerra umbóta; tími, sem AustuiTÍkismenn, Finnar, Norðmenn og Svíar hafa notað til að búa sig undir inngöngu í Evrópusambandið (þótt Norðmenn hæltu við á hinztu stund); tími, sem fjölmargar þriðjaheimsþjóðir hafa notað til að lyfta Grettistaki heima fyrir. Við megum ekki draga niður glugga- tjöldin og láta eins og lestin standi kyrr. Við verðum að hefjast handa. Nú eru síðustu forvöð. vinnuhópurHafró-ÞHS notaði. Schaefer- líkanið sem hér er notað hefur verið stillt af þannig að það gefi svipaðar niðurstöður og líkan Hafró-ÞHS. Sörnu forsendur voru notaðar varðandi verð, verðteygni, vexti, brey tingu afla á sóknar- einingu með stofnstærð og kostnaðar- skiptingu veiða og vinnslu. Til að skoða áhrif ákvæðisins um lágmarksaflann var verðmæti stofnsins fundið rneð því að reikna út núvirði hagnaðar af veiðum og vinnslu þorsks miðað við tvenns konar forsendur. Annars vegar er miðað við þá nýtingu sem gefur mestan núvirtan hagnað (bestu nýtingu). í Schaefer- líkaninu eins og í líkani Hafró-ÞHS felur hámörkun núvirts hagnaðar í sér að veiðar eru stöðvaðar alveg ef stofninn er mjög smár, en veiðar hefjast af nokkrum kral'ti þegar stofninn hefur náð nokkurri stærð og stofninn nær bestu stöðu tiltölulega lljólt. A myndinni héraðofan íe\mhesta Verðmæti þorskstofnsins m.v. hestu nýtingu og m.v. veiðireglu sem tekur 25% af veiðistofni og 155 þús. tonna lágmarksafla 300 200 100 300 200 100 0 200 400 600 800 1000 1200 1400 1600 1800 2000 Lóðrétturkvarði sýnir verðmæti þorskstofnsins í milljörðum króna, en láréttur kvarði sýnir stærð heildarstofns í þúsundum tonna. 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.