Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1969, Blaðsíða 1
20 iðnaSarmenn lil Þýzkaiands ■ E Reykjavík — ÞG □ Afráðið er, ag 14 múrar- ar' ,0? 6 trésmiðir fari til Kumenbach í V.-Þýzkalandi fyrir 10. september. Eru þeir ráðnir til að reisa tvær 10 hæða íbúðarbyggingar, og er áætlað að verkinu ljúki í júní næsta ár. Kom þetiia fram í viðtali við Hiímar Guðla.ugsson, for mann múrarafélags íslanás, Harkarfljéiikvíil brýzt úr farvegi sínum: VERÐUR ÓFÆRl I HÓSADAL? □ .Reykjavík — GG. í vatnavöxtunum imdanfarið hefur kvísl úr Mark- arfljóti brotizt úr farvegi þess suður fyrir mynni Húsadals í Þórsmörk eg síðan vestur með Þórsmerk urrana. Takist fljótinu öllu eða meginhlutai hess að brjóta sér þessa leið, verður ekki komizt á bílum í Húsadal. Ellaðaimað'jjr A’lþýðublaðis- ins; sem. staddur var inni á Þórsmöilk fyrir sJkömmu, skrapp út á aurana að sjá hvað þarna væri að gerast. Miarkariffijót var þá í versta ham, valt fram úr gilskjafit- inum úfið og kolmórauitt, en var þó heldíur farið að sjatna í þvn frá því að það var mlest. Meginhluti fijótáins rann eins og áður út með hlíðinni norðan vlð aurana í þremur eða fjóruimi aðallkvísHum, en ein kvísl þess hafði brotíð sér leið gegnum malarlkamb inn suður með Þórsmörk fyr ir mynni Húsadaills og síðan fast vestur með Þórsmedkur rana, sveigt dlálílið út á aur- ana á móts við Sóttaiihelli, en síðan upp að rananum alft ur hjá Þuríðar.s'taðan'etfi. Kvísl þessi var talsvert vatns miikil, en þó var farið að fjara í ánni, eins og áðiur segir. Marikarfijót hefur runnið vestur með hlíðarfætinum norðan við aurana um all- langt sikeið undarbfarið, sjiálf sagt. 4—5 áratugi. Áður fél'l það hinsvegiar stundium fyrir Framhald á bls. 15. Ko Chi Minh I Hvaða lið verða í þrernur efstu ssiunum í | JalMt ^ > í lífshæltu ‘ ' Hanoi í morgun (ntb-afp): □ Hinn 79 ára gaimHi for- seti Norður-Víetnams, Ho Chi Minh, er nú alvarlega sjtúíkur. Halfa l'æiknar verið við hvííliu Kans nótt og dag að undaniförnu. í morgun virtist líðan hans fara enn viersnandi, og er jáfnvel talið itviísýnt um líf hans. — í gær. Fór hann utan í síð- j asta mámuði tll ag kanna at- j vinnumöguleilka fyrir múrara 5 í Þýzkalandi, og var þ.es'si ár o angur fararinnar. Sagði Hiim í ar, að eingöngu íslendingar £ verði við múrverk og trévertk í ver'ki þessu, og ráði þeir 1 hvort baett v'erði vig mönn-1 um, og verði það, megi þeir S ráða fleiri íslendinga. Vinna g þessi verður öil í ákvæðis-1 vinnu, cg reilknað er með, . að kaup fyrir venjulegan vinnudag verði 15000 mörik á I mánuði, eða 33000 ísl kr. Af því borga þeir 10 mörlk, eða I 220 ísl. kr. á dag í fæði og 1 húsnæði, aulk þess sem trygg j ingagjölld og sikattar eru 32%, sem telkin ei’u mánaðar- Iega alf kau.p nu. Vinnuveiifi J andinn en-durgreiðir 3 mörlk á j dag af húsnæðis- og fæðis-! Frh. á 15. síðu. Rauðo örvarnar koma ekki Reykjavík VGK. □ Listflugsveitin „The Red Arrows“ kemur ekki til lands- ins að þessu sinni, en ráðgert var að sveitin sýndi í Reykja- vík í kvöld. Flugstjórnarmenn á Reykjavíkurflugvelli fengu þær fregnir í morgun að vélarn ar 5 hefðu snúið við í morgun; 630 sjómílur undan felandi, vegna veðurs, en vélarnar eru mjög litlar, taka lítið bensín og þola þar af leiðandi ekki meira j en 15 hnúta mótvind. Sveitin á mjög anrrríkt og f sýnir íistir sínar að jafnaði 4 . daga í viku hverri, víðsvegar j um heiminn. í gær var ráðgert | að sveitin kæmi til landsins, en * vegna óhagstæðs veðurs þá, I ákvað hún að bíða þar til í I morgun, en sem áður segir hélzt j veður óhagstætt og var þvi út- . séð um' að sveitin kæmi til landsins að þessu sinni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUB híeraé að líklegasti eftirmaður Pét- urs Benediktssonar í Lands- bankanum sé Jónas Haralz, liagfræðihgur. spair eins: □ Reykiavík — SJ. Nú er lokaspretturinn í 1. deild framundan og mik- ill spenni igur um efstu sætin. í kvöíd leika Valur—■ Akureyri hér og Vestm nnaeyjar—KR í Eyjum (ef flugveður leyfir). Vegna þess, hve úrslit eru óljós, þótti oklcur gaman að fá spá um þrjú efstu sætin bjá íþróttafréítariturum blaða og sjónvarps. Við hringd- um í þá í gærkvöldi og í morgun og spá þeirra er á þessa leið. Örn Eiðsson, Alþýðublaðinu: 1. Keflavík 2. Akranes 3. Akureyri Sigurður Sigurðsson, sjón- varp/útvarp: 1; Keflavík 2. Akranes 3. Vestimannaeyjar Alfreð Þorsteinsson,. Tíminn: 1. Kef lavik 2. KR 3. Akranes Atli Steinarsson á Morgun- blaðinu: 1. Keflavík með 15 stig. 2. Valur og Alkranes jöfn að stigurn og ef til vill fieiri lið. Jón Birgir Pétursson, Vísi: 1. Keflavík 2. Valur 3. Akranes Sigurdór Sigurdórsson, Þjóð- viljanum: ‘ '[; 1. Alkraneis 2. Keflaví'k ' I' 3. KR- '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.