Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 3
A'lþýðublaðið 15. september 1969 3 S'imi 21240 HEKLA hf Laugavégi 170-17 2 ÖRYRKJAR HANDHAFAR INNFLUTNINGSLEYFA FYRIR BÍLUM EFTIR FRJÁLSU VALI Au‘k sjálfskiptinga af ýmsum gerðum getum við boð- ið yður viðurkenn'dan þýzkan öryrkjaútbúnað, þraut- reyndan hérlendis um árabil í Volkswagen-'bílum. Verð til öryrkja frá kr. ca. 141.000,00 auk sérstaks útbúnaðar. VOLKSWAGEN ALLTAF FJÖLGAR Maður drukknar í Meðalfellsvatni Reykjavík SJ. □ Gnðmundur Kr. H. Jóseps son, vörubifreiðarstjóri, drukkn aði á laugardaginn í Meðalfells vatni. Guðmundur var á sjötugs aldri. Guðmundur átti sumarbú- stað við Meðalfellsvatn og hafði farið þangað á föstudag. Á laug ardaginn fór hann einn á báti til veiða. Um 6 lej-tið á laugar- dag kom sonur hans í sinn sumarbústað og þegar hann sá ekki föður sinn, eða bátinn fór hann að leita. Gekk hann með vatninu og fann föður sinn lát- inn austanvert við vatnið. Guð- mundur var í björgunarvesti en með áverka á höfði. Guð- mundur var hjartveikur og liggur ekki ljóst fyrir hvort dánarorsökin hefur verið hjarta bilun eða drukknun. Kjördæmaráðsfundur □ Kjördæmaráð Alþýðuflökksins í Vesturlandskjör- dæmi kemur saman til fundar að Hótel Borgarnesi laugardaginn 20. september n.k. kl. 2 síðdegis. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, og Benedikt Grö idal, alþingism&ður, mæta á fundinum og ræða stjórnmálaviðhorfið. Öllu Alþýðuflokksfólki á Vest- urlandi er heimill aðgangur að fundinum. Fulltrúar í kjördæmisráði eru hvattir til að mæta vel og stund- víslega. — Stjórnin. DAUÐASLYS Framhald af bls. 1. Mannslík fannst í mbrgun niðri með ánni. Talið ér, að það sé lík mannsins, sem bif- reiðinni ók. Ekki mun enn vera fulllj óst, hvort fleiri ‘kunni að hafa verið í bifreiðinni; er slysið varð. : s' :i h Bifreiðin, sem er úr hópi hópferðabíla Kjartans og Ingi- mars, er talin mjög rnikið skemmd, og mun þurfa a; m. k. tvo kranabíla til að ná henni upp úr ánni. ' I i . Ökumaður var á milli tvítugs og þrítugs, en á líkinu fundust engin persónuákiWki. ^fíkur eru þó á, að lögreglunni hafi tekizt að finna út hver sá látni Skæringur Hauksson, lögreglumaSur í Mosfellssveit, ræðir við vegfarendur á slysstaff í morgun. Volkswagen 1200 Volkswagen 1300/1500 Bjó&um eingöngu árgerð 1970 til sifgreiðslu í se'ptember. FRIÐLYST Framhald af bls. 1. vernda hana ásamt laugaupp- sprettunum. ' Sömúleiðis taldi Sigurður allt þetta svæði i hættu vegna vatnagangs, en árnar hlaða undir sig og flæm- ast sitt á hvað. Taldi hann, að Ferðafélagsmenn þyrftu að vera vel á verði gagnvart vatns föliunum þarna, en Ferðafélag- ið hefur sem kunnugt er haft bækistöð í Landmannalaugum um árabil. Sigurður kyað friðllýsingar tillögu Ferðafélagsins hafa feng ið mjög góðar undirtektir, og allar horfur á að Landmanna- laugar yrðu friðlýstar nú alveg á næstunni, málið væri að kom ast á lokastig. f blaðinu á morgun segir frá vígslu nýja sæluhússins í Land mannalaugum. — sjöíta cg sjöuTida daiginn í röð á stkotimörk Araba vestan Suez-iflóa Þá skýrði talsmað ur Egypta frá því í gær að egypzlkar flugvélar Ihtaf&u einnig gart lárárir austan Suez cg í Suður-Sinaí á laug ardag en formæland'i ísraels stjórnar bar þá fregn til bska. — Volkswagen 1600 A og L Volkswagen 1600 TL Volkswagen Variant 1600 Eitt er þó sameiginlegt meS öllum Volkswagen-bílum: Öryggi — þægindi. — Fyrsta flokks handbragð og frágang- ur. Hátt endursöluverð — og síðast en ekki sízt — góð varahluta. og viðgerðaþjónusta. Enn sr barizt □ fsrasrrrikar fluigyéfar réð- ust á laugardag cg sunnudag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.