Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 8
80:Miðvikudagur 13; rtlai 1970 EGRUNARLEYNDARMÁL“ DR( □ Það vakti heimsat- hygli þegar Farah Diba, litla íranska stúdínan sem var að læra arkítekt- úr í Pcirís, var útvalin sem keisaraynja Persíu í stag hinnar ógæfusömu Sorayu er eigi hafði get- að alið manni sínum rík- iserfingja. Farah var aðlaðandi stúlka, en engin sérstök fegurðardís. Hún var þybbin og svolítið klunna leg, feimin, hlédíræg og laus við að vera glæsileg í klæðaburði. komu. Hún er talin í hópi feg- urstu heíðarkvenna heimsins, hún ber sig tígulega svo sem drottningu sæmir, feimnin er horfin án þess að hroki hafi komið í st'aðinn, og hún kann að snyrta sig og vel'ja föt sem eru hvort tveggja í senn smekk vísleg og glæsileg. Á þeim 12 árum sem liðin eru síðan, hefur Farah Pahlavi gerbreytzt bæði í úthti og fram LEITAÐI RÁÐA HJÁ CARITA-SYSTRUNUM Hverni'g hefur þessi ummynd un átt sér stað? Farah keisar- ynja hefur engam áhuga á að gera sig merkilega eða fela sig bak við virðulega þögn, heldur svarar hún fúslega spurningum um „fegrunarleyndarmál“ sín. „Ég var svo sannarlega eng- in draumadís þegar ég var um tvítugt“, segir hún hlæjandi. „Ég var feit og þunglamaleg, og ég kunni hvorki að með- höndla hárið á mér né snyrta andlitið. Á þeim árum var það gersamlega óhugsandi, að ógift írönsk stúlka málaði sig — og þess vegna er það bara mín nakta ásjóna sem sést á mynd- unum frá 1958 og 1959, ekki snetfill atf farða“. En strax eftir trúlofunina varð hún að ráða bót á þessu. Myndir af henni birtust á síð- um blaða og tímarita um allan heim, og hún þurfiti að læra að mála sig og snyrta, hreyfa sig fallega, klæðast glæsilegum Henry Ford í kynnisferð um fsovézka hílave'rksmiðju. Á IVKORGNI BÍLAALDAR I SOVÉTRÍKJUNUM Rétt fyrir aldarafmæli Len- ins E'takk Ford II upp kollin- um í Moskva. ásamt eiginkonu og dóttur og hlaut hann hinar beztu móttökur hjá ráðamönm- um — hann átti tal við marga háttsetta mann, og . heimsótti meðal annars. Fiat veirksmiðj- urnar, sem eru staðastfcar -420 - mílur • suðaustur. af . Moskva. Ekki er vitað með . vissu um fyrirætlanir Foj'ds, en fáir trúa því að hann, hafi eing§(rigu. kom- ið til Sovétríkjanna til að skoða sig um. Það er vitað mál að Sovétmenn hafa mikirm hug á að stórauka bílasmíði. Þeir vörðu um 1,8 billjón doilara til þessara. hluta á síðasta ári og gert er ráð fyrir að þeir noti tvöfaMa þessa upphæð eftir ein fímm ár. í ár -fram- leiða Sovéámenn 348 þús. Jóíks bíla, en í siðustu áætlun var gert .ráð fyrir að þeir fram- leiddu 700 þúsund, þannig að þeir eru langt á eftif áætlun á þessu sviði, og eru. í 10 sæti meðal þjóða sem framleiða bíla. Samt eru þetta helmingi fleiri bilar en þeir smíðuðu 1964 og ■ 8% fleiri en árið í fyrra. • - Til þess að ná settu mar-ki hafa stjómvöld lagt al'lt sitt traust á bílasmiðju þá -sem Sovétmenn og Jttadisr reistu í sameiningu fyxir þremur- árum. Gert er ráð. fyrir að afspreng- ið, Fiat 124,. korfi 4.400 doll- ara þegar Volga kostar 6.218 dollara og 50 hestafla Mosko- witsch 5.478 dollara. En Fiatverksmiðjan hefiur valdið vonbrigðum, þar sem ýmislegt hefur seinfcað því að hún tæki til starta, en hún átti að hefja rekstur í fyrra og vera búin að framleiða 150 þús. bíla um síðustu áramót sam- kvæmt upphaflegu áætlUninni. Vonir stóðu til að reksturinn hæfist 22. apríl á aldarafmæli Lenins. Talíð er að umferðaróhöpp í Sovétríkjunum séu fleii’i en flestir gera sér grein fyrir. — Nýlega var skýrt frá því að um 16 þús. manns hatfi látið lífið í umferðinni í Rússlandil einu, en það er stærsta lýð- veldið innan Sovétríkjanna. — Vegakerfið í Sovétríkjunum er talið um mil'ljón mílur, en að- eins 80 þúsund mílur eru mal- bikaðar eða steyptar og leyfi- Iegur meðalhraði 20 mílur á klukkustuind. Benzínstöðvar eru strjálar og jafnvel allt að 100 mílur á milli þeirra á aðalvegum. Ful'lkomin viðgerðaverkstæði eru ekki nema 150 í öllum Sovétríkjun- um þar af eru 8 í Möskva. — Jafnvel þar þarf að múta við- gerðarmönnunum með Vodka- flöskum til að fá viðgerð eða varahluti. Á morgni 'bílaaMar þurfa Sovétmenn fyrst og fremst að vinna bug á tortryggininni. — Bíleigendur hafa löngum verið álitnitr kapítalistar meðal al- meninings eða svartaimairkaðs- braskarar, og ætíð hefur sök verið skellt á bílstjóraina þeg- •ar þeir hafa ient í umferðiar- óiiöppium á borð við þau að drepa mann. En ' nú til daigs kemst blaðið Isvestia svo að orði: „Löngun fólksins til að eignast bifreiðir er ómótstséði- leg.“ «i!.:-;, Óskar Gfslason heiðursfélagl □ Óskar G-íslaso.n, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður var gerður að heiðursfélaga í Félagi kvikmyndagerðarmanna á aðal- fundi félagsins 23. apríl s. 1., en þá voru kosnr ,í stjórn félagsns þeir Þórarinn Guðnason, for- ■maður, Þrándur Thoroddsen, varaformaður, Hinrik Bjarna- son, gjaldkeri og Magnús Jóns- son, ritari. Meðstjórnendur Sig- fús Guðmundsson og Jón Þór Hannesson. Óskar Gíslason er fyrsti heið- ursfélagi í þessu félagi. Hann hefur starfað við kvikmynda- gerð í 45 ár, segir í fréttatil- kynningu frá félaginu, og sína fyrstu kvikmynd gerði hann 1944, en það var mynd um lýð- veldisháííðina sama ár. Fræg- ust mynda Óskars mun vera_ „Björgunarafrekið við Látra- bjarg“, sem sýnd var víða um heim, en alls ihefur Óskar gert 10 langar myndir og fjölda styítri. —■ al hornsófasettum og raðsófasettum Gildir út aprflmánuð. Sérstatt tækifæri tií að gera góð kaup. BÓLSTRUNIN Grettisgötu 29 15°/o afsláttur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.