Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 1
Fundust inni í þýfinu Eftir mikla leit fundust þjófarnir ofan i svefnopk- um inni i Belgjagerö i fyrrinótt, og var þar meö komiö i veg fyrir frekari ránsferöir þeirra þá nóttina. Lögregluþjónar á eftirlitsferö veittu athygli, aö brotizt haföi veriö inn i Belgjaferöina viö Bolholt. Fóru þeir þá þegar inn i húsiö, og hófu leit aö þjófun- um. Eftir viötæka leit, sem lögregluþjónarnir voru farnir aö halda aö ekki ætiaöi aö bera árangur, daft einum þeirra i hug, aö þukla utan svefnpoka. Kom þá i ljós, aö þeir voru ekki tómir, og dró lögr.eglan tvo unglingspilta upp úr þeim. ,,Hér stóð baer..." Almenningi gefst nú loks kostur á aö skoöa likan af sögualdarbæ þeim, sem Þjóöhátlöarnefnd 1974 vill láta reisa, en Alþingi er hikandi gagnvart ennþá, enda þótt ljóst sé, einsog Alþ.bl. hefur skýrt frá, aö rikissjóöur þurfi aöeins aö leggja fram 1/3 — 1/4 hluta kostnaöarins. Likaniö er til sýnis i anddýri Þjóðminjasafnsins og um leiö hefur Þjóöhátiöar- nefnd 1974 gefiö út bækling eftir Hörö Agústsson: „Hér stóð bær”, þar sem Höröur dregur saman vit- neskju þá, sem aö baki likansins af sögualdarbænum er. Munaði 653 millj Tilboö i vélar og annan útbúnaö Sigölduvirkjunar voru opnuð I gær. Ellefu tilboð bárust, og var munurinn á hæsta og lægsta tilboöi 653 milljónir króna. í tilboöunum er innifalin framleiðsla, flutningur og uppsetning tækjanna. Þrjú sænsk fyrirtæki, ásamt einu austurrisku, áttu lægsta tilboöið, 1345,6 milljónir en hæsta tilboðiö átti franskt fyrirtæki 1998,5 milljónir. Alls bárust tilboö frá fyrirtækjum I 11 löndum: ttallu, Frakklandi, Japan, Vestur-Þýzkalandi, Portúgal, Rússlandi, Austurrlki, Svlþjóö, Sviss Belgiu og Bandarikjunum. Tilboöin eru nú I athugun. 75. tbi gardagur 31 árg. 54 ÁFRAM SKRiÐUR HRAUNIÐ I VESTMAN EYJUM Slfellt breytist ástandiö i Vestmannaeyjakaup- staö þessa dagana, — mynd sem var tekin I gær sýnir ekki ástandið ná- kvæmlega eins og það er I dag. Þessa mynd tók Guö- mundur Sigfússon fyrir Alþýöublaöiö af hraun- brúninni viö Heimagötu og sjást á henni bankinn, þar sem bæjarskrifstof- urnar eru lika til húsa, samkomuhúsið og sím- stööin. Einhversstaðar til hægri á myndinni er Vél- skólinn undir hrauninu. Afram skreiö hrauniö I gærkvöldi, og þegar Alþýðublaðið frétti siðast mjakaðist þaö eftir Strandvegi, haföi þegar brotiö niður nýja salt- verkunarhús Fiskiöjunn- ar og var komiö inn I aöalbyggingu hennar. Mannlaus toeari á strandsta fvrsti fengurinn? Verður mannlaus togari á strandstað sá fyrsti sem tekinn er eftir útfærslu fisk- veiðilögsögunnar i 50 milur? Brezki togarinn St. Chad strandaði i fyrri- nótt við Sléttu i norð- anverðu mynni Jökul- fjarða. Mannbjörg varð og komust skips- menn af eigin ramm- leik i land, en brezki dráttarbáturinn Statesman bjargaði þeim úr landi, en nokkru slðar var áhöfnin flutt yfir i Othello. Kyrrsettur? St. Chad er frá Hull. Hinn 6. marz s.l. klippti varðskip á tog- vira hans, er hann var aö ólöglegum veiöum i landhelgi. Er þvi aug- ljóst aö hægt væri aö kyrrsetja togarann fyrir sektum, sem dæmdar kynnu aö verða fyrir landhelg- isbrot, samkvæmt nýju landhelgislögun- um. Er enginn vafi á þvi, að þau lög eru stjórnskipulega gild, og úrslit máls gegn skipstjóra þeim, er brotið framdi, ótvi- ræð. gerð um kyrrsetningu kann að hafa á björg- unarviðleitni eigenda, og hugsanlega ábyrgð og skyldur gerðar- beiðanda i þvi sam- baiídi. Veröur að telja óliklegt, að islenzk stjórnvöld láti land- helgisbrot togarans til sin taka, enda þótt jafn óliklegt sé, að nokkrar yfirlýsingar verði gefnar um það viöhorf. Fastur ðlíklegt t þessu tilviki kemur þó fleira til álita, eins og þaö, hver skipstjór- inn var, og einnig hvaða áhrif fógeta- St. Chad er illa fast- ur á strandstað, bæði að framan og aftan, og sjór kominn i vélar- rúmiö. Er þvi trúlega vonlitið um björgun skipsins, og þvi naum- ast eftir miklu að slægjast i neinu tilliti. Engin ákvörðun Enginn óskar þess, að skipi hlekkist á, jafn- vel þótt landhelgis- brjótur eigi i hlut. Þó kann svo að fara, að islenzk stjórnvöld komist ekki hjá þvi að taka afstöðu til þess, hvort landhelgisbrot eftir útfærsluna verð- ur tekið til dómstóla- meðferðar á tslandi. Við spurðum Haf- stein Hafsteinsson fulltrúa hjá Land- helgisgæzlunni, tið- inda af þessu máli, og kvaö hann engar frétt- ir eða yfirlýsingar liggja fyrir um það. alþýou REISIRISAL AÐRA AL- HUII HER A LAHDI? Aöalforstjóri Alusuisse og stjórnarformaður eru nú staddir hér á landi. Aðalforstjórinn mun hafa komið hingað reglulega einu sinni á ári til viðræðna við forráða- menn ISAL. Stjórnarfor- maðurinn mun hins vegar ekki hafa komið hingað siðan áliðjan var reist. Þykir Alþýðublaðinu lik- legt, að erindi þeirra hingað sé m.a. — jafnvel einkum — að ræöa við ís- lenzku rikisstjórnina og einkum iðnaðarráðherra, Magnús Kjartansson, um stofnsetningu nýrrar ál- iðju á Islandi og hefur Alþýöublaðið heyrt, að þær viöræður séu komnar það langt áleiöis, að búið sé að ákveða, að slik verksmiðja — náist sam- komulag um stofnun hennar og starfrækslu — verði sameign tslendinga og auðhringsins þannig að islenzka rikið leggi fram hlutafé til hennar Blaðamaður Alþýðu- blaðsins spurði iðnaðar- ráðherra að þvi hvori einhverjar slikar viðræð- ur ættu sér nú stað milli Alusuisse og is- lenzka rikisins. Svaraði ráðherrann, að forráða- mönnum fyrirtækisins hefðu verið kynnt sjónar- mið islenzku rikisstjórn- arinnar til málsins, hefðu þeir tekið þeim með skilningi og vinsamlegar samræður heföu átt sér stað á milli aðila.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.