Vísir - 01.08.1970, Blaðsíða 1

Vísir - 01.08.1970, Blaðsíða 1
9 9-4J® rou 9 o * ® ENGIN HREINDÝRA- YEIÐI LEYFÐ I ÁR Hreindýraveiðar verða ekki leyfð | fóru þeir Ágúst Böðvarsson, for- ar í ár. Menntamálaráðuneytið hef stöðumaður landmælinganna og ur látið fara fram talningu á hrein Björn Pálsson flugmaður I flugvél dýrahjörðinnj á Austurlandi, og I yfir hreindýrasvæðið nú i vikunni Straumur úr borginni þegur í gærkvöídi Strax í fyrradag virt- áttir út frá Reykjavík. ist sem helgarumferðin Húsafell og Laugarvatn væri hafin og tóku þá bíl verða án efa vinsælir ar að streyma í ýmsar staðir en einnig er búizt við miklum mannfjölda að Galtalæk og víðar. — Lögreglan er auðvitað vel á verði gagnvart um- ferðinni. 15 lögreglubílar verða í vega eftirlitinu og svo auðvitað lög- reglumenn á mótsstöðunum. 20 lögreglumenn verða á hvorum staðnum, Húsafelli og Laugar- vatni. Óskar Ólason yfirlög- regluþjónn umferðarmála sagði að greinilegt væri að fólk bygg ist við góðu veðri um helgina, þvílíkur væri fólksstraumurinn frá þéttbýlinu. Frá Umferðarmiöstöðinni í Reykjavík lögðu sex rútubílar af stað um klukkan 18 í gær- kvöldj og voru þeir allir þétt- skipaðir. Með þeim munu hafa farið um 600 manns. Og síðar um kvöldið, eöa úr þvi klukkan var 20 lögðu upp 12 bílar, einn ig þéttsetnir og var Húsafell á- kvörðunarstaðurinn. Þannig má örugglega búast við, að til Húsafeils verði þús- undir manna komnar nú um há- degiö og eflaust bætist við er líða tekur á daginn. Vísismenn brugðu sér á Um ferðarmiðstöðina í gærkvöldi og var þar sannarlega mikið um að vera, rétt eins og hafinn væri allsherjar landflótti eða a. m. k. umfangsmiklir svéitar- flutningar. Hver unglingur sem befur getur virðist ætla sér á einhvern mótsstaðinn og ekki laust við að glímuskjálfti sé í sumum af tilhlökkun einni sam an. Sæmundur í Borgarnesi hef ur sérleyfi að Húsafelli og sagðist hann búast við mjög svipuðum fjölda þangað og var í fyrra, en þá taldist mönnum að hefði veriö þar 15000 manns. Fargjaid að Húsafelli kostar 650 kr. og er þá farið til Rvík- ur aftur innifalið. Svo verða menn að greiða aðgang að móts svæðinu, en hann kostar 500 krónur. Helgarskemmtunin kost ar þannig 1150 kr. auk uppi- halds. —GG og tóku myndir af hreindýrahópn um. Síðan voru dýrin talin eftir þessum myndum og reyndust þau vera samtals 2.606, þar af 489 kálf ar. Eflaust er þessi talning ekki 1 fullkomlega tæmandi, en sýnt þyk , ir þó að dýrin séu ekki það mörg , að ástæða sé til að leyifa veiðarn- 1 ar að því er Birgir Thoriacius ráðu ] neytisstjóri tjáði Vísi. I fyrra voru veiðar leyfðar, en þá voru dýrin 3.273 eða 667 dýr- < um fleiri en nú. í fyrra voru drep in um 600 dýr, enda var heimilað að veiða þann fjölda. • — GG • Lögreglumaður slusust í úrekstri Lögreglubifreið lenti f árekstri i . Tryggvagötu í gærdag laust upp úr • hádeginu. Rakst hún aftan á aðra’ bifreiö, sem ekið var á undan. —1 Lögregluþjónn, sem var í farþega' gevmslu lögreglubílsins, meiddist á höfði og var fluttur á slysavarðstof ’ una, þar sem kom í ljós, að meiösli ’ hans voru þó ekki alvarleg. 4ra ára drengur varð kl. 19 fyrir bifreið í Mávahlíð á móts við nr. 25. og var fluttur meiddur á slysavarði stofuna, en meiðsli hans voru blað, inu ókunn, þegar það fór til prent unar í gærkvöldi. Árekstur 2ja bifreiða varð á- gatnamótum Miklubrautar og • Grensásvegar kl. 19.20 og slösuðust' tveir farþegar í annarri bifreiðinni.' —GP' Hvaða reg lur gilda á ■ — spyr lögmabur bœndur B Bændur sem land eiga að Mývatni hafa farið í mál við rík issióð og vilja þeir fá viðurkennt fyrir dómi að þeir, en ekki rikis sjóður eigi botn Mývatns, og að vatnsbotninn sé hluti af landar- eign þeirra jarða, er lönd eiga að Mývatni. Sem kunnugt er, þá mun til- efnið það að kísilgúrverksmiðja var reist við Mývatn og taldi rík issjóður gefið að fenginni um- sögn lögfræðiprófessors, að vatns- botninn væri eign ríkissjóðs. Páll S. Pálsson er lögmaður bænda, og sendir hann nú öllum Vínlausar útisamkomur - sjá bls. 5 • II • • i sjá bls. 16 Paö v»<r líf og fjör við Umferðarmiðstööina þegar kí. 6 í gærdag. íér bílstjóri að ganga frá farangri reykvískra ungmenna. (Ljósm. B.G.) Sjónvarp aftur í kvöld — sjá dagskrá næstu viku bls. 4 þeim bændum i landinu, er land' eiga að vötnum, orðsendingu þess"’ efnis, að þeir gefi sér upplýsingar > um, hvernig litið sé á eignar- og . afnotarétt þeirra á vötnum þeirra. . Páll spyr bændur hvort svonéfnd * netlög séu viðurkennd og virt. Þá < spyr hann hvort miðja vatnsins sé ; kölluð „almenningur" Er öllum frjálst að veiöa þar, eða eingöngu innanhéraðsmönnum, eða er e.t.v. ' engum leyfilegt að hagnýta vatnið eða botn þess öðrum en eigendum • aðliggjandi jaröa? spyr Páll einnig. , Þar sem mál þetta er hreint próf mál, segir Páll að mjög gagnlegt sé að fá upplýsingar um þessi mál ’ frá mönnum þeim er nákuhnugir ' séu málum þessum. —GG’1 Vísir í vikulokin fylgir blaöinu i dag til áskrifenda Góða ferð Þessi bíll er einn af fjölmörg- urn sem leggur upp þessa helgi út á Iandsbyggðina, drekkhlað- inn matvæluni, tjaldi, svefnpok- um og ýmsu sem ómissandi er í útilegunni. Vonandi viðrar sæmilega fyrir ferðafólkið, þó að því miður sé ekki útlit fyrir sólskin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.