Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						10
Vísir. Mánudagur 7. janúar 1974
Visir. Mánudagur 7. janúar 1974
11
Umsjón: Haílur Símonarson
Staðan í I. deild
og markhœstu
leikmenn!
1. deildarkeppni íslandsmótsins í
handbolta hófst aftur á föstudag.
Síðan hafa þrír leikir veriö háðir og
úrslit orðið þessi.
Ármann-FH
Víkingur-Fram
ÍR-Ármann
13-18
21-19
14-15
FH
Valur
Vík.
Haukar
Fram
Arm.
Þór
ÍR
6
4
3
2
1
7 2 1
5 1 1
7 1 1
Mótið heldur áfram í kvöld. Þá
verður einn leikur háður i Hafnar-
firði — milli FH og Hauka. Kl. sjö
leika þar Afturelding-Víðir í 3.
deild.
*
deildar
Markhæstu  leikmenn
eru nú þessir:
Axel Axelsson, Fram
Viðar Símonarson, FH/
Ágúst Svavarsson, iR
Hörður Sigmarsson, Haukum
Einar Magnússon, Víking,
Gunnar Einarsson, FH,
Gísli Blöndal, Val,
Vilhj. Sigurgeirsson, IR
Sigtryggur Guðlaugsson, Þór,
Hörður Kristinsson, Arm.
ólafur ólafsson, Haukum,
Stefán Jónsson, Haukum,
Þorbjörn Jensson, Þór
Björgvin Björgvinss. Fram,
Guðjón Magnússon, Víking,
Guðjón Marteinsson, iR
Vilberg Sigtryggsson, Arm.
Þórarinn Ragnarsson, FH,
Gunnl. Hjálmarsson, ÍR,
Stefán Þórðarson, Fram,
Bergur Guðnason, Val,
ólafur H. Jónsson, Val,
Ólaf ur Friðriksson, Víking,
Björn Jóhannesson, Árm.
Jón Sigurðsson, Víking,
Ólafur Einarsson, FH,
Ragnar Jónsson, Ármanni,
Stefán Halldórsson, Víking,
Auðunnóskarsson, FH,
Guðm. Haraldsson, Haukum,
Jón Astvaldsson, Armanni,
Arni Gunnarsson, Þór,
Fyrst er heildarmarktala við-
komandi leikmanns — fyrir aftan
skástrikið mörk skoruð úr vítaköst-
um. Einn leikur var í 2. deild í
Laugardalshöll í gær. Þróttur bætti
enn góðum sigri við — vann IBK
með 24-16»
Leik Vals og Þórs, Akureyri, sem
vera átti í gærkvöldi í Laugardals-
höll ásamt ieik ÍR-Armanns, var
frestað, þar sem Þórsarar komust )
ekki til Reykjavikur. Eftir leikina
er staðan þannig í mótinu.:
134-96 12
100-88  8
124-124 6
117-123 6
112-113 5
100-108 5
85-102 3
126-144 3
Greinileg f ramför
hér í körfubolta!
— segir Kent Finanger, þjálfari Luther,
sem leikur við landsliðið í kvöld
„Það hafa orðið greini-
legar framfarir í
körfuknattleiknum á is-
landi á þeim tveim árum,
sem liðin eru síðan ég kom
hingað síðast," sagði Kent
Finanger aðalþjálfari
körfuknattleiksliðs Luther
háskólans í viðtali við Visi í
gær.
Finanger  haföi  forgöngu  um
ferð islenzka körfuknattleiks-
Ofs<
iii
atta
í Niarðvík
KR vann VaI með 90 stig-
um 'gegn 80 í leik liðanna í
1. deild körfuboltans á
laugardaginn.  ír  sigraði
Dregið í HM
Seinl á laugardagskvöld var
dregið um það i Frankfurt hvern-
ig riðlaskipun yrði á heimsmeisi-
arakcppninni i knattspyrnu i
Vestur-Þýzkalandi næsta sumar.
Liðunum var skipað i fjóra flokka
— Vestur-Þýzkaland. italia,
Brazilia (heimsmeistararnir) og
Uruguay i 1. flokki til þess þau
lentu ekki samau i riðli i undan-
keppninui. i 2. flokki Chile, llol-
land, Skotland og Argentina. i 4.
flokki — þeim lakasta — voru Svi-
ar, ásamt Astraliu, Zaire og
Haiti.
Siðan var eitt lið dregið úr
hvcrjum flokki i hvern riðil og
niðurstaðan var þessi:
1.  riðill Vestur-Þýzkaland,
Chilc, Austur-Þýzkaland og
Astralia.
2.  riðill Brazilia, Skotland,
Spánn eða Júgóslavia og Zaire.
3. riðill Uruguay, Holland, Búl-
garla og Svíþjóð.
4. riðill italia, Argentina. Pól-
land og Haiti.
Skallagrím með 110 stigum
gegn 69.
Á sunnudaginn fóru tveir leikir
fram i Njarðvikum. t æsi-
spennandi leik Njarðvikur og
stúdenta mörðu sunnanmenn
tveggja stiga sigur eftir að liðin
höfðu skipzt á að hafa forustu
siðari hluta leiksíns. Davið
Devany gerði tvö' siðustu stig
Njarðvikinga úr vitaskotum,
þegar nokkrar sekúndur voru
eftir af leiknum Lokatölurnar
urðu 72-70 fyrir Njarðvik.
Þá sigraði Skarphéðinn Skalla-
grim með71stigigegn52.   -ÓG.
Geir Hallsteinsson sat á
varamannabekkjum með félög-
um sinum i FH, þegar þeir
sigruðu Armann á föstudag i 1.
deildinni með 18-13, eins og við
skýrðum frá i laugardagsblað-
iriu. Hjalti Einarsson átti frá-
bæran leik i marki FH og varði
til dæmis 15 skot i siðari hálf-
Ieik. Segja má ef til vill, að Ar-
mcnningar hafi skotið Hjalta
inni landsliðið — eða kannski
öfugt — félaga sinn Ragnar
Gunnarsson út úr landsliðinu,
en hanii varði fimm skot i siðari
hálfleik. Ólikt var þó mark-
varzlan crfiðari fyrir Ragnar i
leiknum.
Ljósmynd Bjarnleifur
landsliðsins til Bandarikjanna í
desember. Sú ferð stóö yfir í rúm-
an mánuð og er koma liðs Luther
háskólans i framhaldi af henni.
„Ég vona, að leikurinn við is-
lenzka landsliðið i kvöld verði
skemmtilegur og spennandi,"
sagði Finanger ennfremur. „Þeir
leikmanna landsliðs ykkar, sem
voru með i Bandarikjaferðinni,
hafa strax tileinkað sér margt af
þvi sem þeir kynntust i þeirri
ferð. Vonandi gengur þeim vel aö
útbreiða þekkingu sina meðal
þeirra, sem heima sátu."
Finanger sagði, að þeir hefðu
verið með nokkra kennslutima
drengjahópa og sá efniviður, sem
hann sá þar, væri góður. „Þið
þurfið ekki að kviða framtiðinni i
körfuknattleiknum, ef rétt er á
málum haldið og þessum piltum
er gefinn kostur á að læra réttu
aðferðirnar," sagði Finanger að
lokum.
—ÓG
Siðasti leikurinn i heimsókn
Luther háskólans verður i kvöld i
Laugardal. Leika gestirnir þá við
landsliðið og hefst leikurinn
klukkan 8.15.
Aftur heims-
met þeirrar
þrettán ára
Hin 13 ára Jenny Turrall frá
Sydney i Astraliu setti i gær nýtt
heimsmet i 800 metra skriðsundi
kvenna — synti á 8:50.1 iniii á
móti i Sydney. Það er 2.9 sekúnd-
um betra en eldra heimsmetið
var. Það átti Novelia Caligaris
frá italíu og var það sett á heims-
meistaramótinu í Belgrad i ágúst
siðastliðnum.
Stalla Jennyar — Sally
Lockyer, sem er fjórtán ára og
kcppir fyrir sama sundfélag i
Sydney — synti einnig innan við
gamla heimsmetstimann. Timi
hennar var 8:50.3 min og var
keppnin milli þeirra gifurlega
hörð. Litið meira en sjónarmunur
i markinu.
Hafsteinn Guðmundsson.formaður iBK, ávarpar Guðna Kjartansson i hófi bandalagsins I gær. Við háborðið frá  vinstri eru Tómas Tómasson
forseti bæjarstjörnar  Keflavikur, Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri, Hafsteinn, Guðni, og Arni Þorgrimsson, formaður 'Knattspyrnuráðs
Keflavikur. A borðinu fyrir framan má sjá nokkra þá  bikara, sem Keflvikingar eða einstakir leikmenn unnu til I sumar. Ljósmynd Bjarn-
leifur.
Keflvíkingar heiðruðu
,íþróttamann ársins'
Keflvikingar fögnuðu
kjöri „ iþróttamanns ársins
1973" með hófi í Tjarnar-
kaffi í gær. Þangað var
boðið Guðna Kjartanssyni,
sem hlauttitilinn, og öllum
leikmönnum islandsmeist-
ara Keflavíkur — einnig
forustumönnum iþrótta-
hreyfingarinnar i Kefla-
vík og bæjarstjórn.
Hafsteinn Guðmundsson, for-
maður tþróttabandalags Kefla-
vikur — en ÍBK stóð fyrir boðinu
— ávarpaði gesti og bauð þá vel-
komria. Hann óskaði Guðna til
hamingju með titilinn og þakkaði
honum þann árangur, sem hann
hefði náð — og gat þess, eins og
Guðni hafði sagt sjálfur, að hann
hefði hlotið hann með hjálp allra
leikmanna ÍBK.
Þá hvatti Hafsteinn leikmenn
ÍBK að stunda vel æfingar. Þær
mundu hefjast um næstu
mánaðamót, þegar nýi þjálfarinn
George Smith kemur til landsins.
Þá mundi allt hefjast með fullum
krafti — og leikmenn yrðu að
leggja hart að sér og það yrði
þungur  róður  að  halda  öllum
þeim bikurum, sem þeir hefðu
unnið til á sl. sumri.
Þá afhenti hann Guðna blóm-
vönd frá tBK — en hann fékk
einnig blómvönd frá Vikurbæ og
blómakörfu frá KRK.
Jóhann Einvarðsson, bæjar-
stjóri, ávarpaði Guðna og aðra
leikmenn og afhenti honum
skrautritað skjal. Tómas Tómas-
son, forseti bæjarstjórnar, þakk-
aði Guðna — og sagði að það
varpaði frægðarljóma á byggðar-
lagið að hann hlaut þennan eftir-
sóknarverða titil.
Að lokum talaði Guðni — þakk-
aði strákunum fyrir þeirra þátt i
vegsemd hans — án þeirrar að-
stoöar hefði hann aldrei hlotið
viðurkenninguna.
Styttan fagra var þó ekki hin
eina, sem Guðni hlaut á árinu —
heldur hlaut hann fjórar aðrar frá
KSl, KRK, Morgunblaðinu og
Tfmanum.
Klammer eykur forustu
Keppnin um heimsbikar-
inn á skíðum í alpagreinum
hélt áfram i gær. Karl-
menn kepptu í Garmisch-
Partenkirchen, en konurn-
ar í Pfronten — hvort
tveggja í Vestur-Þýzka-
landi.
1 bruni karla varð Svisslending-
urinn Roland Collombin fyrstur á
1:45.17 min. Brautin var 3.140
metrar og fallhæð 820 metra.
Meðalhraði hans var 107.28 km. á
klukkustund.
Austurrikismaðurinn ungi
Franz Klammer, sem setti hið
óopinbera hraðaheimsmet á dög-
unum, varð annar 1:45.41 min. og
hann hefur forustu i stigakeppn-
inni samanlagt.
Þriöji varð Plank, italiu, á
1:45.72 min. Fjórði Tritscher,
Austurriki, 1:46.24 min. Fimmti
Grissmann, Austurriki, 1:46.44
min. Sjötti Besson, italiu, 1:46.53
min. Russi, Sviss, varð sjöundi á
1:46.56 min. en siðan komu
Stricker, Italiu, Grabler, Astra-
liu, og Roux. Sviss, allir innan við
1:47 min.
t stigakeppninni hefur Klamm-
er nú 71stig.Annar er Collombin
með 65 stig. Þriðji Hans Hinter-
seer, Austurriki, 52 stig. Fjórði
Piero Gros, Italiu, 50 stig. Þá
Tritscher með 45, Neureuther,
Vestur-Þýzkalandi og Herbert
Plank, báðir með 40 stig.
i stórsvigi kvenna varð Kathy
Kreiner frá Kanada sigurvegari
i gær á 1:20.43 min. og er það
fyrsti sigur hennar i heimsbikar-
keppninni. Brautin var 1450 metr-
ar og fallhæð 320 metrar. önnur
varð Lisa-Maria Morerod, Sviss,
á 1:21.40 min. og þriðja Fabienna
Serrat, Frakklandi.á 1:21.43 min.
1 fjórða sæti kom Traudl
Treichl, V-Þýzkalandi, á 1:21.57
min. Fimmta Irmgard Lukasser,
Austurriki, á 1:21.83 min. Sjötta
Zechmeister, V-Þýzkalandi, á
1:21.84 min. Sjöunda Martine
Ducroz, Frakklandi, 1:21.96 min.
Loks i áttunda sæti varð Anna
Maria Moser-Pröll, Austurriki, á
l:22.16min. Samt jók hún forustu
sina i stigakeppninni — hefur 106
stig. Kathy Kreiner skauzt upp i
annað sæti við sigurinn i gær —
hefur 66 stig.
*0> ^ ^ ím ^ ^» ^* ^* ^ ^
Ingólfur ölafsson, ganili
fyrirliðinn i Framliðinu, lék
sinn fyrsta leik með liði sinu i 1.
deild gegn Viking á föstudag.
Það kom þó ekki i veg fyrir sig-
ur Vikings 21-19, og Víkingar
léku þar sinn bezta leik i mót-
inu. En lngólfur stóð vel fyrir
sinu — skoraði þrjú mörk i
leiknum og á myndinni til hliðar
scndir hann knöttinn yfir
Vikings-vörnina I mark.
Ljósmynd Bjarnleifur.
Afvopnaður
- eða hvað?
Lokaorð í lyftingamáli

Nú cr fátt til varnar. Krafta-
meiiii hafa slegið öll vopn úr
hcndi mér. Þeir hljóta að hafa
rctt fyrir scr, því af ,,100 beztu
iþróttainöniium islands", sem
uudii-rituðii opið bréf tii rit-
stjóra Visis og birt var i Timan-
um sl. laugardag, þekkti ég ekki
nema rúmlega 30 nöfn. Slikt er
ófyrirgefanlegt af maniii, sem
skrifað hcfur um iþróttir i ára-
tugi — já, ber vott uni
þckkingarskort.
Kraftamcnii hafa lokið undir-
skriftasöfnun simii. Hún stóð i 10
sólarhringa.  Setið  var  á
vciliiigahúsum við undirskrifta-
söfnun — hlauparar sendir milli
vinnustaða á  daginn, og  á
æfingar fclaganna vitt og breitt
á  kvöldin.  Arangurinn  var
mikill af vöxtum, þóekki næðist
til allra liinna lOObeztu. 91 nafn
fckkst  á    listann  af  þeim
þúsundum, sem leitað var  til.
Að lokum vil cg alveg scrstak-
Icga þakka Alfreð Þorsteins-
syni, iþróttafréttaritara. fyrir
að birta opna bréfið til ritstj.
Visis á iþróttasíðu Timans.
Eimiig stóra letrið á fyrir-
sögniiiiii til að vekja athygli á
innilialdinu. Það vinarbragð
glcymist seint.
Að svo mæltu cr þctta mál al-
gjörlcga úr sögunni af minni
hálfu.
Ilallur Simonarson.
stjóra Visis, og leyfi mér að
lýsa vanþóknun miiiiii á bréfi
þvi, sem birtist i Timanum
siðastliðinn laugardag.
Reykjavík, 6. janúar 1974
Haukur Clausen,
tannlæknir.
Yfirlýsing
„Hef ckki skrifað undir þann
tcxta, sciu birtist með opnu
brcfi til ritstjóra Visis og birtur
var I Tiinanum sl. laugardag."
Kcynir Schmidt, KR
Yfirlýsing
„Vildi mótmæla þvi, að nöfn
iþróltamaniia voru drcgin inn i
dcilur um lyftingamál. Skrifaði
i þcim tilgangi undir opið bréf
til ritstjóra  Visis.
iþróttaskrif Visis tel cg yfir-
lcilt hin sanngjörnustu hér."
Axcl Axclsson, Krain
Yfirlýsing
Yfirlýsing
í-:j;   undirritaður   Haukur
l Clauscn, lannlæknir, hef aldrei
skrifað undir opið brcf  til rit-
„Að gcfnu tilcfni vil cg taka
fram, að cg álit að ekki þurfi að
taka iþróttaskrifum VIsis með
varúð — cða hæfari mann þurfi
til að annast iþróttasiður Visis."
Asgcir  Eliasson, Fram.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20