Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						34
LESBÓK   MORGUNBLAÐSINS
Veiðihaukar.
Framh.
t álkamaður konungs, eða „ferða-
fálkarinn", sem hann var ætíð
kallaður, kom með þjónum sínum á
Ilólmsskipi og síðar á sjerstökn
f;'<lkaskipi hvert vor um Jónsmessu
loytið. Ferðafálkarinn veiddi aldrei
sjálfnr. Ilann velur úr þá fálka,
sem lumn telur brúklega. Gráfálk-
ar máttu lieist ekki vera eldrj en
2ja ára og hvítfálkar ekki eldri en
3,ja ; um þí mun þeirri reglu þó
oft ekki hafa verið fylgt, þeir tekn-
ip þótteldri væru. Fálkinn varð að
vora gallalaus; vængja -og stjel-
fjaðrir heilar. hafa góða matarlyst
og vera linarreistur, ekki slæptur
eða lúpulegur, því að þá var hætt
við að hann væri sjúkur, og enginn
falki var keyptiir nema haun hefði
sttið 8 daga minst eftir hann var
voiddur. Þá varð fálkinn og að
li;ifa góð augu, ekki <jilda fætur og
vera raddgóður. Ferðafá'lkarinn
])ótti títt hlutdrægur, og það orð
l.jek á, að hann ljeti múta sjer. Eitt
sinn liafði ferðafálkarinn ranglega
liafnað 60 fálkum, þar af 15 frá
sama manni, að eins vegna þess, að
fálkafangarnir höfðu okki ,,smurt"
hann áður. Forðafálkarinn ákvað
einnig lit fuglsins og þurfti til
þoss samviskusemi ef rjett skyldi
voi'ii, því að nær enginii fá'Iki var
ailivítur, sem ])ó niátti toljast hvít-
ill'.   —
*-/ etfl ]>að sem fálkaföngurum var
greitt fyrir l'álka var lengi vel 18
i ilI. oronor fyrir livítan, 10 fyrir
hálfhvítan og 5 fyrir gráan. Arið
1788 var vorðið ryrir gráa hækkað
npp í 7 nll.. og 174:5 var hoitið 4
rdl. ;iiika])óknuii fyrir livíta og 2j,-i
rdl. fyrir liálfhvíta, þegar sjer-
staklega stóð á, en með konungs-
lirsk. 4. jiin. 1764 var ]>að gert að
alinennrj fastri reglu. Þegar móðu-
liarðindin stóðu yfir, fóru f'álka-
Þngarar frun á hækkun þessa
vorðs, sökum dýrloika kjöts. Sögðu
])oir. að vorðið oins og það var.
væri lítið moira on fyrir fóðri fálk-
ans. Gorðu þeir kriifu nm 20 rdl.
eroner fyrir hvíta og 10 fyrir gráa,
og ætluðust vitanlega til, að auka-
])óknunin fyrir hvíta hje'ldist. Skúli
landfógeti mælti með þessari
beiðni. Sýndi hann fram á, að
fálkafangararnir beinlúns sköðuð-
ust á veiðinni, nema hún gengi því
botur. Miðað við fálkatekju síðustu
10 ára, hefðu 5 fálkar komið á
hvern veiðimann að meðaltali, og
eftir verðlaginu hefði fengist fyrir
]>á •'17 rdl. 18 sk., en veiðimenn
þyrftu að fá 53 rdl. 4 sk. oour.
\'ar verðið ])á hækkað upp í 20,
15 og 10 rdl., en auka])óknun af-
nnmin. Þetta verðlag var í fyrstu
ákveðið til 3ja ára en hjels.t að
mestu  óbreytt  síðan.
F        •
» alkariiir voru okki fluttir a skip
fyr on það var alveg ferðbúið. Þeir
sátu undir ])iljum á stöngum, er
settar voru langsum í skipið. —
Stengurnar voru vafðar heyi og
]>ar utan yfir klæddar vaðmáli. Til
])oss að fuglamir ekki dyttu og
meiddust, þegar skipið valt í sjó,
voru snúrur meðfram og milli
stanganna, svo að þeir gætu fótað
sig ])ar. (Horrebow, bls. 153). A
gólfinu voru dúkar og um þá skift
tvisvar til ])risvar á viku og þeir
])vegnir. ]>vi að þrifnaður varð að
vera í góðu lagi.
Rour
en lagt var af stað var
s'.átrað nautgiipuni til fæðu handa
fálkunum í 14 daga, en skipið birgt
ueð vistum handa þeim til 7 vikna.
Xautpeningur og sauðfje flutt lif-
andi og nægilegt fóður handa því;
gripunum svo slátrað á leiðinni
eftir þörfum. Það var eitt af em-
ba»ttisstörfuni landfógeta að sjá
tyiir nægilogu af fálkagripum, ann
ast flutning ])eirra til fálkahússins
og öflun hoyja handa gripunum á
h iðinni til Danmerkur. Flutning-
ui' fiilkagripanna frá seljendum
Og öflun og flutningiir hoysins var
oin kvaða þeirra, sem lá á bænd-
i:m í nágrenni Bessastaða, sjer-
stakloga ])0im í Alftanes-, Sel-
tjarnarnos-  og Mosfellshreppum.
I harðæri rejmdist það iirðugt
stundum að afla nægilegs fálka-
fóðurs. Arið 1702 var kvartað und-
an því, að ekki fengist í grend við
Bessastaði nógu margir stórgripir
til þess, og varð að fá þá austan
úr sýslum og ofan úr Borgarfirði.
Yfir hinu sama kvartaði landfó-
geti 1759 og ljet þess getið, að
ekki yrði stundum hjá því komist
að boita valdi og þvmgun við
bændur í 4 nágrannasýs'lum til þess
að láta af hendi gripina, þar sem
hægt værj að spyrja þá uppí. —
Krefðust bændur í stað peninga
greiðslu í kornvöru og skæðaskinni,
enda þyrftu þeir þessa mjög; lagði
h'ann til að send væru liingað næsta
ár 40 gallalaus og vel hert naut-
skinn frá Khöfn í skiftum fyrir
nautgripi. Árið 1784 skrifaði land-
fógeti stjórninni og kvað það alls
ekki mundi takast að afla nægi-
logs fálkafóðurs næsta ár sökum
gripafalls. Var þá tekið það ráð,
að taka færri fálka en venjulega,
að oins 30, og senda hingað með
fálkaskipinu 20 naut og 1680 lpd.
al' heyi. Kostnaðurinn við nauta-
sondinguna var ráðgerður 2125 rdl.
eða hjer um bil 1896 rdl. meira
en undanfarin ár, þegar gripirnir
voru keyptir hjer á 'landi, en eftir
•') ára meðaltali hafði verið gefið
fyrir ])á 228 rdl. 19 sk. á ári. (Lff.
V, 128). Af fjármálastjórninni var
í þetta sinn vakið máls á því, hvort
nauðsyn væri á fálkum það árið.
Utanríkisst.iórnin taldi mjög óráð-
logt að afla ekki fálka, og fá'lka-
meistararnir fylgdu ])ví máli fast
oftir, enda hiifðu ]ieir mjiig sinna
hagsnmna að gæta, því að þeir
])águ ríkuleg laun og g.jafir frá
])oim útlendu höfðingjuni, or fálk-
ana fengu.
¦ egar komið var með fálkana ti'l
K'nafnar voru ])eir fyrst svndir
hátíðlega konungi og öðru stór-
íiienni. I'vi næst voru þeir tamdir
()<_• vandir til veiða og loks sendir
að gjöf með sjerstökum erindrekum
til flostra hirða þjóðhöfðingja og
annara fyrirmanna í Norðurálfu og
oinnig til annara heimsálfa. —
Soldáninn í Marokkó hafði t. d.
m.jiig miklar mætur á þeim. Heima
fyrir var ekki haldið eftir uenia
örfáuiu fálkum.
>-í m tölu útfluttra fálka eru ekki
tii s'kýrslur fyr en eftir miðja 17.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36