Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN
LAUGARDAGUR 27. maí 1967.
Minning þriggja flugmanna
í dag minnumst. við þriggja
'élaga okkar, sem hafa verið
:vaddir til starfa handan við
andamæn lífs og dauða.
Her verður ekki rakin ævi-
;aga pessara ungu manna; mig
angar aðeins til að tjá þeim
pakkir mínar fyrir samstarfið.
Við Egill kynntumst fyrst
;em hálfgerðir keppinautar,
)g siðar sem samstarfsmenn.
Kynm okkar voru góð, ég man
;kki til þess að missætti kæmi
ípp á milli okkar, heldur var
oar nlýja og það hygg ég að
lann hafi verið góður vinur
/ina sinna.
Ásgeir Einarsson byrjaði í
ii'lugsýn sem nemandi en varð
síðan kennari og flugmaður
4 áætlunarleiðum. Hann var
prúður maður og umgengnis-
góðar og rækti starf sitt vel.
'  Fmnur Finnsson var nem-
landi i flugskólanum og hafði
I lokið námi. Kynni ökkar voru
minrst en þau voru góð. Hann
var  gæfulegur  maður,  sern
geki? að starfi sínu með vask-
leik og festu.
Það er mikið áfall og sorg-
legt fyrir Flugsýn að missa
Iþesja góðu menn, en hvað er
jþað njá missi foreldra þeirra
og ástvina og á þessari minn-
ingarstund langar okkur Flug-
sýnarmenn til að flytja þeim
okkar innilegastu samúðar-
kveðjur og ósk um það, að
kærleikurinn — ástin mildi
sorgina; vonbrigðin eru sár,
að missa af samfylgd þeirra
ag ástúð.
¦ r  ¦
Egill Benediktsson, f lugstjori
bróðurkveðja
Nú sveipast tindar gullnu geislavafi,
og grænum lit fer vor um moldarslóðir.
En ég sé aðeins hjarta þitt í hafi
og hendur þínar týndar, Egill toróðir.'".....
¦ ..¦.tÍt^A
Ei þekkti ég, bróðir, annað hreinna hjarta.
Úr heiðri lind þess fram þín góðvild streymdi-
Það kveikti á vör þér brosið hlýja og bjarta
og bjarma í auga — en dular sinnar geymdl.
Og betri hendur, bróðir, vissi ég eigi
né betri dygð en verkin handa þinna,
sem sterkar léttu steini úr annars vegi
— og struku þýðar h5fuð drengja minna.
Ég flyt þér þakkir fyrir hreinleik þinn
og fyrir manndáð þína — og trega minn.
Egill Benediktsson
Að vísu eru þessir vinir
horfnir sjónum okkar
flestra, en við trúum
því að lífið sé eilíft — við
trúum á eilíft líf — þó að
hugur okkar yfirbugist stund-
um í sorginni, þá er þó í undir
vitund okkar vissan um það
að vmir okkar séu ávallt ná-
lægir, og hver sá sem hefur
opinn huga, getur varla kom-
izt hjá því að reyna ýmislegt
sem styður eilífðartrúna. Þann
ig verður vinamissir og margt
af því sem við köllum erfið-
leika, til þess að styfkja trúar-
visso okkar, og við öðlumst
trúarreynslu. — Við vitum að
vinir okkar hafa verið kvaddir
til starfa á öðrum vettvangi.
Þaðan fylgjast þeir með okk-
ur \)g hjálpa okkur til þess
að vera góðir menn.
Ásgeir Einarsson
„Háa skilur hnetti
himingeimur,
blað skilur bakka og egg,
en anda sem unnast
fær aldregi
eilífð að skilið".
Finnur Th. Finnsson
Ég óska ykkur ástvinum
þessara manna sem hér eru
kvaddir, blessunar Guðs svo
sem ég bezt get beðið.
Magnús Stefánsson.
Finnur Thomas Finnsson
Ég vil fyrir hönd bekkjarbræðr
anna í menntaskólanum flytja þér
hinztu bveðju, kæri vinur og
þakka þér fyrir samverustundirnar
á liðnum árum. Jafnframt viljum
við láta þig vita, að hugljúfar minn
ingar um þær stundir munu seint
fyrnast í hugum okkar.
Það var vegna mannksota þinna,
trúmennsku og drengiyndis, að
við kusum þig umsjónarmann
bekkjarins. Þann starfa ræktirðu
af stakri prýði og með mesta
sóma og við virtum þig fyrir þá
ræktarsemi og alúð, er þú sýndir
starfanum.
Það var ekki einungis í þessu
starfi, sem mannkostir þínir komu
í Ijós. f öllu samstarfi mátti sjá,
að hjálpsemi og greiðvikni voru
þér í blóð borin og vafalaust hafa
fleiri notið góðs af þeirri fórnfýsi
en við.
'' En því kallaði guð endilega þig
til sín? Þig, sem varst í W6ma
lífsins og áttir glæstan flugmanns
feril framundan. Aðeins guð get
ur svarað því og hans vegir eru
órannsakanlegrir.
Okkur er það huggun hversu
sæll og glaður þú varst í hjarta
þínu, er guð kvaddi þig á sinn
fund. Okkur er það einnig huggun
að mega njóta minninganna um
þig. Þær lifa í hugum okkar og
ekkert vald megnar að nema þær
á brott.
Hvíl í friði, kæri vinur.
H. Z.
MINNING
ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON
í dag verður til moldar borinn
að Staðarfelli Þórður Kristjánsson,
bóndi á BreiSabólsstað á Fells-
strönd í Dalasýslu. Varð hann
bráðkvaddur á heimili sínu að
morgni 19. mai, 77 ára að aldri.
Þoröur er fæddur á Breiðabóls
stað U.6. marz, 1890, sonur hjón-
anna Kristjáns Þórðarsonar bónda
þar og konu hans Sigurbjargar
Jónánóttur. Á Breiðabólsstað stóð
hann föstum rótum. Þar hefur
sami karlleggurinn búið á þriðju
öld. Var Þórður fimmti ættliður-
inn og er nú sá sjötti tekinn við,
sem er Halldór sonur hans.
Ti) cvítugs aldurs dvaldist Þórð-
ur á heimili foreldra sinna og
vandisi þá öllum þeim störfum,
sem til falla í sveit. Var hann
elztui  12 systkina.
En á árunum 1910—12 var hann
að míklu leyti á höfuðbólinu Stað-
arfelli hjá Magnúsi bónda Frið-
rikssyni.  Veturinn  1913—14 fór
Breiðabólsstað
Þórðor í skólann á Hjarðarholti
til nera Ólafs Ólafssonar og hlaut
þar góða viðbót við það veganesti,
sem hann hafði úr foreldrahúsum.
Á Hóli i Hvammssveit hóf Þórð
ur oúskap 1916 og var þar uin
tveggja ára skeið en 23. júní 1918
steig Þórður sitt mesta gæfuspor,
þegar hann kvæntist eftirlifandi
konu sinni, Steinunni Þorgilsdótt-
ur i Knarrarhöfn. Fluttist hann
þá a'ð Knarrarhöfn og bjó þar til
1921 en þá fluttist hann aftur að
Breiðabólsstað, þar sem hann bjó
til dauðadags. Þeim Þórði og Stein
unni varð sex barna auðið. Þau
eru:
Ingibjörg Halldóra, dó 17 ára.
Gnðbjörg Helga, gift Ástvaldi
Magnussyni.                   '
Friðjón, sýslumaður, kvæntur'
Kristinu Sigurðardóttur.
Sigurbjörg Jóhanna, gift Gislai
B. Kristjánssyni.
Sturla, bifreiðarstj6ri, kvœntur
Þrúði Kristjánsdóttur.
Halldór Þorgils, bóndi, kvæntur
Ólafiw Ólafsdóttur.
Samlbúð þeirra Þ6rðar og Stein-
unnar einkenndist af gagnkvæmri
ást og virðingu og voru þau bæði
samtaka að koma börnum sínum
sem L«zt til manns. Barnabörnin,
sem nú eru orðin tuttugu, fjöl-
menncu á hverju sumri til afa og
ömmu á „Breiða" ásamt foreldr-
um sinum.
Snemma voru Þórði falin trún
aðarstörf fyrir sveit sína og söía-
uð. Strax á fyrstu búskaparárun-
<am , Hvammssveit tók hann sæti
í hreppsnefnd þar, og í Fells-
strandarhreppi sat hann óslitið í
hreppsnefnd frá 1922 og jafnlengi
í sóknarnefnd. Forsöngvari var
hani ' Staðarfellskirkju frá 1927
og am 20 ára skeið einnig við
Dagverðarneskirkju. Hreppstjóri
í Fellsstrandarhreppi síðan 1936.
Flein trúnaðarstörfum hefur Þórð
ur gefe'nt fyrir sveit sína, þótt ég
kunni ekki að telja það allt.
Af þessari upptalningu má öll-
um >era ljóst,. að Þórður hefur,
auk sinna starfa sem bóndi, sinnt
miklum störfum fyrir sina sveit.
Hefur hann reynzt farsæll á þeim
I vett'.'angi og notið um leið trausts
og trúnaðar sveitunga sinna.
Sóknarnefndarformaður og með
hjálpdri var hann þau ár, sem ég
þjónrfði  Hvammsprestakalli  1958
;—66.  Þessi ár  áttum  við mikið
'og gutt samstarf utan og innan
kirkju. Þótt ærin væru störfin
heima fyrir, lét Þórður það aldrei
aftra sér frá því að saekja kirkju
og búnaðist honum ekki verr en
öðrum nema síður væri, þótt hann
gæfi sér tíma til guðsdýrkunar og
félagslegra starfa.
Allt dagfar Þórðar einkenndist
af róseini og trausti og lét hann
fátt fða ekkert koma sér úr jafn-
vægi. Hann var glaðlyndur og víl-
laus, skemmtilegur félagi í kirkju
ferðnm og/góður heim að sækja
sem gestgjafi. Naut ég þess að
fræðast af honum um menn og
málefni og hfshætti þeirrar kya-
slóðar. sem nú er komin á áttunda
tuginn. Var hann jafnan sann-
gjarn og hófsamur í ummælum um
menn, enda bar hann hlýjan hug
til ailra manna.
Þo.-ður var gæfumaður, því ao
hann eignaðist framúrskarandi eig
inbonu og mannvænleg börn og
var nrsæll í störfum, bæði sem
bóndi og forsvarsmaður sveitar
sinnar.
í dag verður hann borinn í
hinz1;!! sinn til Staðarfellskirkju,
þar t-em hann hefur svo oft áður
lofs'ingið Drottni og nú seinast a
annar í hvítasunnu. þá glsðu'r og
hre<ss.
Votta ég ekkju hans og börnnn
samúð mína og fjölskyldu minn-
ar..
Blessuð sé minning nans
Ásgeir Ingibergsson
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16