Tíminn - 21.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1968, Blaðsíða 1
KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS ALLIR ÁSKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU í KAUPBÆTI 102. tbl. — ÞriSjudagur 21. maí 1968. — 52. árg. Aflamet hjá Maí? TOGARAR VEIÐA VEL OÓ-Ileykjavík, mánudag. ★ Afli togaranna hefur verið með ágætum undanfarnar vikur. Eru þeir flestir á Grænlandsmið 8^ , :: NH wm íslendingar og hafið SJ-Reykjavík, mánudag. Það vakti athygli fólks, sem leið átti um Laugardalinn um helgina, að reist hefur verið gríðarmikið dufl fyrir framan sýn ingarhöllina. Tíminn spurðist fyr ir um mannvirki þetta í dag, og komst að raun um, að hér er um að ræða leiðbeiningamierki fyrir sjófarendur sams konar og eru • á siglingaleiðum umhverfis laHKið. Vitastjórn íslands hefur látið reisa dufl þetta til kynning ar á starfsemi simni og til að auglýsa sýninguna, íslendingar og hafið, sem opnuð verður almenn ingi á laugardag næstkomandi kl. 10 árdegis. Duflið mun standa þama um sýningartímann og senda frá sér ljós- og hljóðmerki. (Tímamynd: GE) um og veiða fast upp að ísrönd inni. Lélegar markaðshorfur eru fyrir ísfisk í Bretlandi og Þýzka landi og leggja því togararnir upp afla sinn hér og er hann frystur. ■k Maí kom til Hafnarfjarðar í dag með yfir 500 lestir, sem mun vera mesti afli sem togari hefur komið með úr einni veiðiferð. Maí fór fyrst á Grænlandsmið en erfitt var að athafna sig þar vegna íssins og fór þá togarinn á Nýfundnalandsinið og fiskaði karfa þar en innan um aflann er einnig mikill þorskur. Aflinn er unninn í frystihúsi Bæjarútgerðar innar í Hafnarfirði. Að vísu eru frystihúsaeigendur ekki sérlega hrifnir af að taka á móti karfa til vinnslu þar sem ekki fæst viðun andi verð fyrir hann. Við Aust- ur-Grænland er talsvert af karfa saman við þorskinn svo ekki er hægt annað en taka við honum einnig. Mikill fjöldi erlendra togara’ er á svipuðum miðum og þeir íslenzku og er því hætt við að ekki fáist mikið fyrir ísfiskinti er lendis, en þó munu nokkrir tog aranna sigla með aflann. Eru nú allflestir íslenzku tog- ararnir að veiðum við Grænland, enda aflabitöigið þar mjög góð um þessar mundir, svo búast má við miklum fiski í vinnslu á næst- unni. Ingólfur Arnarson land aði fu-llfermi í Reykj-avík um helgina og Röðull er væm.tanleg ur á morgun með fullfermi. Akureyrartogararnir hafa ver ið að veiðum fyrir v-estan land og Lönduðu þeir á ísafirði, þar sem sigling til Akureyra-r er teppt vegma hafíssins. Siglu- fjarðartogarinn Hafliði er ný kominn út úr ísn-um við Horn og er á leið á Grænlandsmið. Línubátar eru þegar farnir af stað til Grænlands og tveir eru þegar byrjaðir á veiðum, en ísrek á miðunum háir mjög veiðunum. Bátarnir ísa fiskinn um borð. 6 millj. Frakka verk- falli! I NTB-París, mánudag. k Hin víðtæka verkfallabylgja í Frakklandi, sem fylgdi í kjöl far stúdentaóeirðanna í síðustu viku, hefur nú nær algjörlega lamað atvinnulíf og alla samfé lagsþjónustu í landinu, auk þess sem Frakkland er nær sam bandslaust við umheiminn. f kvöld vejða um sex milljónir verkamanna, eða um helmingur allra launþega í Frakklandi, komnir í verkfall. 250 iðnfyrir tæki víðsvegar um Frakkland eru nú í höndum verkamanna og verkalýðsfélaga og verkföll in hafa lamað alla starfsemi í 100 stærstu verksmiðjum lands ins. Fólk hamstrar matvörur og tekur fé sitt úr bönkum, og liafa langar biðraðir myndazt við verzlanir og banka víða i Frakklandi. Sums staðar hafa bankar gripið til þess að tak- marka afhendingu peninga. Vegna þess að ferðir járn- brauta og neðanjarðarjárnbraut arinnar hafa stöðvazt, eru nú umf-erðarvandræðin í París svo gífurleg, að menn muna ekki annað eins. k Vantrauststillaga sú, er sóis ialistíska og kommúnistíska stjórnarandstaðan hafa borið fram á ríkisstjórn Pompidou, kemur til atkvæðagreiðslu í franska þinginu á miðvikudag. Er talið, að de Gaulle bíði með allar yfirlýsingar um hið alvar lega ástand, þangað til ef(ir at- kvæðagreiðsluna. Engin yfir- lýsing hefur komið af hálfu stjómarinnar nema sú, að rík isstjómin myndi ekki þola eða láta afsk'Ptalausa þá ringulreið, sem ríkti í Iandinu. Meirihluti de Gaulles í þinginu er aðeins Framhald á bls. 14. StúdentaleiStoginn Jacqucs Sauvageot heldur ræðu vlS Renault- bílaverksmiðjurnar í Boulogne-Billancourt utan við París eftir aS verkamenn höfðu náð henni á sitt vald. \ Mjög erfitt að fá sjó- menn á síldveiðibátana EJ-Reykjavík, mánudag. Samtök síldveiðisjómanna héldu aðalfund sinn í gær, sunnudag, og kom þar fram, að mikil vandræði eru á að manna ; síldveiði bátanna í sumar. Seg ir í samþykkt fundarins, að svo sé nú víða ástatt, að aðeins 2— 3 menn séu eftir af 12—14 manna áhöfn síldveiðibáta. Gerði fundurinn ályktanir i ýmCUm málum, er varða síld veiðisjómenn, og t'ordæmdi mjög hækkun þá á útflutnings- gjaldi af sjávarafurðum, sem samþykkt var á síðasta alþ'ngi, og telur að það hafi verið frek Ieg íhlutun á skiptakjör sjó- manna. Hér á eftir fara ályktanir að alfundarins, sem m. a. fjalla um hækkun útflutningsgjaids- ins, beiðni um frestun á greiðslu opinberra gjalda, á- skorun um að þeir síldveiðisjó menn, sem séu á sjó í meira en átta mánuði ár hvert, verði Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.