Vísir - 06.01.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 06.01.1976, Blaðsíða 12
12 r Real vann stórt Real Madrid hefur örygga forystu í spönsku 1. deildarkeppn- inni, og um helgina dró enn i sundur meö helsta keppinaut Real, Barcelona — sem náöi aöeins jafntefli á sama tima og Real vann stórsigur gegn Granada — 4:1. Barcelona lék við Real Zaragoza og lauk þeim leik með jafntefli 4:4... Þeir skora Markahæstu menn i Englandi eftir leikina um helgina eru: 1. deild TedMcDougall, Norwich 20 Dennis Tueart, Man City 18 John Duncan, Tottenham 17 Peter Noble, Burnley 15 Alan Gowling, Newcastle 13 Duncan McKenzie, Leeds 13 2. deild Derek Hales, Charlton 15 PaulCheesley.Bristol C. 13 Mick Channon,Southampt. 12 Les Bradd, Notts County 12 Tom Ritchie, Bristol C 11 Mick Walsh, Blackpool 11 PaulMariner.Plymouth 11 Þriðjudagur 6. janúar 1976. VISIB VISIR Þriðjudagur 6. janúar 1976. Umsjón': Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal. 13 Hinn 17 ára gamli Toni Innauer i metstökkinu sinu Obersdorf I Vestur-Þýskalandi, sem var fyrsta keppnin sem hann sigraði i. Þá kom einnig nafn hans með stærsta letri á íþróttasfðum dagblaöanna viöa um heim i fyrsta sinn. Austurríski strákurínn náði sér aldrei á loftl Skiðastökkvarinn ungi frá Austurriki, Toni Innauer, var ekki meðal tiu fyrstu í skiöa- stökkskeppninni i Innsbruck, sem háð var um helgina. Þetta var þriðja keppnin af fjörum, sem flestir af bestu skiðamönnum heims taka þátt i, og er árlcgur viðburður, en i fyrstu tveim sigraði Innaucr, öll- um á óvart. i keppninni í gær sigraði Jochen Danneberg frá Austur-Þýska- landi og er hann nú með forustu eftir þrjú mdt, með samtals 698,2 stig. Annar er Karl Schnabl frá Austurriki með 687,4 stig, þriðji Reinholdt Bachler, Austurriki með 679,5 stig en Toni Innauer er i Reykjavíkurmótið í júdó í felum! Reykjavikurmótið i' júdó 1975 var háð skömmu fyrir jól og fór fram i hálfgerðum felum, þvi rétt aðeins keppendur og starfsmenn fengu að vita af þvi. Höfum við þvi engar myndir eða frásögn frá þessu mdti þar sem keppt var i þrem þyngdarflokkum karla og tveim þyngdarflokkum kvenna. Okkur hafa þó borist úrslitin og urðu þau þessi: Karlar Léttvigt (undir 70 kg> 1. Halldór Guðbjörnsson JFR 2. Niels Hermannsson, A 3. Óskar Knudsen, A. Millivigt (70-85 kg) 1. Halldór Guðnason, JFR 2. Garðar Skaftason, Á 3. Birgir Bachmann, JFR. Þungavigt (yfir 85 kg) 1. Hannes Ragnarsson, JFR 2. Gisli Þorsteinsson, Á 3..Sigurjón Ingvarsson, A. Konur Léttari flokkur 1. Sigrún Jónsdóttir, Á 2. Þórunn Asmundsdóttir, A 3. Auðbjörg Bergsveinsdóttir, Þyngri flokkur 1. Þóra Þórisdóttir, A 2. Anna Lára Friðriksdóttir, A 3. Jóhanna Garðarsdóttir, Á. fjdrða sæti með 665 stig. | háð I dag Fjórða og siðasta mótið verður Austurriki. Bischefshofen I — klp — A k. 5 sólar- landa- ferðir r Þú getur unnið 5 sólar- landaferðir á einn miða hjá Happdrætti Blak- samb. islands. Pregið hefur vcrið i 1. drætti ogeftirtalin númer komu upp, 7158, 10840, 18030, 16945, 16344. Ekki dans á rósum! ÍR-ingurinn Kolbeinn Kristinsson gieymir sjálfsagt seint leikn- um á milli ÍR og Ármanns i 1. deildinni i körfuknattleik, scm háður var á laugardaginn. A siðustu sekúndu leiksins fékk hann gullið tækifæri til aö gera út unt leikinn og færa félagisinu heiin sigurinn, er honum var falið aö taka tvö vitaköst er staðan var 90:89 fyrir Ármann. En honuin mistókst i bæði skiptin og ÍR tap- aði ieiknum 90:89. Hann tók þetta mjög nærri sér eins og margir sem lenda i svipaðri aðstöðu I mikilvægum leik. Þessi mynd af honum er ekki tekin þá — þótt vel mætti halda það. Hún er tekin aöeins fyrr i leiknum, en þá fékk Kolbeinn mikið högg í andlitið i hita leiksins, og varð að yfirgefa völlinn til að jafna sig. Viljandi og óviljandi högg eru að verða algengur viöburður I hinni annars prúðmannlegu iþrótt, sem körfuknattleikurinn er og á að vcra, og má með sanni segja að þar sé orðið barist með hnúum og hnefum um hin dýrmætu stig eins og i flestum öðrum knatt- iþróttum hér á landi. Ljósmynd Einar. ## Sá stóri ## gerir gott í Bandaríkjunum Pétur Guðmundsson, sem er aðeins 17 ára gamall, hefur vakið mikla athygli með körfuknattleiksliði skóla síns Mercer Island og skorar ekki undir 20 stigum í leik \v.' V.W.'l ■ a . • ( i I • ■ ■ ■ k • --•■■■• *.•.-■•■ v.v»-« íslenski risinn, Pétur Guðmundsson, sem er við nám i bandariskum menntaskóia og leikur körfuknattleik með liði skólans — Mercer Island — hefur vakið mikla at- hygli fyrir leik sinn með þessu litt þekkta skóla- liði. Okkur hafa borist blaðaúr- klippur þar sem sagt er frá fyrstu leikjum liðsins i keppni mennta- skólaliða, sem Mercer Island tek- ur þátt i, og fær Pétur þar mjög góða dóma. 1 leik við liðið Mount Rainier, sem hefur á að skipa mjög góðum leikmönnum var Pétur, sem er yfir tveir metrar á hæð, aðalmað- ur „Islanders” eins og lið hans er almennt kallað. Hann skoraði 20 stig i leiknum, sem lauk með sigri „Islanders” 68:64. Þegar fjórar minútur voru eftir af leiknum var staðan jöfn — 59:59 — en þá tók Pétur til sinna ráða og gerði út um leikinn — seg- ir i einni blaðagreininni. Hann + ................. Þessi niynd birtist i einu banda- risku biaðanna fyrir nokkru og er hún af islendingnum Pétri Guðmundssyni, þar sem hann skorar fyrir lið sitt „Mercer Island” i körfuknattleik fyrir nokkru. t þeim leik skoraði Pétur 27 stig af 67 og tók 22 fráköst, eins og segir i mynda- textanum. Segja má að liann sé svo til i islenska landsliðs- búningnum á þessari mynd —á honum stendur að vísu ekki ís- land en aftur á móti Islander, en það er liðið sem hann leikur með kallað. var stigahæsti maður liðsins — og leiksins — og tók flest fráköstin af öllum. í öðru blaði er birt stór mynd af honum með frásögn af öðrum leik, þar sem lið hans sigraði 67:63, og segir þar að Pétur hafi skorað 27 stig i þeim leik og tekið 22fráköst. Þjálfari hans i Banda- rikjunum bindur miklar vonir við hann i vetur, og þá eru ekki siður miklar vonir bundnar við hann hérheima meðal körfuknattleiks- manna. Er þess áreiðanlega ekki langt að biða að þessi 17 ára piltur klæðist islenska landsliðsbún- ingnum, en segja má að hann sé nálægt honum þegar hann leikur fyrir Mercer Island þvi á búningnum stendur með stórum stöfum „Islander”.... — klp — AJAX HEFUR FORUSTU Ajax liefur nú forystuna i 1. deildarkeppninni i Hollandi i knattspyrnu þegar fimmtán uni- ferðir liafa verið leiknar. Ajax er með 25 stig, PSV er með 23 stig og Feyenoord er einnig með 23 stig. fimmtándu leikin var um ..w.v.v .v.v.v.v v.v.*.v.v Úrslitin I umferðinni sem helgina urðu þessi: Ajax — Telstar Sparta — FC Twente Excelsior—Eindhoven FCdenHaag —MVV Roda — Nec PSV —Go ahead Eagles Graafschap — Feyenoord AZ '67— FC Amsterdam FC Utrecht — NAC Enn einn ís- Æria að flylja mörg þúsund lenskur knatt- tonn qf snjó til Innsbruck! spyrnumaður til útlanda! — Snjóleysi í keppnisbrautum veldur mönnum óhyggjum í Innscbruck, þar sem vetrar Olympíuleikarnir fara fram í febrúar Þeir seni sjá um Vetrar-Olympiuleikana i Inns- bruck i Austurriki hafa miklar áhyggjur þessa daganan vegna snjöleysis og eru nú að undirbúa að flytja mörg þúsund tonn af snjó I keppnisbrautirnar, fari hann ekki að snjóa bráðlega. Snjólagið er aðcins 55 cm og liefur hitastigið verið +5 gráöur i Innsbruck að undanförnu. Verðiaf þessum snjóflutning- um, sem reiknað cr meö aö kosti 110 til 135 þúsund sterlingspund, verða notaðir til þess 2000 flutningabilar og eiga þeir að flytja 16 þúsund rúmmetra af snjó úr liliðum íjalla við landa- mæri itaiiu. Vetrarleikarnir hefjast 4. febrúar n.k. og standa þeir sam- fleytt 112 daga. Fyrsta kcppnis- greinin vcrður brun. I þetta sinn er það Atli Þór Héðinsson KR, sem fer til Danmerkur og verður þar í fjögur ór Hann skipaöi méraö komaaldreiV framar nálægt Liz. Égsagöihon \ |um aö skipta sér ekkert aö þvi -égJ myndi heimsækja hana á sjúkra / húsiö og eftirþaö,svo lengi sem^t^^ ,nún vildi hafa mii ‘ '* þoli ekki aö leikX, menn Milford séu aö brúka kjaft viö mig! . Eg heimta aöGalt sé jisettur út úr liöinu laugardaginn \ Hann leikur á laugardaginn og ef hann á góöan VERÐUR Treystir þú þér til aö 'N, k'\lMh leika á laugardaginn Tommy -N'"vmMa þaö er aö segja ef þú færö læknisskoöun! Islensk knattspyrna og jafnframt gamla stórveldið i Vesturbænum, KR verður einum leikmanni fátækari i þessari viku. Um leið missir 1. deiidarlið Gróttu i handknattleik einn sinn besta leikmann. Það er Atli Þór lléðinsson, hinn skemmtilegi miðherji KIl i knatt- spyrnu og hornamaður Gróttu i hand- knattleik, sem nú i vikunni hcldur utan til Danmerkur, þar sem hann mun dvelja a.m.k. næstu fjögur ár. Atli er lærður kjötiðnaðarmaður óg fer hann til Danmerkur til að læra matvælatæknifræði, en það nám tekur i það minnsta fjögur ár. Muu hann dvelja i Kaupmannahöfn og nágrcnni á meðan á náminu stendur og þá lcika með einhverju dönsku liði. Atli sagði i viðtali við VIsi i gær, að hanu liefði ekki tekið neina ákvörðun um með hvaða félagi hann ætli sér að æfa — það færi allt eftir þvi hvar hann myndi búa og hvernig náminu og starfinu yrði liáttað. Hann sagðist vera staðráðinn i þvi að æfa knatt- spyrnuna ef þess væri nokkur kostur, en myndi aftur á móti leggja hand- boltann á hilluna. Ekki er að efa að mörg félög i Kaup- mannahöfn og nágrenni ntunu þiggja að fá þennan marksækna islending i sinn hóp þegar þau frétta af komu hans til Danmerkur. Þegar vita tvö félög af komu hans —Holbæk og B 1903 — og biða forráðamenn þeirra aðeins cftir þvi að hann komi til að þeir geti rætt við hann. -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.