Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1976, Blaðsíða 2
c á Akureyri ▼ j — Ef þú fengir að vera bæjarstjóri i einn dag, hvað myndir þú þá gera? Sigríður Sigurðardóttir, hús- móðir: — Byggja sundlaug i Glerárhverfi, malbika fleiri götur og fegra umhverfi Glerár. Eva Pétursdóttir, barnfóstra: — Það er svo margt að það myndi ganga fram af þér. Ottó Leifsson, sendill: — Endur- bæta allan bæinn, kaupa mér stóran bil og koma upp kvart- milubraut á góðum stað. Þórhailur Ottesen, sjómaður: — Gera Hafnarstræti að göngugötu. Smári Ólafsson, barnaskóla- nemi: — Myndi segja af mér. Hákon Henriksen, sendill: — Þvi- lik spurning!! Æi ég segi þér það seinna. Laugardagur 8. mai 1976. VÍSIH Nýjasta rakarastofa borgarinnar: Miðstjórnarfundur Fram- sóknarflokksins stendur yfir þessa dagana og er ekki að vænta mikilia tiðinda af honum, enda er það staðreynd að for- ystumenn flokka i stjórnarstöðu vilja heldur leiða flokksmenn sina að kyrrum vötnum þar sem þeir mega næðis njóta en standa i umbyltingum. Kosið verður samkvæmt venju I ýmsar stjórnunarstofnanir flokksins, án þess að um umtalsverðar breytingar verði að ræöa enda þykir það sjálfsagt bera vott um veikleikamerki, komitU mikilla mannaskipta. Formaður flokks- ins er einn af örfáum, svonefnd- um „sterkum” stjórnmála- m'önnum i landinu og teflir liði sinu fram af einurö, hvernig svo sem sjólagið kann að vera utan stefnuáttar flokksins. Það hefur flogið fyrir að nú hafi fundist einnar milljónar króna ágóði i rekstri Timans fyrir árið 1975. Þykir það bera vott um stjórnsemi Kristins Finnbogasonar, framkvæmda- stjóra, en erfitt er að græða á blöðum um þcssar mundir. Eitt- hvert rikisframlag er innifalið I þessari töiu. Eitt sinn þótti ó- klókt að gefa upp tekjuafgang af flokksmálgögnum, þvi þá yrðu menn latari að veita fé til þeirra. Nú virðist sú tið liðin og jafnvel að ágóði geti verið æski- legur í stöðunni. Þá á fram- kvæmdastjórinn að hafa gengið fyrir flokksformanninn og tjáö honum að hann myndi helst vilja hætta framkvæmdastjóra- yngra fólkið i flokknum gerir kröfu til sætisins og eru þrjú um það, þau Gerður Steinþórsdótt- ir, Pétur Einarsson og Helgi Jónsson. Ekki munu þessar kosningar valda neinum um- breytingum, hvernig svo sem þær fara. Að vfsu munu þær gefa til kynna hvaða liði yngra fólkið hefur á að skipa og hvert hinna þriggja nýtur mest fylgis. Það er allt og sumt. Oft hefur gætt nokkurrar gagnrýni á miðstjórnaTfundum þessum eins og sambærilegum fundum annarra flokka. Yfir- leitt hefur gagnrýni þessi verið hálfgerður tittlingaskitur, nagg út i fjarstadda starfsmenn appparatsins, gagnrýni á for- siður flokksblaðsins og efni og annað ámóta smálegt. Hinar stóru linur hafa ekki verið ræddar að ráði og stundum hef- ur virst sem stjórnmálayfirlýs- ingin frá siðasta fundi hafi að- eins fengið nýrri og nákvæmari prófarkalestur. Þessu til rétt- lætingar ber á það að lita að flokkum verður ekki sveiflað til eins og ólmum gæðingum við innrekstur á fé. En eindrægnin og endurtekningin, sem einkum setur svipmót sitt á yfirborð miðstjórnarfunda, eins og þess, sem nú er haldinn, hefur leitt menn út f hugrenningar um flokksaga, sem sé svo gifurleg- ur að hann minni á ekkert minna en Kommúnistaflokk fs- lands um 1930. Fyrir þessu eru þeir bornir sem þá urðu að hlýða. Svarthöföi. Leggur ekki síður áherslu á umhverfið en þjónustuna „Okkur fannst kominn timi til að einhver rakarastofa yrði skirð i höfuðiö á frægasta rak- ara allra tíma, rakaranum frá Sevilla,” sagði Gunnar Guð- jónsson, eigandi rakarastofunn- ar Figaró, sem nýlega tók til starfa í Iðnaðarhúsinu að Ilall- veigarstig 1 I Reykjavik. Sýningu Terrtu Nú um helgina lýkur málverkasýningu finnsku listakonunnar Terrtu Jurvakainen sem staðið hefur frá 24. april að Kjarvalsstöð- um. Að sögn Alfreðs Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra Kjarvalsstaða, hefur aðsókn að sýningunni veriðgóð og nokkrar myndir selst. Sýningin verður opin kl. 2-10 á laugardag og sunnudag. —SJ. ■i Óðinn Rögnvaldsson. Gunnar átti áður hlut i rak- arastofunni á Klapparstig og starfaði þar i nokkur ár en hefur nú komið á fót þessari nýtisku- legustu rakarastofu borgarinn- ar. Figaró leggur áherslu á vist- legt umhverfi og mikil þægindi fyrir viðskiptavinina, auk góðr- ar þjónustu. Þar eru hægindastólar fyrir þá sem biða og leikin létt tónlist, þannig að gestum Figarós liði vel á meðan þeir biða. Til þess að koma i veg fyrir að biðin verði of löng, þótt aðsókn sé mikil, býður Figaró gestum starfinu en formaðurinn á að hafa sagt, að á þessum tfmum mætti hann ekki við þvi að missa góða menn. Nýlega var Óðinn Rögnvalds- son ráðinn framkvæmdastjóri Blaðaprents. Hann hefur i tvo áratugi átt sæti i blaðstjórn Timans. Nú mun hann kjósa að ganga úr blaðstjórninni vegna hins nýja starfa sins. Við það losnar sæti óvænt i blaöstjórn- inni og munu margir um boðið. Kosning á eftirmanni óðins verður sú eina á miðstjórnar- fundinum sem einhverjar smá- vægilegar æfingar verða út af. Talið er að Tómas Arnason, fyrrum framkvæmdastjóri Timans og gjaldkeri flokksins, verði kosinn í blaðstjórnina. En að taka númer og einnig geta menn hringt og pantað klipp- ingu, eða hársnyrtingu þannig að þeir komi á stofuna þegar röðin er komin að þeim. Með Gunnari starfa á rakara- stofunni Figaró þau Dóróthea Magnúsdóttir og Guðjón Þór Guðjónsson. Auk alhliða hár- snyrtingar býður Figaró eitt fjölbreyttasta úrval landsins af snyrtivörum fyrir karlmenn. r-TÍÐINDALAUS MIÐSTJÓRNARFUNDUR—i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.