Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 9. Júni, 1979 Vl&IM ,, En hvaö þiö eruð iita uppiýstir á Visi. Auðvitað hef ég gefið út bók. Þetta er svona f jölritað kver með ieirburði. Hún heitir Flóðhestar í glugga og var fræg- asta bókin í fyrrahaust.Meir að segjaSvarthöfði skrifaði um hana í Vísi". Það er Jónas Friðrik skáld og textahöfundur á Raufarhöfn sem þannig tekur hanskann upp fyrir kveðskap sinn, sem hann annars talar svo oft óvirðulega um. Vísismenn ræddu við hann einn föstudag í vorharðindum og féllst hann fús- lega á viðtal eftir að hafa séð svo um að Prúðuleikararnir yrðu teknir upp á myndsegulband/ drægist viðtalið á langinn. Jónas Friðrik vinnur hjá Skildi h.f. sem rekur útgerð og fiskvinnslu á Raufar- höfn. Hann sagði okkur að koma á skrifstofuna eftir vinnutíma. Við hittum hann þó ekki við skrifborðið heldur við stórt og mikið knattleiks- borð. ,/Þetta borð var keypt i Japan um leið og togarinn"/ segir hann um leið og hann raðar kúlunum á borðið. „Við spilum „Eightball". Hvor ætlar aö byrja?... Lélegri en Þorsteinn Eggerts „Ég hef ekkert ort fyrir sjálfan mig siöan bókin kom út. Dreggjarnar fóru i hana. Hæfi- leikarnir viröast vera búnir. Annars hef ég ekki sett mig i skáldlegar stellingar siöan. Þaö veröur vist aö ganga aö þessu eins og hverri annarri vinnu. Ég hef ekki þessa andagift sem sögö er koma yfir menn. — Hvurslags varnarspil er þetta?” segir hann viö ljós- myndarann sem haföi lagt öllum kúlum Jónasar í óútreiknanlega flækju þannig aö engin þeirra var i færi. — Aldrei ort alvöru klámvísu — Um hvaö yrkiröu? „Söngtextarnir eru allir yfir- leitt dulbúiöklám, — ég hef aldrei ,,Ég er sjaidan i djúpum hugsunum, risti frekar grunnt mlnum”. kvæöum Ég sest bara niöur og segi: „Nú ætla ég aö búa til kvæöi”, en þaö gengur misjafnlega. Ég hef und- anfariö ort eitthvert hrafl af söngtextum. Þeir senda mér enn- þá spólur aö sunnan en mest af þessu sem ég yrki er ekki notaö. Ætli ég sé ekki oröinn lélegri en Þorsteinn Eggertsson? Þaö siöasta sem ég geröi var fyrir plötuna hans Helga Pé. ort alvöru klámvisu en meiningin er sú sama. Þeir eru allir um fylliri og kvennafar eöa eitthvert ástar- vesen. Alvarlegri kveöskapur? — þaö er um allt mögulegt, mest klám lika og meiri nlutinn stol- • _ »» mn . — Yrkiröu um eigin reynslu? „Nei, ætli ég yrki ekki um lifiö eins og ég vildi hafa kynnst þvi. Textarnir eru soönir upp úr er- lendum textum og reynt aö kom- ast eins ódýrt frá þeim og unnt er”. „Ég held ég hafi byrjaö aö yrkja af þvi aö sem barn var allt- af veriö aö láta mig læra visur og hafa þær yfir. Þetta er i ættinni. Gamla kveöskaparformiö siaöist smám saman inn i mig. Þegar maöur veit hvernig rétt visa er þá er afgangurinn aöeins handavinna aö raöa inn stuölum og rimi. Rétt eins og aö sauma út. Ef þetta væri mér upprunalegt ætti ég aö geta kastaö fram visu hvenær sem er en þaö get ég ekki”. Prangað inn á ættingja — Hvernig seldist bókin? „Þaö vildi enginn kaupa þessa blessuöu bók. Að visu seldist vel af henni hérna á Raufarhöfn. Viö Atli Agústsson gáfum hana út saman þvi að enginn alvöruútgef- andi fékkst til þess. Viö fengum Innkaupasamband bóksala — þaö eru þeir sem dreifa Andrési Ond — til aö dreifa bókinni en viö höfum litiö heyrt frá þeim siöan. Ég held við sleppum sæmilega frá þessari útgáfu. Offsetprent- umin er tiltölulega ódýr og svo prangar maður nokkrum eintök- um inn á ættingjana og þar meö er maöur búinn að gefa út bók. Þetta gekk ósköp þegjandi og hljóðalaust og þjóðin rumskaði ekki”. Ligg mest i leti — Hefurðu skrifaö einhverjar sögur? „Ekki sem ég hef sýnt neinum. Ég skrifaöi allan andskotann sem var birtur eftir mig, þegar ég var skólaskáld. Ég hef oft veriö aö hugsa um að skrifa skáídsögu, en mér skilst á öllum viðtölum sem ég hef séö og heyrt vib rithöfunda aö þetta sé svoddan púl áö ég þori ekki aö leggja út i það”. — Hvernig eyöir þú tómstund- unum? — „Ég ligg mest I leti. í vetur og undanfarna vetur hef ég verið i Tónlistarskólanum; tók upp á þvi á gamals aldri. Þaö er liklega heimsmet, ég er oröinn einn eftir i iúðrasveitinni. ÉG ER LÚÐRASVEIT RAUFARHAFNAR. Þegar skól- inn slúttaöi I vor voru allir hættir I blástursdeildinni nema ég þannig aö ég býst ekki viö þvi aö þeir haldi uppi kennslu fyrir mig næsta vetur. En ég hef veriö aö sperrast þetta meö saxófón, aðallega baritón, til þess aö drepa timann og aöra sem kynnu aö vera aö þvælast i nágrenninu. Helgarblaðið ræðir við Friðrik skáíd á Raufarhö^ 99 EG ER LU /. Laugardagur 9. Júni, 1979 17 Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Gunnar V. Andrésson Mest ovirðulegar bók menntir. Þar með dó leíkfélagíð — Hafa ekki hlaðist á þig trúnaðarstörf á staönum? „Jú mikil ósköp, ég var geröur aö formanni leikfélagsins og þar meö dó þaö og hefur ekki heyrst æmta né skræmta i þvi siöan. Enda er ég úr Samvinnuskólan- um og nemendur þaöan eru annálaöir fyrir félagsmálastörf. En merkin sýna verkin. Svo er ég I Alþýöubandalaginu. En ég var færður niður á listanum viö siöustu hreppsnefndar- kosningar. Ekki þaö aö ég haldi aö þeir séu eitthvað betri en aðrir. Þeir eru eflaust jafnslæmir, ef ekki verri. Siöasta kjörtimabil lenti ég I þvi aö þurfa aö sitja hrepps- nefndarfundi og var orðinn leiöur á þvi. En þeir náöu sér niöur á mér,þar sem ég losnaði viö „Þetta er mest dulbúiö klám”. „Heyröu þaö eru bara fjárkúg- arar sem taka myndir af svona stööu”, sagöi Jónas viö ljós- myndarann en allar kúlurnar hans voru komnar þétt upp viö battann þvi aö hann haföi for- hleypt hvaö eftir annaö. Jónas haföi spilaö til skiptis viö blaöamann og ljósmyndara Visis og var einbeitni hans meiri viö leikinn en spjalliö enda viö haröa keppinauta að etja. Þar kom þó aö leiknum var lok- ið — og viðtalinu jafnframt, — og siöasta kúlan fór á tveim böttum i horn. Hver sigraöi skal látiö liggja milli hluta. Þegar viö keyrðum Jónas heim haföi hann ennþá nokkrar minútur til þess aö koma sér fyrir framan viö sjón- varpið og horfa á Prúðuleikar- ana. —KS VFARHAFNAR Reykjavik. Þaö var eitthvað svipað ástand þar og lýst er i kvæðinu”. Hefði orðið ógurlega gott skáld ef... — Hvernig byrjaði samstarfiö viö Rió? „Ég er búinn að segja frá þvi svo oft i viðtölum að ég nenni varla að endurtaka þaö. Þeir lásu texta eftir mig I Sam- vinnunni og sáu strax að þarna var efnilegur maður á ferö og höföu samband við mig. Ég hef alltaf haldiö þvi fram aö ég heföi oröiö ógurlega gott skáld, ef þeir heföu ekki eyðilagt mig á þessum dægurtextum, en þeir segja aö ég hefði bara legiö i leti og ekkert orðið úr mér heföu þeir ekki fundiö mig”. Missti ekki af Prúðuleikur- unum. — „Hvernig gat ég klúörað þessu skoti? Ég sé ekkert fyrir hárinu. Ég verð aö labba inn ein- hvers staöar og láta klippa mig. Það er enginn rakari hér á Raufarhöfn, þú ferð bara inn I næsta hús og spyrö hvort einhver vilji klippa þig. Þjónustan I dreifbýlinu er ekki upp á þaö albesta, en viö kom- umst fljótt aö þvi að allir hlutir eru óþarfir, ef þeir eru ekki til. Ég er meira aö segja farinn aö nota salta vatniö okkar til aö hella upp á könnuna. Þaö var helviti vont fyrst, en svo má illu venjast aö gott þyki”. — „1 tómstundum”, heldur hann áfram. „Maöur er alltaf aö lesa eitthvaö. En þaö er mest óvirðu- legar bókmenntir, útlend biöö meö myndum af kvenfólki, glæpasögur og þjóösögur. Ég er ákaflega lélegur viö skáldsögur og meiri háttar speki. Ég hef aldrei veriö fyrir djúpar hugsanir enda risti ég ákaflega grunnt i minu andlega starfi. Myndsegulbandið er helsta leiktækiö mitt um þessar mundir og einnig fer alltaf talsveröur timi I þetta textakvabb. Ég veit nú ekki hvort ég á aö trúa ykkur fyrir þvi en ég sauma út og er meö virtari saumakonum i plássinu. Kellingarnar koma I hópum til min aö sýna mér hann- yröir sinar og fá ráö hjá mér”.! Hefði orðið borðstokkssjó- maður Jónas spilaöi viö biaöamann og Ijósmyndara til skiptis. Jónas Friörik er alinn upp á Raufarhöfn. Eftir námsárin bjó hann i Reykjavik og orti söng- texta fyrir Rió trió eins og alþjóð veit. En hvers vegna settist hann aftur að á Raufarhöfn? „Þaö er yfirleitt ósköp rólegt og gott hér og það á vel viö mig, þvi ég er svo óhemju latur. Ég er hér á kontórnum og fæ að kalla mig skrifstofustjóra. Flest atvinnutækifærin eru viö sjómennsku hér en þaö átti ekki viö mig. Ég prófaði að fara á sjó- inn þegar ég var strákur en mag- inn I mér varð eitthvað skritinn. Ég heföi oröiö boröstokkssjó- maður. Textinn „Til fjandans meö kall- inn” er nokkurs konar andhetju- kvæöi um sjómanninn”. — Hefuröu ort eitthvaö um bæjarbraginn á Raufarhöfn? „Ekki mér vitandi. En það skin kannski i gegn. Ég þarf ekki aö yrkja niö um nágrannana eins og Bólu-Hjálmar til aö afla mér óvinsælda —. persónan sjálf er nógu andstyggileg til þess”. hreppsnefndarfundina^neö þvi aö troða mér i skólanefnd og tón- listarnefnd”. Táfýlan í kvistherberginu — Eru einhver af kvæðum þin- um i sérstöku uppáhaldi hjá þér? „Nei, þaö er þá helst eitthvaö af þessum gömlu til dæmis „Strákur fyrir vestan”. Annars er ég búinn aö gleyma mörgum af þessum gömlu textum. Ég hef samið svo marga aö ég hef ekki tölu á þeim lengur”. — Hvernig með táfýluna I kvist- herberginu? „Verst af öllu? — Lagiö heitir það og platan lika. Sú plata er þaö jafnbesta sem við gerðum i Rió. Helgi Pétursson stakk upp á efni textans. Ég held aö hann hafi fengið hugmyndina frá 'herberg- inu sem ég bjó i þegar ég var i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.