Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 3
VlSIR Föstudagur 11. júli 1980. • » ' 4 * * 5 * * * * t , 4 'S W' * * 3 Diskódrottningin á tsafiröi Bryndls Gunnarsdóttir i sveiflandi dansi viö Ómar Ragnarsson. Diskómeistari Patreksfjaröar Ingveldur Gestsdóttir tekur viö verö- launum frá sælgætisgeröinni Vikingi úr höndum Þorgeirs Ástvalds- sonar. ómar fylgist spenntur meö. Sigur- vegarar í diskó- dansi Á ferðum Sumargleð- innar vítt og breitt um landið er ævinlega diskó- keppni meðal dagskrár- atriða. Myndir af sigur- vegurunum birtast síðan í Vísi og hér koma myndir af diskódrottningum Vestf jarða. K.Þ. Sú sem vann diskókeppnina á Suöureyri heitir Elma Björk Sveins- dóttir og hér dansar hún viö Bessa Bjarnason. A Þingeyri sigraöi Guörún Jóna Guöfinnsdóttir og ávann sér viö þaö nafnbótina diskódrottning. Hér er hún i fjörugum dansi viö Magnús Ólafsson. Myndir og texti K.Þ. Gisli Höskuldsson á Hofsstööum á Gáska 920 (Ljósm. SV) Gáskl hefur hlotið frðbæra dóma Þegar hrossamálasérfræö- ingur Visis sá baksíöufrétt blaösins I gær um aö tiltekinn Gáski heföi veriö seldur fyrir tiu milljónir, vakti þaö honum stóra undran, hvers vegna Gisli á Hofstööum var aö selja klár- inn hans Ölafs Guömundssonar á Litla-Bergi, þegar hann átti sjálfur hest meö sama nafni, sem aö hinum ólöstuöum, var ekki sföur liklegur til aö seljast dýrt. Enda kom I ljós aö þaö var Gáski frá Hofsstööum, sem GIsli seldi Hrossaræktarsam- bandi Suöurlands. Gáski 920 frá Hofsstööum hef- ur hlotiö frábæra dóma fyrir fegurö sina og snilli á lifsleiö- inni. Hann vakti fyrst athygli fjögra vetra gamall, þegar hann var dæmdur á héraössýningu á Faxaborg og hlaut þá 7,75 i meöaleinkunn, án þess aö sýna skeiö. A sama móti tók hann þátt i gæöingakeppni B-flokks og hlaut þar einkunnina 8,12, sem er frábært af svo ungum hesti. Þá var myndin tekin, sem fylgir hér meö. Ariö eftir var hann dæmdur á landsmóti og þá sparaöi GIsli ekki aö taka hann til kostanna, enda fékk Gáski þá langhæstu einkunnina i flokki 5 vetra stóö- hesta, 8,32. Þaö vekur þvi enga undrun, aö áhugasamir hrossaræktar- menn vilji eignast slikan kosta- grip og borgi stórar summur fyrir hann. sv Hugsanleg lokun Þöpunga- vinnsiunnar: ,/Ef Þörungavinnslunni á Reykhólum yrði lokað, þá þýddi það að stór hluti sveitarinnar færi í eyði", sagði Vilhjálmur Sigurðs- „Veiöunum veröur beint i norö- anveröan flóann, meöan hluti bol- fisks I aflanum er þetta mikill”, sagöi Jón B. Jónasson hjá Sjávarútvegsráöuneytinu i gær, er Visir spuröi hann um aögeröir vegna tilraunaveiöa á skarkola i Faxaflóa. Eins og kom fram hefur hlutur bolfisks I aflanum veriö allt aö helmingur og hefur þaö m.a. valdiö reiöi sportveiöimanna. Jón sagöi aö fyrir noröan Hrauniö heföi nær eingöngu skarkoli veiöst. Bátarnir munu þvi veiöa noröan viö ákveöna linu I Flóanum meöan enn veiöist svo mikill bolfiskur i sunnanveröum Flóanum. „Þessar tilraunaveiöar eru undir eftirliti Hafrannsóknar- stofnunar”, sagöi Jón. „Eftirlits- menn fara ööru hvoru út meö bát- unum, og auk þess fáum viö upp- lýsingar um aflasamsetningu á hverjum degi”. Már Elisson, fiskimálastjóri, sagöi aö óalgengt væri aö þorskur væri i Flóanum fram I miöjan júli. „Viö lærum af reynslunni. Ég býst viö aö framvegis hefjist kola og dragnótarveiöar seinna”. Leyfilegt magn bolfisks I aflan- um er 15%. Már sagöi aö e.t.v. ætti einungis aö miöa þessa tölu viö þorskinn, vegna þess aö hér er talinn meö bolfiskur sem litil hætta er á aö veröi ofnýttur. SÞ son, oddviti Reykhóla- hrepps, í samtali við Vísi. Vilhjálmur sagöi aö milli 20 og 30 manns væru á launaskrá hjá Þörungavinnslunni. Litiö sveita- félag eins og Reykhólahreppur mætti ekki viö þvi aö starfsemin yröi lögö niöur og fólkinu sagt upp, þvi þetta væri nánast eina atvinnufyrirtækiö I hreppnum. Fólk þyrfti aö leita þangaö þar sem atvinnutækifærin væru og ef þau væru ekki þarna I hreppnum myndi stór hluti ibúanna flytjast á brott. „Hins vegar vonast ég til aö til þessa komi ekki. Ég hef þá trú aö þetta mál muni ganga þannig fyrir sig aö ekki þurfi aö koma tii neinna meiri háttar uppsagna hjá Þörungavinnslunni næsta haust” sagöi Vilhjálmur Sigurösson. —HR Skarkoiaveíðum beint í norðanverðan Fióann Rauðamölin - lykillmn að betri Við framleiðum útveggjasteininn, milli- veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn- ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. í henni liggja yfirburðirnir. Margra ára- tuga reynsla okkar er traustur grunnur qj að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu eru ótal margir. Tvœr til fjórar þykktir fáanlegar. 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Byggingavörudeild ------i) f;i Jon Loftsson hf. f Pl m'l l'l'l'IPIIITn .— Hringbraut 121 Simi 10600 ( „Sveitín færi þá í eyöi”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.