Pressan - 09.09.1988, Blaðsíða 1

Pressan - 09.09.1988, Blaðsíða 1
2. tbl. 1. árg. 9. sept. 1988. Verð kr. 100. Baktjaldaviðrœður Alþýðuflokks og Framsóknar MARGIR EFLAUST FEGNIR AÐ LOSNA VIÐ OKKUR Pétur Björnsson hjá Ávöxtun sf. segir skipu- /agsbreytingar hafa staðið fyrir dyrum til að draga úr hcettu á innlausnarskriðum eins og þeirri sem varð í kjölfar yfirlýsinga Olafs Ragnars Gríms- sonar. Alþýðuflokkur lagði fram tilbúin bráðabirgðalög á ríkis- stjórnarfundinum sem unnin voru í samvinnu við Fram- sókn. Viðræður eru hafnar við Ólaf Ragnar um stuðning eða inngöngu í ríkisstjórnina. Ólafur og Steingrímur hittust í gærmorgun. Slík stjórn þyrfti einnig að fá Stefán Valgeirs- son í lið með sér til að verjast vantrausti á þingi. Vafi er tal- inn á hvort Ólafur hefur Alþýðubandalagið með sér. Hall- dór Ásgríms brúarstólpi í sambræðingi Alþýðuflokks og Framsóknar og er væntanlegt forsætisráðherraefni í vinstri stjórn. Þorsteinn er talinn vera á leið út, en mun ekki beita þingrofsvaldinu vegna leynisamkomulags í stjórninni um samþykki allra. Eftir lausnarbeiðni Þorsteins er hugmyndin sú að alþýðu- og framsóknarmenn leggi nýjan stjórnar- Ingibjörg Magnúsdóttir, ekkja Magnúsar Jónssonar frá Mel „ÞAKKLÁT FYRIR ÞAÐ SEM MÉR HLOTHAÐISr kost fyrir forseta og forðist þar með kosn- ingar... Sjá fréttaskýr- ingu bls. 6 ulltékki með mynd eykur öryggi þitt, öryggi viðtakanda og öryggi bankans þíns. Það fer ekki milli mála hver þú ert. Sérprentun án aukakostnaðar! MW

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.