Sunnudagsblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 30.10.1960, Blaðsíða 6
To/on 18 á veggnum (Dveðursnótt Framhald af 3. ViS crum œvintýrið um tvær manncs'kjur i óveSri. iHann ]iagði 6g endurtók sið- ustu setningu hennar: —. Tvær manneskjur i óveSri. T>egar hann sagSi hetta, fengu orSin tvöfalda merkingu. Þau þögSu hæSi langa hríS. — BráSum fer aS birta, sagSi hún. —■ ViS skulum ekki hugsa um l>aS. — Jú, sagSi hún eftir litla stund. — ÞaS tilheyrir ævin- týrinu. ViS skulum láta okkur dreyma um þaö. Látum okkur dreyma, aS þaS verSi sú mest spennandi dögun, sem viS höf- um lifaS. Þá sjáum viS hvort annaS í fyrstá sinn. ViS skiiíum verða til fyrir áiigum hvors annars, — vaxa út úr myrkr- inu. —• Já, táutaSi hanh, en hjarta hahs barSist ákaft. Er \ þetta ég, hugsaSi hann ringl- aSur. Er það ég ,sem voga mér að segja já við draum hennár og ævintýri, þegar ég veit, aS ég er flóttamaður, — að dags- ljósið kemur upp um mig — og þá er eins og galdrabál kvikni í atigum allra sem sjá mig. Vist hef cg séS þessi galdrabál kvikna, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. ílann tók eftir að hönd heiinar skalf. Þau þögðu bæði. VH> BYRJUM þáttinn að þessu sinni á þingví^u, sem eignuð er Grími Thomsen, og mun ekki þurfa að efa, hver sá var, sem tilefnið gaf: Vísan er svona: Minna af viti en mælsku er talað, inisbeitt gáfu sem var léð. Svona hefur hann marg oft malað. Mélið hefur enginn séð. Einar Andrésson í Bólu var hinn mesti listamaður um margt og talinn fjölkunnugur. Varla mun þekkjast sú vísa eftir hann, sem ekki er með fangamarki snillingsins, eins og til dæmis þessi: Hörð þótt smíði höldum gjöld harma stríði sægur, öll um síðir kvölda kvöld krapahríðardægur, í hinu ágæta sagnakveri, sem Snæbjöm Jónsson gaf út og helgaði minningu Símonar Dalaskálds, rekumst við á eftirfarandi klausu: Eitt sinn bar svo undir, að þeir voru staddir samtímis á Mælifelli í Skagafirði, Krist- ján skáld Jónsson og Símon Dalaskáld. Hefur þá eflaust fokið í kveðlingum á báðar hendur, og þar kom, að báðir skyldu þeir yrkja um Stein- unni dóttur séra Jóns Sveins- Hann sat og hélt í hönd henn- ar og heyrði andardrátt iienn- ar verða smátt og smátt dýpri og reglulegri. Þegar hann kall- aði á hana, svaraði hún ekki. Hún svaf. Það var tekið að birta af degi. Hann sat þarna enn þá og liorfði á ljós og skugga leika um andlit hennar. Ef hún vaknaði núna, mundi Inin komast að raun um sann- leikann i málinu, liugsaði liann. Ef hún mundi opna augun nú i morgunskímunni og liorfa á mig, þá mundi ég ef til vill sjá galdrabálið kvikna í augum hennar. Hún mundi sjá hvita og smágerða hönd sina hvíla i svörtum lúkum. Hún nnindi liorfa á mig skelfingu lostin og komast að raun um, að ég er ekki maður með mönnum. Ég er öðruvisi, af þvi að húð min er öðruvisi, — af þvi að hún er svört. Þess vegna stóð hann á fæt- ur og fór, án þéss að vekja hana. Þess vegna flýði hann og þorði ekki að iita aftur, þeg ar hann gekk burt frá gisti- húsinu. Hann ætlaði að Iofa henni að eiga sinn fagra draum. En við einn glugga gisti- hússins stóð hún lengi, unga stúlkan og lilustaÖi á fugla- söng í kyrrð morgunsins. Tár voru í tómum, dauðum augum hennar, — blindum auguin hennar. sonar og stæla hvor annan. Þá kvað Kristján: Nítján ára niptin klár í blóma, Fofnis bala Freyjan slyng, Forðast Dala skáldmæring. Ekki er kunnugt um, að vísa Símonar hafi geymst, og kynni glötun hennar að benda til þsss, að hún hafi verið mið- ur heppnuð, enda meðallagi. sennilegt að honum hafi tek- izt vel að stæla Kristján. Er varla er til eftir Símon sú vísa, er beri ljósari hversdags- svip en þessi, er Kristján orti. Steingrímur Thorsteinsson brá einhverju sinni fyrir sg í kennslustund í latínuskólan- um þessari vísu: Þeir þefa upp eins og hundar hræ, hrösun og vansa náungans, flytja það síðan bæ frá bæ beina leið til andskotans. Síðan hefur vísan af mörg- um verið eignuð Steingrími, enda þótt hún sé eldri og hann eigi ekkert í henni. Vestfirzkur kennarí, sem stundaði sjómennsku á sumr- um, kastaði fram þessari stöku, er hann horfði á ungan skipverja á sildarbáti. Skipverjinn Var dreyminn á svip og horfði stöðugt til lands, þegar þeir voru á leið út Siglufjörð: Framhald af 1. síðu. Þegar því er lokið, er búist til brottferðar. Eftir flúgtak eru bornar frajn veitingar. Éinn bolli af kaffi —- tvær smurðar l.rauðsneiðar. Það eru eiiiu góðgerðirnar á flugleiðinni, næsta ólíkt þeiift veitingum, sem framfeiddar eru i milíi- landaflugi íslenzkra flug- félaga. En þetta er mjög ódýrt ferðalag og þess ekki að vænta, að farþegarnir kýli vömbina i mat og drykk á kostnað Transair. Svíar ætlu ekki að amast við því, þó að 'Lof tleiðir okkar íslendinga íijóði ódýr flugför með vénnn, sem úreltar eru á langferðaleið-' tim. Hér eru þeiij ^jálfir að annast flutninga á sumar- leyfisfóíki, sem reynir að sníða síakk eftir vexti í eyðslu vasaþeningá. Og ger- ir því ekki kröfur til iburð- ar í þjónustu. í nánd við Basel sjást þorp og sveitabýíi i skógi- vöxnum hlíðum Júralfjalla. Ár í dölum; umferð á þjóð- vegum. Til vinstri bandar, ekki óralangt uudan, leyn- Hvað er sem mér sýnist? Sárnar þér við héiroinn? Er þér raun að öllú?- Er hún svona gleyipin? Þótt ég heiminn kveddi í kvöld, hvergi nokkur grætur. Svona er að setja vipp tjöld sín til einnar nætúr. Hin önnur erríeftír Gísla Óiafsson frá Eiríksstöðum: Lífið fátt mér Ijær í hag, lúinn þrátt ég glífni. koma máttu um núðjan dag, mikli háttatími. Og sú síðasta ér eftir Þor- stein Magnússon frá Gilhaga og hljóðar svo: Fyrir gýg mér eyddist afl, oft nam ráði skeiká. Nú er lífið tapað táfl, . tregðast mér að leikú. Og þá er röðin- komin að ástinni. Hér á eftir fara nokkr- ar fleygar ástavísur; Hér á eftir birtum við þrjár þunglyndislegar, en snilldar vel gerðar vísur. S'ú fvrsta er eftir Þorvald Þórarínssön frá Hjaltabakka: Láttu brenna logaUp þinn, lof mér enn að skoð’anú. ast Alpafjöllin og Iiæstu tindar álfunnar. En sjón- hringurinn er þröngur á fluginu. Og áður en varir gerist þokan svo nærgöng- ul, að aðeins sésl út á vélar- vænginn. Ég minnist Austfjarða- þokunnar á Islándi, er var lirollvekjandi, þegar bún valt inn í dalina, fyílti hverja lægð og huldi hvern háls. Sá, sem hefur verið smali á þeim slóðum, starði oft áhyggjufullur á móti fordæðunni. Smár og ein- mana í nágrennd liennar. Þokan liér yfir Frakk- landi er sízt geðslegrí. Og erþess nokkur von, að þoka verði vinsamlegri, ef hún mætir manninum úti i him- ingeimnum? Það er alltaf viss öryggistilfinning fólg- in í því, að iiafa fast land undir fófum. Þegar flogið liefur verið í þokufaldinu alllengi, kem- ur flugfreyjan og segir, að sennilega gerist flugið óró- legt. Og yfir dyrum stjórn- klefans er britgðið upp Ijósaauglýsingu: „Spennið heltin.“ Horfa £ enniseldinn þinn, inn í kvennavoðann. Ólöf Sigurðardóttir. Svo ei festi angurs ís, inn við hjartarætur, vertu minna drauma dís dimmar vetrarnætur. Jón M. Pétursson. Alltaf finn ég farinn dag, fyrir kynning' mína. Síðast inn í sólarlag sveipa ég minning þína. Jón S. Bergmann. Yfir harma sollinn sjá sé ég bjarma af vonum, meðan varmann finn ég frá fyrstu armlögunum. Gísli Ólafsson. Þegar slóðin úti er, enduð blóðug skrefin. Eg Fhljóði helga þér hinztu ljóðastefin. Sveinn Hannesson frá Elivogum. Þú ert horfin, húmið svart hylur salarkynni. Aldrei framar alveg bjart er í stofu minni. Márgrét Jónsdóttir. i Harmi lostið hjartað er, héðan spor þín lágu. Stari eg éinn á eftir þér yfir fjöllin háu. Ókúnnur höfundur. Svo líður tíminn án tíð- inda. Flugvélin hréýfist ekki, utaii lítilsháttar titr- ingur í máhriskrokknuni undan. regluhundnum átök- um hreyflanna — hátt i lofti yfir Róndalnum. Állt í éiriu er koiriið inii á milli kolsvartra skýjá- bólsfra, sem eru á fleygi- ferð i norðurált. Stormur- inn hvin illhryssingslega. Flugvéíin velkist i storín- rótiriu, lekur djúpar dýfur, lyftir sér úr kafinu, veltur á væng. Hristist og skelfur svo að hriktir i hverju baridi. Haglél býlur á holn- urri: Skrugguskellir skafa eyr- un. Eldingar leiftra í sort- amim, skera í augun; hlá- leítir blossar og eldráEir lýsa úpp himininn. Blixíd- andi birta glámþar á gráúni máímþynnum. Það hljómar ef til vill eins og öfugmæli að tala um fegurð í orku, sem er hlaðin ógn og tortímingu. En ])essi darraðardans höf- uðskeppnanna býr yfir tign- um töfrum. Og liér sitja þrír íslend- ingar hundnir í sæti, sem hera tölu, sem bendluð er við þá, er fórúst á erfiðum fjalivegum cða í fallvötn- um nórður við Iieimskaut. Einn af átján ... Það er ónotatilfinning kring um þindiria. Ég minri- ist löngu liðinna daga. Guð- mundur frændi minn steig stundum hensínið í hotn á gamla Fordinum. Þegar hann lét gammiim géysa frain af melöldunni austari við Þprgeirsstaðaána ruku bæði hjarta og lungu upp í hálsinn á mér. Ef til vili slær næstu eld- ingu niður i flugvélina. Sprengír liana í smáagnir. Þeytir brotum og búkum út í eldlínúr himiiigeimsms; aðdráttarafl jarðar dregur til sin leyfarnar af fórn þrumuguðsíns. Ojæja, það tekur þá fljótt af, og eitt sinn skál hvcr deyja. En ergilegt er að hafa ékki furidið Jönas Jó hjá Sám- vinnufryggingum að máli til að tryggja líftóruna. Það væri riefnilega skemmtilégt iimhugsunarefni að verða milljónamæringur eftiir dauðanri. Og eigi tefldi það sálárheill i háska, því að sá, sern verður nýríknr eftir að liaUn er allur, þarf ekki að vinria þá þrekraun, sem foiöur ahra áuðjöfra, að skreiðást gegn um nálai*- augað. Og má Verá að ýms- 6 Sunnudagsblaölð

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.