Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						16
TÍMINN
Láugardagur' 11. mai 1974.
Umsjón: Alfreð Þorsteinsson
Axel
til að
100 mörk
varð fyrstur
skora yfir
Axel Axelsson...marka-
kóngurinn mikli úr
Fram, setti nýtt marka-
met i 1. deildarkeppn-
inni i handknattleik.
Axel skoraði 106 mörk i
íslandsmótinu og varð
hann þar með fyrsti
leikmaðurinn, sem hef-
ur skorað yfir 100 mörk i
1. deildarkeppninni, sið-
an var farið að leika i
stórum sal árið 1966.
Axel sló þar með met
Einars Magnússonar úr
Viking, sem skoraði 100
mörk sl. keppnistimabil.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið
markhæstir i 1. deild, siðan farið
var að leika i stórum sal:
1966-1967
Jón Hjaltalin, Viking         61
1967-1968
Jón Hjaltalin, Viking         75
1968-1969
VilhjálmurSigurgeirsson,lR  69
1969-1970
Geir Hallsteinsson, FH        68
1970-1971
Geir Hallsteinsson, FH        61
1971-1972
Geir Hallsteinsson, FH        86
1972-1973
EinarMagnússon, Viking     100
1973-1974
Axel Axelsson, Fram        106
Til gamans má geta þess, að
Ingólfur Óskarsson, hinn gamal-
kunni leikmaöur úr Fram, hefur
skorað flest mörk i 1. deildar-
keppninni, eða 122. Þessum
árangri náði Ingólfur árið 1964, en
þá var leikið i litlum sal. Þetta
markamet Ingólfs er mjög gott,
þegar þess er gætt, að hann lék þá
10 leiki.
—SOS.
ENDAÐI
VEL...
Bergur Guðnason leggur skóna á hilluna
,,Þetta endaði vel"...
sagði Bergur Guðna-
108 mörk í
12 leikjum
Brynjólfur markhæstur í 2. deild
BRYNJÓLFUR MARKÚSSON.... handknattleiksmaðurinn kunni úr
iK, setti nýtt markamet I 2. deildinni I handknattleik, en hann lék með
KA frá Akureyri sl. keppnistlmabil. Hann skoraði 108 mörk 112 leikj-
um, sem hann lék með KA, eða 9 mörk að meðaltali i leik. Brynjólfur
mun leika með IR-liðinu næsta keppnistlmabil.
Þórir setti
stigamet...
Kórfuknattleikskappinn  úr   knattleik.  Hann  setti  nýtt
Val  Þórir  Magnússon,  varð   stigamet  —  Þórir  skoraði
stigahæsti   leikmaður   1.   samtals 416 stig i 1. deildar-
deiidarkeppninnar I körfu-   keppninni!
Bjarni þjálfar Þrótt
Bjarni Jónsson handknattleiks-
maðurinn snjalli, sem hefur leikið
með danska liðinu Arhus KFUM
undanfarin ár, kemur alkominn
lu'im I haust. Hann hefur ákveðið
að gerast þjálfari hjá 2. deildar-
liðinu Þrótti, en ekki er enn vitað,
hvort imiin gerist einnig leik-
maður með liðinu, eða leikur með
Val.
Leeds varð meistari
Um tíma leit út fyrir að lioio myndi missa Englandsmeistaratitilinn úr höndum sér
Leeds-liðið bar sigur úr býtum I
baráttunni um Englands-
meistaratitilinn I knattspyrnu
1974. Það byrjaði mjög vel f 1.
deildinni — var ósigrandi I fyrstu
29 leikjunum, en eftir þessa 29
leiki, var liðið orðið aðeins eins
og skuggi af sjálfum sér. Sigur-
ganga Leeds varð að hreinni
martröð um tima — það sem virt-
ist eitt sinn óbrúanlegt bil á
toppnum, var smátt og smátt
brúað og um tima leit út fyrir að
leikmenn Liverpool-Iiðsins
mundu stela meistaratitlinum af
Leeds á siðustu stundu. Leikir
Leeds-liðsins urðu óþekkjanlegir
þegar á leið. Óttinn virtist hafa
skotið rótum I .leikgleði leik-
manna Leeds. Um mánaðarmótin
marz—april virtust leikmenn
Leeds vera að kikna undan
þrýstingnum.    En    þegar
lokabaráttan fór að harðna, var
eins og leikmenn Leeds áttuðu sig
á hvað væri að ske — þeir fóru
smátt og smátt að rétta sig úr
kútnum. Þeim bárust gleðifréttir
frá Anfield Road, heimavelli
Liverpool,  þegar  Arsenal  vann
góöan sigur yfir Liverpool 1:0 27.
april. Þessi ósigur Liverpool var
fyrsti ósigurinn á heimavelli á
keppnistimabilinu og fyrsti ósig-
urinn frá þvl I febrúar 1973, en þá
töpuðu þeir einmitt gegn Arsenal
á Anfield Road. Leikmenn Leeds
fóru til Lundúna I sfðustu umferð-
inni i 1. deildarkeppninni, þar
sem þeir léku gegn Queens Park
Rangers. Leeds tókst að tryggja
sér sigur með marki, sem Alan
Clark skoraði. Þar með var Eng-
landsmeistaratitillinn i öruggri
höfn og leikmenn Leeds tóku við
Englandsmeistaratitlinum   á
heimavelli Q.P.R. Loftus Road.
Lokastaðan varð þessi i ensku
1. deildarkeppninni:
Leeds
Liverpool
Derby
Ipswich
Stoke
Burnley
Everton
QPR
Leicester
Arsenal
Wolves
Tottenham
Sheff.U.
Manch. C.
Newcastle
Coventry
Chelsea
Westham
Birmingh.
Southpt.
Manch.U.
Norwich
42 24 14 4
42 22 13 7
42 17 14 11
42 18 11 13
42 15 16 11
42 16 14 12
42 16 12 14
42 13 17 12
42 13 16 13
42 14 14 14
42 13 15 14
41 13 14 14
42 14 12 16
42 14 12 16
41 13 12 16
42 14 10 18
42 12 13 17
42 11 15 16
42 12 13 17
42 11 14 17
42-10 12 20
42  7 15 20
66:31 62
52:31 57
52:42 48
67:58 47
54:42 46
56:53 46
50:48 44
56:52 43
51:41 42
49:51 42
49:49 41
42:50 40
44:49 40
39:46 40
49:49 38
43:54 38
56:60 37
55:60 37
52:64 39
47:68 36
38:48 32
37:62 29
Einn leikur er nú eftir i 1.
deildarkeppninni. Það er leikur
Tottenham og Newcastle.
GLEÐI 1 HERBCÐUM LEEDS..
skozku HM-leikmennirnir Terry
Yorath og David Harvey, halda á
framkvæmdastjóra Leeds, Don
Revie.
son, handknattleiks-
maður úr Val, sem
hefur nú lagt skóna á
hilluna. Siðasti leikur
Bergs, var bikarúr-
slitaleikurinn, þar
sem Valur hlaut sig-
ur. Þar með var Berg-
ur búinn að hljóta alla
þá titla, sem hand-
knattleiksmaður á ís-
landi getur fengið.
Bergur hefur verið einn
bezti leikmaður Valsliðsins
undanfarin ár, en hann ákvað i
vetur, að ljúka sinum ferli
núna i vor. t lok handknatt-
leiksvertiðarinnar náði Berg-
ur tveimur eftirsóttum áföng-
um. Hann var f Valsliðinu,
sem sigraði fyrstu bikar-
keppnina og þar að auki var
hann fyrsti Valsmaðurinn,
sem hefur leikið yfir 300 leiki
með meistaraflokki i hand-
knattleik. Bergur lék alls 303
leiki með Val.
— SOS.
HAFÐU ÞAÐ.... Bergur
Guðnason skorar fram hjá
Hansa Smith.
Seifyss
ingar
markvörð
JÓN SVEINSSON... varamark-
vörður Keflavikurliðsins I knatt-
spyrnu, sem vakti athygli sl.
keppnistimabil, mun ekki klæðast
Keflavlkurbúningnum I sumar.
Hann hefur nú gengið I raðir Sel-
fyssinga og mun hann leika með
Selfossi I 2. deild.
Hqlldór
í Ármann
HALLDÓR BJÖRNSSON.-.fyrr-
um fyrirliði KR I knattspyrnu,
hefur nú gerzt þjálfari og leik-
maður með 2. deildarliði Ar-
manns. Armenningar eru heppnir
að fá Halldór I sinar raðir, þvi að
hann mun koma tii með að fylla
upp I það skarð, sem Jón Her--
mannsson, skildi eftir i Armanns-
liðinu. En eins og hefur komið
fram hér á sfðunni, þá mun Jón
þjálfa og leika með Þrótti frá
Neskaupstað  i sumar.
Gummersbach
meistari...
VfL Gummersbach tryggði sér
Vestur-Þýzkalandsmeistaratitil-
inn i handknattleik, þegar liöið
vann sigur yfir TuS Wellinghofen
lúrslitaleik 19:14. FA Göppingen,
Iið Geirs Hallsteinssonar, komst í
undanúrslitin um titilinn, en i
þeim tapaði liðið tvisvar fyrir
TuS Wellinghofen 14:15 og 17:23.
Gummersbach vann TV Hutten-
berg i undanúrslitum 15:10 og
18:16.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20