Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. febrúar 1977 15 Hringur Jóhannesson opnar I dag málverkasýningu aó Kjarvalsstöóum og er þetta fimmtánda sýningin, sem Hringur stendur aó eöa tekur þátt f hér heima og erlendis, en hann hélt sina fyrstu sjálf- stæöu syningu i Bogasalnum 1962. A þessari sýningu aö Kjarvalsstööum sýnir Hringur 51 málverk og 43 teikningar. Málverkin eru frá siöustu 3-4 árum, en teikningarnar ná yf- ir 15 ára tímabil. Asta Siguröardóttir Norræna húsið: Kynning á verkum Ástu Sigurðardóttur Ársþing VÍÓ Ólafsfirði Óskað eftir inngöngu í UMFÍ MÓ-Reykjavik — Veigamiklar laga- og skipulagsbreytingar voru gerðar á ársþingi íþrótta- bandalags Ólafsfjarðar, sem haldið var á laugardaginn var. Þar var m.a. samþykkt tillaga frá formönnum allra aðildarfé- laganna, þar sem inngöngu var óskað i Ungmennafélag tslands. í framhaldi af samþykkt þeirrar tillögu var samþykkt að samtök- in nefnist Ungmenna- og tþrótta- samband Ólafsfjarðar, skamm- stafað Utó. Aðilar að samband- inu eru Ungmennafélagið Visir, Leiftur og Golfklúbbur Ólafs- fjarðar. Armann Þórðarson, einn stjórnarmanna i stjórn UtÓ, sagði i viðtali viö Timann, að á- stæöurnar fyrir þessari breytingu væru m.a. þær, að með þvi að vera aðilar aö UMFÍ væri hægt aö senda keppendur á Landsmót UMFt, og einnig er þess vænzt, að unnt verði að auka samskiptin viðUngmennasamband Eyja- fjaröar. Gestur á þingi Uló var Sigurð- ur Geirdal framkvæmdaststjóri UMFt, og flutti hann erindi um skipulag og starfshætti ung- mennafélagshreyfingarinar i landinu og svaraði fyrirspurnum þingfulltrúa. Þá var fjallaö um fjármál sambandsins og uppbyggingu iþróttamannvirkja og ýmis fram- tiðarverkefni, og að lokum fóru fram kosningar i ýmsar trúnaö- arstööur. t stjórn Utó eru Stefán B. Ólafsson, Armann Þóröarson og Magnús Stefánsson. Sýning í Vogunum Um helgina heldur Patricia Hand sölusýningu I Glaöheimum, Vogum. Patricia, sem er áströlsk aö uppruna, en nú búsett i Vogun- um, sýnir þarna 39 myndir frá Is- landi, en hún hefur áður sýnt á Mokka i Reykjavik. | AuglýsícT S | íTímanum: »»•»••»»»•»»»•»»••»»»»»»»»»♦»»»» gébé — Reykjavik — A sunnu- dag fer fram i Norræna húsinu kynning á verkum Astu Sig- uröardóttur á vegum Rauö- sokkahreyfingarinnar. Asta Siguröardóttir fæddist áriö 1930og lézt siöast á árinu 1971. Hún lagöi stund á leirkera- smiö, málaöi, teiknaöi, orti ljóö og var snemma talin I hópi fremstu smásagnahöf- unda hér á landi. Auk alls þessa var hún menntaöur kennari. Tilgangurinn meö dagskrá þessari er aö minna á góöan iistamann, sem ýmsir hafa aldrei kynnzt og margir þegar gleymt. Asta var á und- an samtiö sinni vegna þess, aö enginn haföi fyrr oröiö til þess aö fjalia svo opinskátt og manniega um vandamál kvenna sem hún gerir I verk- um sinum. Dagskráin I Norræna húsinu hefst á þvf, aö systir Astu, Oddný Sigurðardóttir, minnist hennar með nokkrum oröum, en slöan lesa þær Briet Héö- insdóttir og Silja Aðalsteins- dóttir smásögu eftir Astu, og hefur önnur þeirra ekki birzt áður, en hin er tekin úr einu bókinni sem kom út eftir Astu, smásagnasafninu „Sunnu- dagskvöld til mánudagsmorg- uns”. Kristin Anna Þórarinsdóttir les upp ljóð eftir Astu og Elisabet Gunnarsdóttir kynnir myndir hennar, sem hanga I anddyri Norræna hússins og stendur sú sýning i eina viku. Bergljót Kristjánsdóttir flytur erindi um bókmenntaferil Astu og að siðustu veröur frumflutt tónlist við ljóö eftir Astu, sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur samið i tilefni þessarar listkynningar. Þaö nefnist Alfarima fyrir söng- rödd og kammer-jazz kvintett, og stjórnar höfundur flutningi. Flytjendur eru auk hans, Asta Thorarensen, alt, Viöar Al- freösson trompet og valdhorn, Gunnar Ormslev tenórsaxa- fón, Arni Scheving bassi og Al- freð Alfreðsson, trommur. Þess má geta, aö Menn- ingarnefnd Neskaupstaðar og Félagsheimilið Egilsbúð hafa sýnt þessari fyrirhuguðu dag- skrá mikinn áhuga og boðiö aðstandendum hennar aö koma og flytja hana og sýna myndir i Egilsbúð sunnudag- inn 6. marz. n.k. Áhugamenn um bifreiðaíþróttir ísaksturskeppni bifreiðaiþróttaklúbbs F.í.B. verður haldin á Leirtjörn við trlfarsfell sunnudaginn 27. febrúar n.k. kl. 15. Keppendur mæti með bifreiðar sinar kl. 14. Stjórnin Jörð til sölu Jörðin Steindyr í Svarfaðardal er til sölu, og laus til ábúðar i vor. Áhöfn og vélar geta fylgt. Upplýsingar i sima 96 - 22455 fyrir hádegi alla virka daga. Skrifleg tilboð sendist til Reimars Sigur- pálssonar Steindyrum fyrir 10. marz n.k. réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. óskar að róða: Útlitsteiknara (lay-out mannj ► Blaðamann Upplýsingar hjd ritstjórum Seljum gamlar myntir Vinsamlegast skrifið eftir okkar nýju ókeypis söluskrá. MÖNTSTUEN Studiestræde 47, DK-1455 Köbenhavn K. Ellefu ára drengur óskar eftir að komast í sveit.í sumar. Upplýs- ingar í síma 5-23-87. Samtök psoriasis og exem- sjúklinga auglýsa Sólarferð verður farin til Kanarieyja 19. marz ef þátttaka verður nóg. Við greiðum nokkuð niður farseðlana fyrir félaga, þátttakendur þurfa að láta vita innan viku i simum 91-10734 og 91-25504. Spóex Höfum kaupendur að eftirtöldum tækjum: Vörubifreiðum, framdrifs með krana, 2ja öxla, árgerð 1970 eða yngri. Einnig búkka-bíla og frambyggða bila. Traktor með loftpressu og borum. Traktors-gröfu, árgerð 1968 eða yngri. Vagnhöfða 3 Reykjavik Simi 8-52-65 Vörubila- & vinnuvélasala

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.