Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 3
ÞriOjudagur 30. ágúst 1977 3 í Reykjavlk er engin smábátahöfn — og þö: Ein kvaö vera á papplr uppi á hillu eöa niöri I skúffu hjá réttum yfirvöldum. Þess vegna geröi stormurinn lfka talsveröan usla I bátunum, sem lágu á Elliöaár- vogi. Suma rak á land en var þó meö naumindum komiö I veg fyrir aö fleiri færu þá leiöina. — Tfma- mynd Róbert. Víða tjón af völdum ó- veðursins á laugardaginn GV-Reykjavik — Eins og mönn- um erkunnugt geröi mikiö óveöur á Suöur- og Vesturlandi slöastliö- inn iaugardag. Veöriö náöi viöast hvar hámarki sfnu undir kvöldiö. A þessu svæöi varö sólarhrings- úrkoman á bilinu frá 25 mm til 75 mm sem er viöa hátt I sömu úr- komu og veröur á mánaöartima. Vindurinn varö mestur úti fyrir suövesturströndinni eöa 8-11 hnútar. Mestar vegaskemmdir uröu á vegum á Vestfjöröum vegna aurskriöa sem féllu á vegi eöa stifluöu vatnsræsi fyrir ofan þá. t sportbátaklúbbnum Snar- fara i Elliöavogi varö milijóna- tjón á bátum. t Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi fuku tveir bflar út af veginum. Vélarbilanir uröu hjá þrem bátum úti fyrir suövestur- ströndinni og gekk á ýmsu aö koma þeim til hafnar. Öll hliðin á hreyfingu Aö sögn Guömundar Sveinsson- ar fréttaritara blaösins á Isafiröi féllu 38 aurskriöur úr Eyrarhliö, sem nær frá Seljalandi Ut i Hnífs- dal. Skriöurbyrjuöu aö falla um 7 leytiö og stóö þetta fram yfir miö- nætti. Fjórar stórar skriöur féllu á Hnifsdalsveg og lokuöu þær al- veg veginum. Sumar voru einn til einn og hálfur metri á þykkt. Um- ferö tepptist á laugardag og fyrri- hluta sunnudags og voru bilar lokaöir á milli skriöa. Viö Selja- landsveg runnu tvær skriöur niö- ur á veginn og skemmdu hann á köflum. 1 Kirkjubólshlíö hinum meginn Skutulsfjaröar féllu einn- ig margar skriöur og fóru sumar yfir veginn og i sjó fram. — Þaö má segjaaööllhllöin hér fyrir ofan hafi veriö á hreyfingu sagöi Eirikur Bjarnason umdæm- isverkfr. vegageröarinnar á tsa- firöi, er blm. spuröi hann um skriöuföllin. Á Engi hér innan viö ísafjörö fór skriöa beggja megin viö húsið. Skriöa skall á hiís við Hnífsdalsveg og er mikill aur á bak viö það. Við erum ekki enn farnir aö kanna skemmdir inni i þvi, en sennilegt er aö mikiö vatn hafi komizt inn i þaö. Þaö veröur vinna fram eftir vikunni við aö lagfæra skemmdir á vegum. Hjörleifur Olafsson hjá Vega- gerörikisins tjáöi okkur aö skriö- urJieföu falliö bæöii Arnarfiröi og á Patreksfirði. I Trostansfiröi lokuöust bilar inni á milli skriða og uröu að dúsa þar þangaö til vegir voru opnaöir á sunnudag. Vegir á Vestfjöröum eru allir orönir bíífærir nú, en kostnaöar- samt veröuraö koma þeim I samt lag. Þaö veröur mikil vinna viö aö hreinsa vatnsrásir og skuröi sem uröu fyrirskriöuföllum og veröur ekki siður kostnaöarsamt aö hreinsa vatnsræsin. Mikill sand- bylur varö fyrir ofan Búrfell i Arnessýslu og grjótflug varö viöa og skemmdust bllar af þeim sök- um. Framhald á bls. 19. Afstaða formanns verkalýðsfélagsins i Þorlákshöfn: STÖÐVUNIN GEHÐ Á RÖNGUM FORSENDUM Kás-Reykjavik. — Þaö er auð- séö, aö þaö er stöövaö hér á fölskum forsendum. Hér er ver- iö aö rifa allt út úr vélasalnum I dag, og ekki aö sjá aö þaö sé neinn peningaskortur, enda ver- iö aö framkvæma stórkostlegar breytingar, sem mér er tjáö aö taka eigi allt aö þrjár vikur eöa jafnvel meir sagöi Þóröur Ólafsson, formaöur verkalýös- félagsins I Þorlákshöfn, I sam- tali viö Timann i gærdag, út af lokun hraöfrvstihúss M eitilsins I Þorlákshöfn. — En þaö er annað sem viö hér I Þorlákshöfn erum undr- andi á, en þetta mun vera I fjórða skipti á örfáum árum sem breytingar eru gerðar, en aldrei virðist vera breytt á rétt- an hátt. Þórður sagöi, aö þaö væru svona 80 til 85 manns sem misst heföu atvinnu sina vegna að- geröa frystihússins, og sér þætti verst að samvinnufyrirtæki skuli ganga á undan meö ráðstafanir sem þessar. Þetta væri langt fyrir neöan allar hell- ur, þegar fyrirtækiö væri byggt upp af fjármagni fólksins. — Svo erum viö anzi óhressir yfir þvi, að togarinn skuli látinn sigla til Færeyja, þvi aö nú I haust verða þessi skip stöövuö út af veiðitakmörkunum. Þaö heföi veriö hreinlegra, aö því er ég tel, aö stoppa bara togarann, heldur en aö láta hann fiska fyrir Færeyjamarkaö. — Þá get ég ekki fallizt á þaö sem fram kom hjá Páli Andreassyni framkvæmda- stjóra Meitilsins I útvarpinu, aö togarinn sé látinn sigla til aö geta borgað mannskapnum og greittoliuog laun. Eftir þvl sem mér hefur veriö tjáö I morgun, þá er Meitillinn skuldlaus viö Olíufélagið. Þórður sagöi, aö verkalýðs- félagið gæti gripiö til ýmissa löglegra aðgeröa til aö mót- mæla þessu. IÞorlákshöfn væri starfandi sildarbræösla meöan á loönuvertiö stæöi, og vel væri hugsanlegt aö verkalýösfélagið legöi niður vinnu viö hana með nokkurra klukkustunda fyrir- vara, þannig aö vinnu yröi hætt klukkanfimmá daginn sérstak- lega ætti þetta viö, ef mikiö hrá- efni væri I verksmiðjunni. En aö öllum likindum kæmi ekki til aðgerða sem þessara fyrr en siðar i vikunni, enda væri litiö hráefni til staöar eins og er. — Ég segifyrirmlna parta, aö ef þeir fella gengið núna, þá segjum við upp samningunum á stundinni, mérfinnst þaö alveg sjálfsagt, þó aö maöur veröi aö- eins aö fylgja ASt-forystunni. En eru Sviamir og Norö- mennirnir ekki aö hjálpa þeim til þess? Þaö skyldi þó ekki veröa svo aö þeir björguðu þessu hjá þeim. — Mér finnst að fyrirtækin heföu frekar átt aö stöövast þannig að þau gætu ekki borgaö út kaup einhvern föstudaginn. Þau hafa borgað út reglulega undanfarið, og á föstudaginn var júlimánuöur geröur upp hjá sjómönnum. Þess vegna finnst mér þetta dálitið eftirtektarvert þvl ég vil halda þvi fram að aðallega hafi veriö stoppaö út af þessum breytingum, sem ég hef minnzt á, sagði Þóröur aö lokum. Timinn reyndi i gær aö ná sambandi viö Pál Andreasson, framkvæmdastjóra Meitilsins, til aö bera þessi ummæli undir hann en árangurslaust. Geir og Erna til Sovét- ríkjanna Forsætisráðherrahjónin, Geir Hallgrimsson og Erna Finnsdótt- ir, hafa þegið boð sovézku rikis- stjórnarinnar um að koma i opin- bera heimsókn til Sovétrikjanna seinni hluta septembermánaðar. Geir Hallgrimsson Vængj aflugmenn segja: ,, S tór hæ t tulegt! ’ * — farið eftir reglugerðum, segir rafmagnsveitustjóri KEJ-Reykjavik —Jú þaö er rétt, aö Rafmagnsveiturnar eru aö leggja raflinu út af enda flug- vallarins viö Holt I önundarfirði, sagöi Leifur Magnússon vara- flugmálastjóri, þegar Timinn haföi samband viö hann I gær út af þessu máli og nokkurri óánægju sem gætt hefur hjá heimamönnum út af þvl. Leifur sagöi aö linan skapaöi ekki hættu miðaö við stærö flug- vallarins nú, hins vegar heföu veriö uppi áætlanir um stækkun hans og þyrfti þá að gera ein- hverjar ráöstafanir, óneitanlega kostnaöarsamar, vegna raflin- unnar. Þá sagöi Leifur að Raf- magnsveiturnar heföu veriö komnar svo langt áleiöis þegar flugmálastjórn komst I máliö, aö þeim hafi ekki þótt fært ab snúa viö. Ómar Ólafsson, flugmaöur hjá Vængjum, tjáöi blaðinu i gær aö þeim Vængjaflugmönnum, sem einna mest notuöu flugvöllinn, væri meinilla viö þessar 130 þús. volta raflinur viö enda flugbraut- arinnar. Taldi hann þær vera i 5 til 6 hundruö metra fjarlægð frá enda flugbrautar og í 15 m hæö. Sagöi Ómar, aö þó aö farið væri eftir reglum viö lagninu linunnar, væri þar meö engan veginn tryggt 100% öryggi við óhagstæðar flug- aðstæður, eins og oft eru þarna i þröngum fjörðum fyrir vestan. Sviptivindur og niðurstreymi væri algengt og þaö yröi ekkert gaman að lenda i slíku meö raf- magnslinurnar rétt við nefiö á sér. Þá lýsti Ómaryfir furöu sinni á þvl að Rafmagnsveiturnar skyldu ekki hafa samband viö þá flug- menn sem þarna þekktu bezt til eöa a.m.k.leita álitsöryggiseftir- lits Félags islenzkra atvinnuflug- manna. Sér virtist sem Raf- magnsveiturnar geröu þetta upp Framhald á bls. 23 Færeyingur á Kj arvalss töðum Kás-Reykjavik — Laugardaginn 27. ágúst opnaöi færeyski listmál- arinn Eyvindur Mohr sýningu á Kjarvalsstööum á 19verka sinna. Aðalsteinn Ingólfsson segir um Eyvind i sýningarskrá: „Kynni min af Færeyjum og færeyskri list eru ekki langvinn, en þó finn ég I málverkum Ey- vindar Mohr tilfinningalegan sannieika um heimahaga hans, sem samsvarar fyllilega þeim á- hrifum, sem ég varö fyrir þar um s l óöir. tslenzkir listmálarar geta ávallt flúið til fjalla og einbeitt sér aö fegurð landsins, en hvaö færeyska starfsbræöur þeirra snertir er sambýli og togstreita lands og hafs óumflýjanleg staö- reynd, sem mótar alla þeirra myndrænu hugsun. Oll myndlist Eyvindar Mohr byggir á þeim sannindum og I hönd hans eru þau útlistuð af festu og einurð. Engu er ofaukiö i myndum hans, enga smámunasemi er þar aö finna... Hæfileikar hans, seigla og trú á heimalandi sinu ættu að nægja honum til frambúðar. Það er okk- ur að Kjarvalsstöðum ánægja aö fá aö hýsa verk hans næstu daga.” Sýningin verður opin til 5. september. Eyvindur aö hengja upp eitt verka sinna á Kjarvalsstööum. — Tlma- mynd: Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.