Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 11
10 Miðvikudagur 12. júli 1978 Lands- samband danskra Hluti fundarmanna á stofnfundi Landssambands Danskra frf- merkjasafnara. 1 pontunni er J. Godtfredsen borgarstjóri f Odense. Vi6 bor&ið hægra megin taliö frá pontunni eru: Jesper Haff, formaður Landssam- bandsins H.B. Sörensen vara- formaður og Knud Mohr. Viö boröiö vinstra megin eru: Er- ling Bendtsen, Arne Dahl og Tom Plovst, ritstjóri. Næst á myndinni hægra megin miö- borös er svo Ib Eichner-Larsen, ritstjóri á Berlingske Tidende. frímerkjasafnara Hinn langþráöi draumur er oröinn aö veruleika. Hin striö- andi öfl hafa sllðraö sveröin og tekiö höndum saman. Hinn fjór- skipti hópur danskra frimerkja- safnara hefir sameinazt I eina heild. A fundi 1 Odense þann 27. mai 1978 var stofnaö Landssamband danskra frlmerkjasafnara meö Jesper Haff verkfræöing sem formann. AÖ baki þessarar ákvöröunar stóöu fulltnlar frá allri Danmörku og öllum þeim hópum sem fyrir voru. Þar sem er oröin aö veruleika ákvöröun súsem var tekin á HAFNIA-76, aö gera sitt itrasta til aö sam- einaalla danska frlmerkjasafn- ara, sem þvl aöeins geta nýtt ágóöann af sýningunni sam- eiginiega en hann var 2.016,100 dkr. eöa um rúmar 93 milljónir Islenzkra króna. Tekjur af blokkunum námu 7,877,859,- dönskum krónum, þegar buröargjaldiö haföi veriö greitt til póstsins eins og sjá má á meöfylgjandi uppgjöri. Þetta eru hátt I 400 milljónir islenzkra króna. Þá hafa veriö mynduö samtök eftirfarandi deilda sem á&ur störfuöu I Danmörku: Dan- marksFilatelistUnion.sem var fulltrúinn hjá F.I.P. Frimerkja- klúbbur Kaupmannahafnar, Samarbejdende Frimærke- foreninger og Samarbejdende Junior Samlerklubber. Er þetta ekki aöeins þýöingarmikið fyrir safnarana inn á viö þ.e. heima heldur ekkisiöur út á viö eöa er- lendis aö koma fram sem ein heild. Þar meö er Danske Filatelisters Fællesrád niöur- lagt en þaö var ein sáttastofnun- insem raunar haföi veriöslofn- uö til höfuös annarri þ.e. Fællesfonden. Staöreyndin var bara sú aö Fonden haföi pening- ana en FæUesrSdet tilbúna hug- myndafræði sem ná&i ekki langt enda deyr ráöiö en sjóöurinn lif- ir. Þó tókst ráöinu aö vera tengiliöur þeirra aöila er nú hafa sameinazt. Var þaö ein- vöröungu aö þakka miklum diplómatlskum hæfileikum Buntzen formanns þess sem þó brug&ust stundum hrapalega. Þá hafa bæ&i Unionen og Samarbejdende Frimærke- foreninger samþykkt einróma aö hætta starfsemi sinni. Dan- marks Filatelist Union var stofnuö 1931 og Samarbejdende Frimærkeforeninger áriö 1949. Hiö nýja Landssamband mun sökum uppbyggingar sinnar og styrkleika geta á mun ákveönari hátt unniö fyrir danska frimerkjasafnara á sviöi — Federation Inter- national de PhilateUe. — Al- þjóöasamtaka frlmerkjasafn- ara, en áöur var. Þá getur Landssambandiö komiö fram enn sterkara heimafyrir t.d. viö samninga viö Póstmálastofnun Danmerkur og Tollyfirvöld þar I landi en söluskatturinn er þar sama plága á frlmerkjasöfnur- um oghér.þótt Svlarhafi fengiö hann afnuminn. Þá er þaö sterkara gagnvart skipulagi hvers konar starfsemi svo sem sýningum, degi frimerkisins kennslu og hverju þvi sem hrinda skal I framkvæmd á heimaslóöum. A stofnfundinum var fyrsti heiðursmeölimurinn kosinn. Þaö var Tage Buntzen, efna- verkfræöingur. Var þaö viöur- kenning til hans, vegna starfa hans á alþjóölegum vettvangi og að undirbúningi stofnunar Landss am ban dsins. Eins og áöur segir var Jesper Haff frá Hvidovre valinn formaöur en varaformaður var kosinn H.B. Sörensen frá Lem- vig og annar varaformaöur Knud Mohr frá Kaupmanna- höfn. I fulltrúaráö voru kosnir: Er- ling Bendtsen frá Bröndbyerne. Niels Borup frá Slagelse. Arne Dahl frá Svendborg, Leon Lar- sen frá Esbjerg. Palle Larsen frá Kaupmannahöfn. Karlo Lindskog frá Odense og Henn- ing Kroyer frá Albertslund. Meöal stjórnarmeölima er Ib Eichner-Larsen sem er flestum islenzkum söfnurum kunnur en hann var fyrsti erlendi aöilinn er hlaut viöurkenningarskjal L.I.F. fyrir skrif sfn og aðstoö viö Islénzka frimerkjasafnara og Landssambandiö islenzka. Siguröur H. Þorsteinsson Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla ERRO Á ENSKU lceland Reivew ERRO An lcelandic Artist. Þýðing á ensku: Haukur Böðvarsson, Bókin tileinkuð Siggeiri Lárussyni á Kirk j ubæ ja rklaustri Hver er Erró? Vegna sumarleyfa var óhægt um vik a& fylgjast meö lokum listahátíðar en fyrstu dagarnir voru eins og slldartörn eöa afla- hrota á salti, menn voru leiddir úr einu musterinu I annaö og þeir sukku I list upp fyrir eyru og augu. Eftir á aö hyggja er þó sýning á málverkum Guömundar Guö- mundssonar eöa ERRO merk- asti viöburður listahátföar aö þessu sinni: heimsfrægur Is- lendingur stigur á land og viö fögnum af djúpri lotningu. Margir spuröu nú samt hvaö er hann frægur? Þaö er nefni- lega alltaf dálitlar efasemdir um hina miklu frægö,var þetta Garöar Hólm og nú byrjaöur aö mála, hættur aö syngja eftir sitt siöasta vers, eöa var þetta raunverulegur alheimssnilling- ur? Þaö mega Islendingar eiga aö þeir taka heimsfrægum mönn- um vel, jafnvel þótt þeir komi I miöjum hliöum frá Ólafsvik. A feröum mínum erlendis verö ég þess oft var, aö okkur skortir heimsfræga menn. Sumir snillingar okkar hafa þó hlotið Evrópufrægö, a.nv.k. Noröur- landafrægö, en ennþá a.m.k. virðast nú Laxness og Albert Guömundssonfrægastira.m.k. I Frakklandi og Itallu og ég hefi llka oröiö þess var, þegar ég hitti menntaða málara I Evrópu þá muna þeir eftir honum Erro lika og ég hefi a.m.k. einu sinni séð hans getið I mörgum þýzk- um blöðum, en þá var hann aö sýna I MUnchen ásamt einhverj- um öörum. Ég skoöaði katalóg- inn vandlega hjá þýzkum lista- manni og undraðist mikiö. Þetta voru hasablaðamyndir, fólk meö húö eins og heftiplástur og meö brilliantin I hárinu og ég hefði getað tekiö undir meö Páli Lindal sem sagöi: Má ég þá ekki biöja um Andrés önd sjálfan? — og vitnaði Páll slöan til oröa Muggs sem hann átti aö hafa viöhaft þegar hann heyrði fyrst músik eftir Björgvin Guö- mundsson—: Má ég ekki heldur biöja um Hándel sjálfan? Bækur um Erro I tilefni af heimsókn Erros til tslands á Listahátíö var gefin út bók um listamanninn sem út kom hjá Almenna bókafélaginu I 4500 eintökum. Sú bók seldist þegar upp. Almenna bóka- félagiö mun hafa fengiö útgáfu- rétt sinn tlmaritinu Iceland Review sem gaf bókina út á ensku og prentaði einnig efni um Erro I timaritinu sjálfu. Enska útgáfan er lika nær uppseld svo fara má nærri um að Erro á þegar sterk itök hér á landi, þrátt fyrir mikil feröalög og fjarvistir. Miövikudagur 12. júll 1978 11 / AHD NOW ~ COMES DEATHf BUTHEReWE , v STAND y 1 ALONE WSffÍ 1 \ j I A6AINSTTHE H ■ ; \ fl ■ i raJPW \ " 1 SAVA6E \ HORDES. Bd ') \ ^ Sagt er aö sannleikurinn sé ekki I bókum, ekki einu sinni I góöum bókum. Samt hafa þess- ar Erro-bækur mikið gildi fyrir okkur, þvi I þeim fáum viö nasa- sjón af myndum, sem annars bæri sjaldan eöa aldrei fyrir augu okkar en þaö eru einmitt oft vandkvæðin viö myndlistina aö mjög góöar myndir hverfa sporlaust inn i einkasöfn og sjást ekki meir. Þetta hefur lengi veriö ljóst og þvi er kappkostað að fá myndir I opinber söfn og stofnanir — og hamast er viö aö gefa út mál- verkabækur. Siöasti kosturinn er þó lakastur. Samt er hann betri en enginn og einkum ef þaö er tekiö meö i reikninginn aö verk hinna ýmsu málara henta misjafnlega til bókaútgáfu. Verk Erros eru á hinn bóginn kjörin I útgáfu á bókum. Myndir hans krefjast úmhugsunar. Inn- tak þeirra er oftast auöskiliö en oft hafa þær annaö inntak og dýpra og þær eru mjög bundnar heitinu. Ef þú veist ekki nafnið á myndinni er allt eins vlst að þú misskiljir þetta allt, hvað veriö sé aö fara. Sýning Erros á Kjarval- stööum var merkileg reynsla fyrir þá sem fást viö myndlist og viö hljótum aö viöurkenna aö myndun málverkanna hefur tekizt sérlega vel, þær skila sér mjög vel I bókinni en prentun myndanna fór fram hjá Grafica Gutenberg Bregamo á Itallu en Guömundur Benediktsson sá um setningu á rituöum texta. Rita um Erro Sem betur fer er textinn i þessum bókum stuttur. Bragi Asgeirsson og Matthias Johannessen rita um málarann kynni sin af honum og fara meö frjálst spil. Þarna koma á ein- faldan hátt fram ýms æviatriöi Erros skoöanir hans og atferli. Fram kemur I niöurlagi greinar Matthlasar Johannes- sen aö Frakkar hafi fyrir löngu ættleitt Erro. Hann sé einatt álitinn franskur, hafi t.d. veriö fulltrúi Frakklands á Brussels. Eruopalia Exibition 1975. Þetta er ekki nýtt I myndlistinni. Margir álita aö Picasso hafi veriö franskur af því aö hann vann ævistarf sitt aö miklu leyti I Frakklandi en Picasso var samt Spánverji og vel metinn af þjóð sinni. Nær væri aö segja aö Erro heföi þó aöalstöövar I Paris, þvl hann eyöir tlmanum I feröalög og dvelst langdvölum á Spáni og I Bangkok. Allur heimurinn er svo lagöur undir málverkiö bæöi I efnisvali og sýningahaldi og nú er hann lika oröinn tengdasonur Morgunblaösins eins og Askenasy. Framtak Iceland Review er lofsvert. Bæöi aö stuöla aö Is- lenzku útgáfunni hjá almenna og eins aö gefa bókina út á ensku sem gefur henni aukið gildi. Þaö var satt aö segja ekki vansalaust hversu tómlátir viö hér heima vorum um snillinginn Erró. Nú er úr þessu bætt i bili og erlendir menn geta fengiö bók frá íslendingum um Erro en hana hefur vantaö fram til þessa. Jónas Gu&mundsson Sigurvegararnir viö bil sinn. Tlmamynd Tryggvi. Húsavíkurrall: Italskur bíll í efsta sæti GEK — „Ég tel aö þetta hafi verið erfiöasta rall-keppnin, sem haldin hefur veriö á ts- landi til þessa”, sagöi Sigur- jón Haröarson, ökumaöur bif- reiöarinnar sem vann Húsa- vlkur-ralliö svokallaöa en þaö var haldiö um siöustu hdgi. Sigurjón, sem ók bil af gerö- inni Alfa Rómeó Alfasud-1300, sagöi jafnframt aö einkum heföu sérleiöirnar veriö erfiö- ar og taldi hann þær mun erfiöari en þær sérleiöir, sem farnar hafa veriö I rall-keppn- um hér fyrir sunnan. Sagöi hann aö stjórn keppninnar heföi veriö mjög til fyrir- myndar og til dæmis nefndi hann aö tímataka heföi veriö betri en I fyrri keppnum. Þaö voru alls 13 bifreiöar, sem hófu keppni I Húsa- vikur-rallinu en fjórar þeirra helltust úr lestinni og náöu ekki aö ljúka keppni. Sem fyrr segir varö Sigur- jón Haröarson hlutskarpastur, en aöstoöarökumaöur hans var Siguröur Jörundsson. Næst I rööinni komu siöán Arni Bjarnason og Dröfn Björnsdóttir, en þau óku bif- ráb af geröinni Lada 1200. I þriöja sæti höfnuöu Garbar Eyland og Gunnar Gunnars- son á Saab 96. Aö sögn fróöra manna tlök- ast þaö nokkuö meöal þátttak- enda I rall-keppnum hérlendis sem erlendis, aö ökuþórar breyta bilum stnum I rlkum msdi I þvl skyni aö auka kraft þeirra og hæfni. Aðspurður sagöi Sigurjón aö tiltölulega litlar breytingar heföu veriö geröar á bíl hans fyrir keppnina. Komiö var fyrir hliföarpönnu undir vél bllsins til aö verja hana hnjaski og veltigrind innan I hanntil aö tryggja öryggi öku- manna. Þá var bætt I bilinn nokkrum aukahlutum svo sem talstöö, klukkum, nýjum ör- yggisbeltum og þess háttar, en engar breytingar voru geröar á vélinni. Framundan er lengsta rall, san haldiö hefur veriö á Is- landi —veröur þaö I lok ágúst- mánaðar næstkomandi. Þá veröurekiö um Suöur-ogSuö- vesturland alls á milli 1500- og 2000 km leiö. Sagöist Sigurjón staöráöinn I aö taka þátt I þvl aö reyna þar aö verja sigur- inn, sem vannst I Húsavlkur- rallinu um siöustu helgi. Contour veggdúkur - Contour er ódýr og smekkleg lausn, þegar kemur að lagfœringu d eldhúsi eða baðherbergi og svo er hann auðveldur í uppsetningu. Contour dúkurinn gerir umhverfið aðlaðandi og hlýlegt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.