Ísafold - 07.12.1907, Blaðsíða 2

Ísafold - 07.12.1907, Blaðsíða 2
298 ISAFOLD Samkomuhúsið Betel. Snnmidaga: Kl. 6*/2 e. h., fyrirleatur. Miðvikudaga: Kl. 8l/4 e. h., hibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h., hænasamkoma og hihliulestur A|S Vestenfj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergen Telef.: 1907. Telegr.-Adr.: Dykkerselskahet Udförer alleslags Bjergningsarbeider. Overtager længere Slæbninger. Nímjölk, undanrenna, rjömi og skyr fæst í Þingholtsstræti 16. Guðrun Björnsdóttir. Gufuskipafél. Thore. Kong Helge fer frá Kaupm.höfn um mið.jan deseinber í stað io. nóv., til Reykjavíkur og Vest- Qarða, kemur við i Leith. Nöfn á skilti mála, gylla og silfra undirritaðir eftir nýjustu gerð, jafnt á gler sem annað. Vinnustofa í Miðstræti 4. Jón Reykdal & Engilbert Gislason. Hlinarfundir mánud. ki. 8 sd. Hagnefndaratriði 9. des.: Árni Jóhannsson & Theódór Árnason: Hljóðfærasláttur. SKANDIN AVISK Exportkaffl-Surrogat Kebenhavn. — F- Hjorth & Co* Rammalistar, stórt úrval, mjög ódýrir, — Myndir settar i ramma. Munið að koma í tíma. — Jólin eru bráðum komin. Johannes Johnsen snikkari Bergstaðastræti 9 B. Græðir. Samkvæmt ákvörðun stofnfundar, verður fundur haldinn í fiskiveiðafé- laginu Græði miðvikudaginn 11. des. kl. 6 e. m. í Bárubúð. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. Þar á fundinum verður ákveðið um starf félagsins næsta ár ásamt fl. Stjórnin. Eg undirrituð tek að mér að sterkja og straua hálslín. Grjótagötu 7 Agústa S. Einarsdóttlr. Kærleiksverk þau, er fólk nær og fjær auðsýndi okkur síðastliðinn vetur í sjúkdómserfiðleikum okkarþökk- um við af heilum huga, og biðjum al- góðan guð að blessa það fyrir hjálp- ina. — Stapakoti í Njarðvíkum í nóv. 1907. Snjáfríður Ólafsdóttir. Magnús Magnússon. Leikfimisbelti, Axlabönd fl. teg. mjög ódýr í Austurstræti 1. Asg. Guiiiilaugssou. í verzl. Norðurstgig 4, er nýkomið með Ceres: Jarðepli, Epli, Appelsínur, Citrónur, Laukur og flestar matvörur. Þeir sem litlu kosta til geta seltcg ódýrt. c 0\ Þiísuud og ein nótt á íslenzku mjög gott eintak bundið fæst til kaups. Ritstj. vísar á. Til leigu nú þegar 3 herbergi mjög ódýr í Austurstræti 4. Semjið við Þorstein Gunnarsson Þingholts- stræti 8 eða Jóhann Jóhannesson Berg- staðastræti 11. Lítið á rammalista-sýnis- hornin í kjallaranum á Hverfisgötu 6. Þar fást þeir samsettir og ósam settir. J»órður Jónsson úrsmiður Austurstrœtl ÍO Reybjavík. Utsala á vönduðum, aftrektum úr- um og klukkum. Úrval af úrfestum. Viðgerðir fljótt afgreiddar. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að kona min Margrét Þorleifsdóttir andaðist I. þ. m. Jarðarförin fer fram frá heimili mínu Laugaveg 57 föstudaginn 13. þ. m. kl. II f. h. Sigurjón Jóhannsson. Jarðarför A. Thorsteinsson, fyrv. landfógeta fer fram fimtudaginn 12. þ. mán. Húskveð- jan byrjar kll 12, á hádegi. Hinn 3. þ. m. andaðist okkar ástkæra dóttir Sigriður Þórdís. Jarðarför hennar er ákveðin miðvikudaginn II. þ. m. kl. II f. h. frá heimili hennar Framnesveg 3. Sigriður Finnsdóttir. Guðni Egilsson. Styrktarsjóðnr W. Fischers. Þetta ár hefir neðantöldum verið veittur styrkur úr sjóðnum: 1. Til að nema sjómannafræði: Ólafi Péturssyni Reykjavík, Þorsteini Jónssyni Austurkoti Rvík, og Bjarna Þorkelssyni Káravík Seltjarnarnesi — 50 kr. hverjum. 2. Börnunum Jóni Valdemarssyni Keflavik og Sigurjónu Sigurjónsdóttur Keflavík — 50 kr. hvoru. 3. Ekkjunum Málfríði Jóhannsdótt- ur Rvík, Ingigerði Þorvaldsdóttur Rvík, Steinunni Jónsdóltur Hafnarfirði, Arn- björgu Guðmundsdóttur Rvík, Helgu Jónsdóttur Hafnarf., Theódóru Helga- dóttur Keflavík, Önnu Jakobínu Gunn- arsdóttur Rvík, Jónínu Sigurðardóttur Rvík og Elínu Guðmundsdóttur Rvík — 50 kr. hverri. Styrkurinn verður útborgaður 13. des., af Nic. Bjarnason Austurstræti 1 Reykjavík. Stjórneudurnir. Sveinn Björnsson yfirréttarmálaflutningsin. Kirkjustræti 10. Inn í fjalli frá Kolviðarhól hefir fundist bleikur hestur 4 vetra, mark: biti f. h. Vitja má hans til Sigurðar Daníelssonar á Kolviðarhól, og borga áfallinn kostnað. Herbergi (tómt) til leigu í Hverf- isgötu 2 B. 2. Karl Friedrich Eieronymua Freiherr von Mun chh au s en er frægur um allan heim fyrir hinar afarfyndnu sögur sínar, sem eru þýddar á flestar tangur mentaþjóðanna. Nú koma þær fyrst út i islenzkri þýöingu i Unga íslandi og hefir þetta þegar aakiö kaupendatöluna. Rusinur Sveskjur Bláber Sæt Saft alt mjög gott og ódýrt eftir gæðum hjá Nic. Bjarnason. Veggjapappír langstærst úrval í húsgagnaverzlun Guðm. Stefánssonar, Bankastræti 14. Kerti og Spil ætttu allir að kaupa hjá Nic. Bjarnason. Spil, margar teg. nýkomnar í verzl. Godthaab. Br auðb akkar og Bollabakkar stórir og smáir hjá Nic. Bjarnason. Bronce, eikarmálniuga- pappír, penslar, lökk o. fl. nýkomið í verzt. Godthaab. Fortepíanó ekta fínt tækifæriskaup til jólanna er til sölu hjá Guðm. Stefánssyni, Bankastræti 14. Appelsínur, Vinber, Choco- lade, Confect, Kjöt (niður- soðið) Lax og Avexti í dósuin langbezt að kaupa í verzl. Godthaab. Stubbasirz stórt úrval mislit vetrar- Gardínutau, Kápu-plyds, Hálslin og m. fl. sem hent- ugt er að kaupa fyrir jólin, — fæst við góðu verði í verzl. Godthaab Niðursoðin mjólk hjá Nic. Bjaruason. Det 3. D&nske KoiouiaÞ (Klasse-) Lotteri, hvis Trækning 1 Klasse nu fore- staar, og hvortil betydelige For- bedringer særlig i det spillendi Publi- kums Interesse er foretaget, byder særdeles gunstige Gevinstchancer. Kun 50,000 Numre, derimod 21,550 Gevinster og 8 Præmier. Muligheden for at opnaa en anselig Gevinst er derfor langt större end r noget andet Lotteri. Ca. hvert andet Lod vinder. Störste Gevinst i heldigste Tilfælde t 1,000,000 frc. (En Million) 450,000 250,000 150,000 100,000 80,000 70,000 60,000 3 á 50,000 2 & 40,000 2 á 30,000 2 á 20,000 5 á 15,000 10 á 10,000 24 á 5,000 34 á 3,000 60 á 2,000 209 á 1,000 etc. etc. Pris for Lodsedler til 1. Klasser 7. 7* V. 7i Kr 2,75 3,50 11,00 22,00 ev. Hovedgevinst 1. Kl. 100,000 frc- Ordres udbedes snarest muligt, da mit Forraad kun er ringe og Efter- sporgslen ogsaa fra Udlandet er sær- lig stor. Udenbys Bestillinger foregaar bedst pr. Postanvisning, men effektueres efter 0nske ogsaa pr. Efterkrav- Planer tilsendes gratis. Rud. Baehmann, Kjobenhavn, 0stergade 22. Telegr.-Adr.: »Storelod«, Telef. 5682.. Obs! I sidste Lotteri havde jeg igen Fornojelsen at kunne udbetale- adskillige storre Gevinstbelob til mine ærede Kunder. Ryper onskes tilkjöbs eller forhandling ved: N. Andersens Delikatesseforretning »Exellent«, Markevejen 35, Bergen, (B. A. E.).________ Til almenniiigs. Eins og kunnugt er, voru á síðasta alþingi samþykt lagaákvæði um það, að greiða skuli skatt, er samsvari % af aðfluttningsgjaldinu, af Kína- líts-elixlr mínum, sem hvarvetna hefir þótt hollur og ómissandi. Sökum þessa afarháa og óvænta gjalds og af því að öll efni hafa hækk- að mjög í verði, sé eg mér því mið- ur, eigi annað fært, en að hækka verð hverrar flösku af Kína-Iifs- elixir i 3 kr. frá þeim degi, er nefnd lög öðlast gildi. — Eg vil því ráða öllum neytendum Kina-lífs-elixirs- ins til þess að afla sér sem fyrst birgða til lengri tima af elixirnum, áður en hann hækkar í verði. Það er þeim sjálfum fyrir beztu. Valdemar Petersen. Nyvej 16 Köbenhavn V. Ritstjóri Björn Júnsson. IssfoldarprentimiOja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.