Tíminn - 10.09.1980, Blaðsíða 11
Miövikudagur 10. september 1980
IÞROTTIR
15
..Mun byggia liðið á
reyndum mönnum”
— segir Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari í handknatt-
leik en framundan eru landsleikir gegn Norðmönnum
Negri
til Fram
„Þaö er alveg Ijóst að
undirbúningur landsliðsins
i handknattleik fyrir leik-
ina gegn Norðmönnum
verður alveg í lágmarki,"
sagði Hilmar Björnsson
landsliðsþjálfari og ein-
valdur er við slógum á
þráðinn til hans í gær-
kvöldi. Tilefnið var að
islendingar eiga að leika
landsleiki i handknattleik
gegn Norðmönnum 27. og
28. þessa mánaðar og fara
leikirnir fram hér á landi.
„Ég verö aö biða eftir að
Reykjavikurmótið byrji 17. sept.
Það er eina tækifærið sem ég hef
til að sjá leikmennina i leik fyrir
landsleikina,” sagði Hilmar.
Hefur þú hugsað þér að hafa
einhverja „útlendinga” með i
landsliöinu meðan þú stjórnar
þvi?
„Já ég hef hugsað mér það. Ég
hef þá bjargföstu trú að reynslan
hafi mikið að segja en aö
sjálfsögðu mun ég einnig velja
unga og efnilega leikmenn i hóp-
inn enda eigum við nóg af þeim.”
Hilmar sagði einnig að hann
væri nú þegar búinn að tala við
nokkurn hóp leikmanna og meðal
leikmanna sem væri i þessum
kjarna, eins og Hilmar orðaði það,
væri Axel Axelsson sem leikur
meö Fram i vetur eftir nokkurra
ára dvöl i Þýskalandi.
Gifurleg verkefni eru framund-
an hjá islenska landsliöinu.
Aformaðir eru 30 landsleikir viö
flestar af sterkustu handknatt-
leiksbióðum heims. Hilmar sagöi
að hann myndi bygga liðið upp á
leikmönnum með mikla reynslu
og einnig ungum leikmönnum en
ekki yngja liðið mikið upp. Hann
sagöi að það væri sterkasti leik-
urinn að sinu mati.
Næstu verkefni landsliðsins
eftir leikina við Norðmenn er
Norðurlandamótiö og siöan
landsleikir gegn Þjóöverjum en
aöspuröur sagði Hilmar aö hann
yrði ekki búinn að móta liðið fyrr
en um áramótin.
Hilmar Björnsson landsliðsþjálf-
ari segir aö hann verði ekki búinn
aö móta íslenska landsliöiö I
handknattleik fyrr en um ára-
mótin.
í körfu
Þaö er loks Ijóst að
Framarar hafa ráöið sér
erlendan leikmann sem
mun leika með liðinu í
komandi Islandsmóti í
körfuknattleik.
Ekki er enn vitaö um nafn hans
en hann er 1,91 metr ir á hæð og
negri og leikur stööu bakvarðar.
Að sögn Framara er hann mjög
sterkur leikmaður sem mun
örugglega koma til með aö
styrkja lið þeirra mikið i vetur en
Framarar leika sem kunnugt er i
1. deild.
Axel Axelsson ereinn þeirra leik-
manna sem Hilmar hefur valið i
iandsliðshópinn sem . valinn er
fyrir landsleikina gegn Norð-
mönnum.
Stórleikur í Körfunni annað |
kvöld þegar Stúdentar leika j
gegn íslandsmeisturum Valsj
Eins og flestir körfu-
knattleiksunnendur muna,
lék Bandarikjamaðurinn
Dirk Dunbar með liði IS
fyrir tveimur árum. Vegna
meiðsla varð hann að
halda til sins heima og
læknar skipuðu honum að
hætta öllu körfubolta-
sprikli að viðlögðum staur-
fótum og öðrum álíka
skemmtilegheitum.
Síöan hefur hann haft hægt um
sig en þó stolist i boltaleik við og
við. t sumar fór hann i keppnis-
ferð til Mexikó meö liöi frá
heimafylki sinu. Liðiö lék átta
leiki á jafnmörgum dögum og
kappinn Dunbar lét sig ekki muna
um að skora 35 stig að meöaltali i
leik.
Nú er Dirk á förum til Þýska-
lands þar sem hann mun þjálfa 1.
deildarliðiö Darmstadt. A leiðinni
þangað heilsaði hann upp á vini
og kunningja hér á landi, og ætlar
Dirk Dunbar var vinsæll hjá yngri kynslóðinni þegar hann dvaldi hér á
landi og lék körfuknattleik með Stúdentum. Þessi mynd er tekin eftir
leik tS og KR og eins og sjá má á svip Einars Bollasonar sigraði tS I
þessum leik og skoraði Dunbar fjöldann allan af stigum á stórkostlegan
hátt. Veröur fróðlegt aö sjá hvernig honum tekst upp gegn tslands-
meisturum Vals en liðin leika saman annað kvöld i tþróttahúsi Kenn-
araháskólans og hefst leikurinn kl. 20.00.
að leika einn leik meö sinum
gömlu félögum 11S. Ekki er ráðist
á garöinn þar sem hann er lægst-
ur þvi að mótherjarnir veröa Is-
lands- og bikarmeistarar Vals.
Bæðu liöin tefla fram öðrum
bandariskum leikmönnum en slð-
astliðið ár. Með Val leikur Roy
Johns, fjallgrimmur miöherji, en
meö stúdentum Mark Coleman,
eldsnöggur og skæður framherj:.
Full ástæða er til aö hvetja fólk
að sjá allar þessar kempur eigast
við. Leikurinn fer fram i tþrótta-
húsi Kennaraháskólans annað
kvöld og hefst kl. 20.00.
rsví” ^
I unnu i
JSkota !
Sviþjóð sigraði Skotland i I
“landsleik i knattspyrnu H
B| undir 21 árs i gærkvöldi mm
H 2:C. Mörk Svia skoruðu þeir H
Hltaakan Sandberg og ■
Torbjoern Nilson.
Þá sigraði EnglandH
HNoreg undir 21 árs 3:0.
.Stjörnuleikmenn”
ÍBK-Valur ..................................1:2(1:2)
Mörk Vals skoruðu þeir Magnús Bergs og Magni Pétursson. Mark
IBK skoraði Ragnar Margeirsson.
+ Magni Pétursson Val
h Magnús Bergs Val, Guðmundur Þorbjörnsson
Val, Hermann Gunnarsson Val og Guðjón Guðjóns-
son IBK.
UBK-ÍA......................................2:0(1:0)
Mörk UBK skoruðu þeir Hákon Gunnarsson og Vignir Baldursson. 1
★ ★ Einar Þorhallsson UBK
★vignir Baldursson UBK, Guðmundur Asgeirsson
UBK, Ólafur Björnsson UBK, Jón Gunnlaugsson 1A.
i
i
Fram-KR...............................1:0(0:0)
★ ★Guömundur Baldursson Fram
★ Jón Oddsson KR, Trausti Haraldsson Fram,
1 Gústaf Björnsson Fram, Stefán Jóhannsson KR.
Víkingur-Þróttur.................................2:1
Mörk Vikings skoruðu þeir Heimir Karlsson og Helgi Helgason.
1 ★ ★ Jóhannes Bárðason Víkingi
★ Sverrir Einarsson Þrótti, Þórður Marelsson
Vikingi, Halldór Arason Þrótti, Jóhann Hreiðarsson
Þrótti.
i FH-ÍBV...........................................1:1
Mark FH skoraði Viðar Halldórsson en fyrir IBV skoraði Sveinn
Sveinsson.
★ ★ Viðar Halldórsson FH
) ★ Guöjón Guðmundsson FH, Páll Pálmason IBV,
Sigurlás Þorleifsson IBV og Ómar Jóhannsson IBV.
«•——
,1
Dunbar leikur listir
sínar gegn Valsmönnum
Björgvin
brotnaði
Björgvin Björgvinsson
linumaðurinn snjalli úr
Fram mun ekki leika meö
Fram I R.vik-mótinu i
llandknattleik. Hann hand-
arbrotnaöi á æfingu fyrir
stuttu.