Tíminn - 13.12.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.12.1983, Blaðsíða 20
Opiö virka daga 9-19 ' Laugardaga 10-16 HEDD“ Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar 191)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 Ritstjorn 86300-Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 w abriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Hamarshöfða 1 Þriðjudagur 13. desember 1983 Niðurstaða Hæstaréttar í máli hjónaleysanna sem gefin voru saman af allsherjargoðanum á Austurvelli: OF SEINT KRAFIST ÓGILD- INGAR1 HJÓNAVfGSUINNI! ■ Hæstiréttur staðfesti nýlega i þrátt fyrir vilja beggja málsað- | samanviðþettatækifæriaðvígsl- I var orðið að höfða ógildingar- I um. Hæstaréttardómararnir dómbæjarþingsReykjavíkurum ilja, vegna þess að ógildingar- an hefði verið gerð í gríni. Síðan mál. Magnús P. Torfason, Björn að hjónavígsla sem Sveinbjörn krafa hafí borist of seint. kom í ljós að þau höfðu verið Bæjarþing Reykjavíkur kvað Sveinbjörnsson og Magnús Beinteinsson forstöðumaður Ása- Umrædd hjónavígsla var skráð í þjóðskrásem hjón. Máls- upp frávísundardóm í nóvember Thoroddsen kváðu upp staðfest- trúarsafnaðarins framkvæmdi á framkvæmd á Austurvelli, og aðiljar uppgötvuðu ekki hið s.l. og var sá dómur kærður til ingardóm Hæstaréttar. síðasta ári, verði ekki ógild, | töldu þau sem Sveinbjörn gaf | sanna í málinu fyrr en of seint | Hæstaréttar af báðum málsaðilj- I GSH ÁTVR hækkar nær allt áfengi með nýrri ósamræmdri verðskrá: LEIÐIR TIL AUK- INNAR SAMKEPPNI VÍNINNFLYTJENDA ■ Frá og með deginum í dag gengur í gildi ný verðskrá fyrir áfengi og tóbak. Hækka tegundir mismikið og einstaka lækka, sem kemur til af því, að nú er miðað við innkaupsvcrð frá framleið- anda þannig að samræming verðskrár minnkar. Er þetta gert til að auka samkeppni milli inn- flytjenda. Hækkunin er hlutfallslega mest á vínum sem dýr eru í innkaupi. Til dæmis hækkar Talbot, franskt rauðvín, úr 411 krónum í 770. Verðið á St. Emilion, sem einnig er franskt rauðvín, hækkar úr 135 í 180. Tólf ára Whisky hækka meira hlutfallslega en yngri Whisky. Til dæmis hækkar Johnny Walk- er Black Label úr 582 í 700 meðan Red Label hækkar úr 530 í 600. Vodka hækkar aðeins lítillega eða stendur í stað og vín framleidd hér á landi hækka ekki. Þá hækka amerískir vindlingar um 11 til 15%, danskir um tæp 2% og enskir ekkert. -Sjó. BANASLYS A REYKJA NESBRAUTINNI ■ Banaslys varð á Reykjanes- braut, skammt austan við af- leggjarann til Grindavíkur, á hiugardag. Þar vait bifreið út af veginum, allmargar veltur, og kona, sem var farþegi í bifreið- inni, beið bana. Okumaður bifreiðarinnar var fluttur á sjúkrahús en fékk að fara heim að lokinni skoðun. Að sögn lögreglunnar í Kefla- vík var mjög mikil hálka á Reykjanesbrautinni þegar slysið varð en tilkynnt var um það kl. rúmlega 16.00. Er talið að hálk- an hafi valdi því að ökumaður bifreiðarinnar missti stjórn á henni. Konan sem lést hét Erla Lár- usdóttir, til heimilis að Ferju- bakka 4, Reykjavík. Hún var fædd 28. desember 1934. Erla lætur eftir sig 3 uppkomin börn. GSH Áskirkja vígð ■ Kirkjan sem gnæfir yfir Laugardalinn, Áskirkja, var vígð í fyrradag að viðstöddu fjölmenni. Biskup íslands vígði kirkjuna og flutti ræðu, en vígsluvottar voru þeir Ólafur Skúlason, Sigurbjörn Einarsson, Grímur Grímsson og Árni Berg- ur Sigurbjörnsson sóknarprest- ur. Tólf ár eru nú síðan byrjað var að grafa fyrir grunni kirkj- unnar og er kirkjan sjálf að mestu fullbúin, en félagsheimilið sem er í efri hluta kirkjuhússins á enn nokkuð í land. Á litlu myndinni sjáum við hvar Haraldur V. Haraldsson arkitekt ber inn einn af helgigrip- um kirkjunnar. Fyrir aftan hann sést í Hjálmar Kristjánsson úr arnefndar er Þórður Kristjáns- Sóknarnefnd. Formaður Sókn- son. BK Slasaðist eftir fall niður um gat á gólf i ■ Maður um þritugt var flutt- ur á Slysadeild i gær eftir að hafa fallið niður um gat á gólfi og niður á gólf á næstu hæð fyrir neðan í Húseiningaverk- smiðju Páls Friðrikssonar við Fífuhvammsveg. Slys þetta varð um Id. 17.00 í gær en ekki var vitað í gærkvöldi hvað meiðsl manns- ins voru mikil en þó var talið að þan væru ekki aivarieg. GSH Gæsluvarð- haldið fram- lengt um þrjátíu daga ■ Sakadómur í ávana- og fíkniefnamálum hefur staðfest framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir manninum sem handtek- inn var vegna gruns um að hann tengdist tilraun skipverja á togaranum Karlsefni að smygla 11,3 kflóum af hassi tfl landsins. Maðurinn var fyrst úrskurðaður í 45 daga gæslu- varðhald og rann það út á sunnudag, en fíkniefnadeild lögreglunnar krafðist 30 daga framlengingar á gæsluvarð- haidinu og var orðið við því. Framlenging gæsluvarðhalds- ins hefur verið kærð til Hæsta- réttar. Að sögn Gísla Björnssonar deildarstjóra fíkniefnadeildar- innar er rannsókn þessa máls seinunnin og framlenging gæsluvarðhaldsins hafi verið nauðsynleg til að rannsóknin geti haft sinn framgang. Að öðru leyti vildi Gísli ekkert segja um rannsókn málsins. Skipverjmn á Karisefni, sem reyndi að smygla cfninu til landsins, var látinn laus úr gæsluvarðhaldi fyrir nokkru, en sá sem enn situr inni var handtekinn skömmu eftir að smygltilraunin varð uppvís. GSH dropar DV gagnrýnið á sjálft sig! ■ Ja, það var tími til kominn, að DV færi nú að ástunda lítilsháttar sjálfsgagnrýni, datt mönnum í hug, er þeir lásu baksíðufrétt DV á laugardag- inn. Þar var fjallað af mikilli innlifun um „niðurstöður efna- greiningar á Victory-V töfl- unum að beiðni DV“ og m.a. greint frá því að svæflngarlyf fyndist í sælgætinu. Þá segir að Victory-V töflurnar séu nú til skoðunar hjá forsætisráðu- neytinu, sem hafi fengið skýrslur um efnagreininguna til athug- unar, þrátt fyrir ósk DV, þess efnis að engum nema blaðinu yrði kunngerð niðurstaða efna- greiningarinnar. Kiykkir DV síðan út með eftirfarandi setn- ingu: „Victory-V töflurnar eru því til umræðu á æðstu jafnt sem lægstu stöðum,“ og finnst Dropum sorglega langt síðan þeir hafa orðið varir við jafn- mikla sjálfsgagnrýni hjá síð- degisbiaðinu, en hafa ber i huga að betra er seint en aldrei, jafnvel þótt um þá „lægstu“ sé að ræða. Sjónvarps- menn í klípu ■ Nú er úr vöndu að ráða hjá yfirmönnum sjónvarpsins, a.m.k. þeim sem hafa með mannaráðningar að gera, því slíkt hæfileikafólk hefur nú sótt um stöðu Ingva Hrafns Jónssonar, þingfréttamanns sjónvarps, að menn vita ekki sitt rjúkandi ráð. Staða Ingva Hrafns sem er hálft stöðugildi, hefur verið auglýst laus til umsóknar frá og með næstu áramótum. Dropar heyra að Herdís Þorgeirsdóttir, þing- fréttaritari DV um tveggja vikna skeið, nú ritari erlendra frétta DV, hámenntuð frá henni Ameríku, með stjórn- málafræðingspróf, og master- gráðu í þokkabót, hafi sótt um. Segja menn að hún eigi mikla móguleika til þess að hreppa hnossið, þvi auk menntunar- innar hefur hún nokkurra ára reynslu úr blaðamennsku, og er þar að auki bráðfalleg, svo sjónvarpið getur nú illa hafnað kvenkostinum. Ekki nema sjónvarpið fái glýju í augum vegna annars umsækjanda sem Dropar hafa fregnað að hafi sótt, en það er enginn annar en hagfræðingurinn og hestamað- urinn Guðlaugur Tryggvi Karlsson, sem sækir fast að j komast á skjáinn. Nógir eru því um hituna, þegar Ingvi Hrafn hverfur af skjánum, og eru Dropar helst á því að sjónvarpið ætti að ráða bæði stjómmálamasterinn og hag- fræðinginn, því hvað eru þing- fréttir annað en stjórnmálaleg hagtíðindi? Krummi... ...getum við átt von á beinni útsendingu af hrossakaupum á Alþingi...?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.