Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.05.2006, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 8. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Það fyndnasta sem þú hefur nokkurn tímann sagað! MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ TRYLLAST AF HLÁTRI Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum ÞETTA VIRTIST VERA FULLKOMIÐ BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins” eeee- SV, MBL eeee LIB, Topp5.is FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN MI:3 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 8 og 10 B.I. 10 ÁRA FIREWALL kl. 5:45 - 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 8.30 B.I. 16 ÁRA MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 8 - 10 B.I. 10 ÁRA MI : 3 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 - 10 B.I. 10 ÁRA eeee VJV, Topp5.is STUTTVERKAHÁTÍÐ Bandalags íslenskra leikfélaga, Margt smátt, var haldin í Borgarleikhúsinu á föstudaginn og léku átta aðildar- félög Bandalagsins þrettán stutt- verk fyrir fullu húsi. Flest verkanna voru samin af leikskáldum innan raða félaganna. Þetta er í þriðja sinn sem Margt smátt er haldin í sam- vinnu við Borgarleikhúsið og sýnir hátíðin þá grósku sem er í íslensku áhugaleikhúshreyfingunni í ritun styttri leikverka. Mörg félög innan hennar hafa einmitt lagt sérstaka rækt við þetta áhugaverða leik- húsform. Morgunblaðið/Kristinn Leikfélag Rangæinga lék verk Sævars Sigurgeirssonar, Bara innihaldið, við barinn í anddyri Borgarleikhússins og hér má sjá þau Eymund Gunn- arsson og Önnu Ólafsdóttur lifa sig vel inn í hlutverk sín. Morgunblaðið/Kristinn Gestir stuttverkahátíðarinnar skemmtu sér auðsýnilega vel. Vel sótt stuttverkahátíð Margt smátt í Borgarleikhúsinu SÝNING útskriftarnema úr myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Ís- lands var opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur á laug- ardaginn. Að þessu sinni eru nemarnir sjötíu og verða fjöl- breytt verk þeirra til sýnis í þrjár vikur. Útskriftarsýningin er að margra mati ein sú skemmtileg- asta hérlendis á hverju ári og hlakka eflaust margir til að skoða hvað listamenn framtíð- arinnar hafa fram að færa. Vert er að benda á að gestir geta not- ið leiðsagnar nemendanna um sýninguna alla sunnudaga kl. 15 á meðan hún stendur yfir. Útskriftarsýning LHÍ opnuð á laugardaginn Garðar Snæbjörnsson arkitekt útskýrir verk sitt fyrir einum sýningargesta, Sigursteini Sigurðssyni. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráð- herra virti fyrir sér verk útskriftarnemanna. Gestir á öllum aldri geta notið þess sem fyrir augu ber á sýningunni og Kjartan Örn og Karen Ósk skemmtu sér vel saman. Morgunblaðið/Ómar Það var svo sannarlega allt í stíl hjá myndlistarmanninum Gunnari Helga Guðjónssyni. Hér má sjá Guðjón Tryggvason við verk sitt, sem er með- al margra stórskemmtilegra verka á sýningunni. Ylfa Jónsdóttir og Iðunn Andrésar voru líflegar að sjá og glöddu gesti með litagleði sinni. Fjölbreytt og spennandi sjónlistaveisla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.