Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 50
Þýsk borg sem margir þekkja: Cuxhaven vill mejri samskipt við Islendinga Þeir eru margir íslensku sjómennirnir sem komnir eru á miðjan aldur sem þekkja þýsku borgina Cuxhaven við ósa Elbufljóts, en þangað sigldu íslenskir tog- arar mjög oft með afla af íslands- og Græn- landsmiðum og karfa úr Rósagarðinum. Margir þeirra minnast góðra stunda meðan staldrað var við í Cuxhaven. Gengi borgar- innar í hugum íslenskra sjómanna og skip- stjóra hefur hins vegar verið upp og niður í áranna rás. Nú vilja borgaryfirvöld í Cux- haven hins vegar efla viðskipd við íslendinga verulega og hafa í þeim tilgangi vakið ræki- lega athygli á sjálfum sér og þeim möguleik- um sem íslendingum standa þar til boða í sambandi við fiskinnflutning til Þýskalands um Cuxhaven. VlNABÆJARSAMSKIPTI VIÐ HAFNFIRÐINGA „Það er ekki langt síðan Ingimundur Sig- fússon sendiherra vakti athygli mína á mikl- um og vaxandi vinabæjarsamskiptum Hafn- arfjarðar og Cuxhaven sem komust á í kjölfar sjávarútvegssýningarinnar á íslandi árið 1987,“ sagði Rudolf Meiboom, forstjóri fiskmarkaðarins í Cuxhaven í móttöku fyrir íslenska viðskiptasendinefnd sem þar var fyr- ir skömmu. „Síðan þetta vinabæjarsamband komst á hafa samskiptin verið náin og stöðugt vaxandi, klúbbar hafa verið stofnaðir og gagnkvæmar heimsóknir eiga sér stað. Vináttubönd hafa verið og eru að skapast, við höfum haft þá ánægju að taka á móti íslensk- um listamönnum og ungu Au Pair fólki sem dvalið hefur hjá okkur um lengri og skemm- ri tíma. Hápunktur þessa samstarfs er þó í mínum huga íslensku menningardagarnir NSUER F.SCHER6I 50 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.