Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 53
2. tafla: Yfirlit yfir hugsanlega goshrinu á Dyngjuhálsi. Samkvæmt heimildum um hlaup í Jökulsá á Fjöllum og efnagreiningum gjósku gæti röð gosa á Dyngjuhálsi (og í Dyngju- jökli) verið eins og taflan sýnir. Að fenginni reynslu, t. d. úr Kröflu, kann röðin að vera löng goshrina. — Probable eruptions in Dyngjuháls. From written records of glacier — bursts in Jökulsá á Fjöllum and from analyses of tephra it seems likely that a sequence of eruptions ocurred itt the 18th century in Dyngjuháls. 1697: Sýni af Bárðarbungu — Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi. 1702: Ekkert sýni. Heimildir í 2 annálum. Sigurður Þórarinsson (1974) telur að gos hafi orðið í norðanverðum Vatnajökli: Dyngjuháls? 1706: Sýni af Bárðarbungu. Heimildir segja gos í Grímsvötnum (Sigurður Þórarinsson 1974), en efnagreining sýnir annað. Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi. 1707: Sýni af Bárðarbungu - Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi. 1711112: Sýni af Bárðarbungu. Hlaup í Jökulsá. Gos: Dyngjuháls. 1716: Sýni af Bárðarbungu. Hlaup í Jökulsá. Gos: Dyngjuháls. 1717: Sýni af Bárðarbungu og Jökuldal. Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi. 1720: Sýni af Bárðarbungu — Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi. 1726: Ekkert sýni. Hlaup í Jökulsá. Heimildir í annálum bæði um gos 1725 og ’26; talin vera í Grímsvötnum. Gosið 1725 líklega þar, en hitt á vatnasviði Jökulsár (Sigurður Þórarinsson 1974): Dyngjuháls? 1729: Ekkert sýni. Hlaup í Jökulsá. Óvíst um gos: Dyngjuháls/Kverkfjöll? 1739: Sýni af Bárðarbungu — Gos: Dyngjuháls eða Veiðivatnakerfi. HEIMILDIR Guðrún Larsen. 1982. Gjóskutímatal Jök- uldals og nágrennis. - Eldur er í norðri: 51- 65, Sögufélagið, Reykja- vík. Jón Benjamínsson. 1975. Öskulag „a“. — BS-ritgerð, óútgefin. Háskóli íslands. 38 bls. Jón Benjamínsson. 1982. Gjóskulag „a“ á Norð-Austurlandi. - Eldur er í norðri: 181 — 185, Sögufélagið, Reykjavík. Kristján Sæmundsson. 1979. Outline of the geology of Iceland. - Jökull 29: 7- 28. Kristján Sæmundsson. 1982. Öskjur á virk- um eldfjallasvæðum á íslandi. — Eldur er í norðri: 321-339, Sögufélagið, Reykjavík. Ólafur Jónsson. 1945. Ódáðahraun II. - Norðri, Akureyri. 447 bls. Sigurður Steinþórsson. 1977. Tephra Lay- ers in a Drill Core from the Vatnajökull Ice Cap. - Jökull 27: 2-27. Sigurður Þórarinsson og Guðmundur Sig- valdason. 1972. Tröllagígar og Trölla- hraun. - Jökull 22: 12-26. Sigurður Þórarinsson. 1974. Vötnin stríð. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 254 bls. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.