Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Kraginn. Sýnishorn 5. Perlu- prjón fitjafi upp við röndina 1 1. tekin úr á enda hv. prjóns. Beltiö. Prjónað fram og aft- ur (garðaprjón) liæfilega breið og bein lengja, úrtaka 1 1. fr. og aft. af liv. prjón þar til eftir eru 2 i. felt af. Þegar treyjan er prjónuð, eru öll stykkin strokin, lögð á sniðin fest með bólum eða prjónum, þunt ljereft vætt og lagt ofaná, járnið ekki mjög heitt, strokið ljetl yfir, síðan er treyjan saumuð saman ann- að livort i vjel eða handsaum- uð, ífella og kragi, þrætt þjett en ekki. saumað í vjel. Þarf að þvo oftar. Dnekkið Egils-öl Þessi fyrirmynd er í brjósl- \ ídd 92 cm, en auðvitað er hægt að prjóna treyjuna i öllum stærðum. Best er að útbúa sjer snið á nokkuð þykkan pappír, mál er gefið í cm. á fyrirmynd- inni, hæðarmátinn raskast ekki verulega, nema um afarlitla eða stóra flík sje að ræða. Þegar prjónað er eflir sniðum er best að fitja loftlykkjur á beklunái, álíka grófa og prjónarnir eru sem nota á, leggja á rönd sniðs- ins, lelja lykkjurnar og er þá óhætt að reikna sama lykkju- fjöldann til uppfitjunar á prjónana. Prjónið á treyjunni er kaðal- prjón, eins og sýnisborn 6 sýn- ir: 6 prjónar 2 1. r. 2 1. sn. 7. prjónninn þá er 1 1. r. tekin l'ramaf prjóninum og látin á aukaprjón, þá er 1 1. r. og siðan sú á aukaprjóninn þá 2 1. sn. þannig prjóninn út, þá (i prjónar 2 1. r. 2 'I. sn. o. s. frv. Prjónið á ífellu og kraga er perluprjón, þannig: 1 1. r. 1 I. sn. á næsta prjón er sú 1. r. sem var snúin og öfug. fíakið. Sýnishorn I. Fitjað upp eins og fyr er sagt, og kaðalprjón, skálínan að mitti myndast við úrtöku: 1 1. fremst og aftast á 3ja hv. prjón frá mitti og að handveg er aukið í 1 1. fremst og aftast á 6. hv. prjón þar lil sami lykkju- fjöldi er fenginn eins og fitjað var upp í handveg feldur 8 1. af, framan og aftanaf sama prjón, og á næstu 10 prjónum er 1 1. feld framan og aftanaf hv. prjón, síðan prjónað beint að öxlum, þá er lykkjufj. skift í 3 = Vs hálsmál % axlir, axlir feldar af í þrennu lagi síðan prjónaðir 4 prjónar og háls fe'lt af í einu lagi. Boðangur. Sýnishorn 2. Kað- alprjón eins og bakið, og farið eftir sniðinu, fremri rönd boð- angsins er bein, þegar komið er að handveg er félt af á sama hátt og á bakinu, við hálsmálið eru 5 i. feldar af í einu framan af prjóni, síðan 1 1. af hv. prjón að framan þar til sama lykkjufj. er náð og á öxl baksins, öxlin feld af á sama hátt og bakið. Ermin. Sýnishorn 3. Bvrjúð LÍFVÖRÐUR FRANCOS. Spánski þjóðernisforinginn Franco hefir iifvörð frá Marokko, séin fylg- ir honum hvar sem hann fer. Hjer sjest merkisberi lífvarðarins. Kemal Atatyrki, einræðisherra Tyrklands er fæddur í gríska hæn- um Tessaloniki. Nú hefir bæjar- stjórnin þar ákveðið að gefa lionum húsið sem hann fæddist i, og sjesl það hjer á myndinni. Hýtísku prjónatrEyja. að neðan, eftir sniðinu 1 1. auk- in út fr. of aftan á hv. prjón upp að handveg, þá feldar 8 1. fr. og aft. af prjón. síðan 1 1. fr. og aft. hv. prjón þar lil eftir er ca. 20 1. felt af i einu. ífella. Sýnishorn 4. 2 lengjnr jafn br. og háar, perluprjónað- ar, á aðra eru prjónuð 0 Imappagöt með jöfnu millibili, l'eldar af 4—6 J. á næsta prjón sami lykkjufjöldi fitjaður upp. Efni: 350 gr. ullar eða bóm- ullargarn. 100 gr. ljóst i ifellu og kraga. (> hnappar og spenna, prjónar sem samsvara garninu. ®br! 70 -» <-7ö->

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.