Vikan


Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 17

Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 17
Alltaf eru nýjar hljómsveitir aS skjóta upp kollinuin. Hér birtum viS myndir af fjórum nýjum hljómsveitum og eins og sjó má, eru hér mjög ungir menn á ferSum. Þessar hljómsveitir komu fram á hljómleikum í Austurbæjarbiói 1. febrúer siSastliSinn. >|\*> YIKAN ■ EFTIR E/RANU sRiphoi.ti 33 KE.yKMVÍK SiflfBivað um danskar Kæri þáttur. Mig' langar nú að hripa þér nokkrar línur og aðallega er þetta betli-bréf. Mig langar svo mikið að sjá mynd af „Sir Henry and his Butlers“. Ég hef mikinn áhuga á að vita, hvað þeir eru gamlir og á hvaða hljóðfæri þeir leika og svo auðvitað, hvað hver heitir. Ég þakka þér svo fyrir allar myndirnar og allt, sem þeim hefur fylgt, sérstaklega mynd- irnar af The Syn og Gunnari J. Hákonarsyni. Ein úti á landi (og meira að segja í sveit) 15 ára. Því miður liöfum við ekki mikinn fróðleik á takteinum um einstaka spilara í hljómsveit- inni Sir Henry & CO. Hins vegar getum við frætt þig á því, að þessi hljómsveit, sem er dönsk eins og þú veizt sjálfsagt, var fyrir skömmu kjörin vinsælasta hljómsveit í Dan- mörku af útbreiddasta unglingablaði Dana. Piltarnir hafa átt mörg lög á danska vinsæld- arlistanum en ekki vitum við til að nokkurt þeirra hafi lieyrzt hérlcnds. Annars hefur ein dönsk hljómsveit verið sérstaklega vin- sæl hérlendis að undanförnu •— hljómsveitin „The Rocking Ghosts“. Lagið, sem hefur gert þa svona vinsæla er gömul klisja, „The Loveliest Night of the Year“, sem Mario Lanza söng í eina tíð — en „Draugarnir“ leika það í fremur ómerkilegri útsetningu og kalla „Oh, what a kiss“. Og fyrst við erum farnir að minnast á Rocking Gliosts, skal þess getið, að þeir hafa lengi leikið í Giraffen í Kaupmannahöfn sem cr á sama stað og Palla- dium kvikmyndahúsið við Vesturbrúargötu. Ef þið eigið leið til Hafnar á næstunni, eru þcir félagarnir eflaust á vísum stað. Eins og við sögðum hér að ofan voru Sir Henry & His Butlers kjörnir vinsælasta hljómsveitin. Til gamans má geta þess, að The Rocking Ghosts voru í 12. sæti, en númer tvö, þrjú og fjögur voru liljómsveitir, sem nefnast svo ódönskulcgum nöfnum sem „The Black Widowmen“, „The Hitmakers“ og The De- fenders". Á mynd nr. 1 er hljómsveit, sem nefn- ist POPS, Þessir ungu menn hafa m.a. leikið í Búðinni nokkurn tíma. Pops fluttu m.a. lagið „Friday on my mind“ á títtnefndum hljóm- leikum við fagnaðar- læti viðstaddra. Nr. 2 er hljómsveit, sem nefnist Bendix. Þeir fluttu m.a. lögin „Ride your Pony“, sem Lee Dorsey hef- ur gert vinsælt og „Legal Matler", sem The Who léku á plötu fyrir skömmu. Því miður var jafnvægi milli söngs og undir- leik ekki sem skyldi, en þetta stendur ef- laust lil bóta. Segja má, að flestar hljóm- sveitir séu sama markinu brenndar að vilja skrúfa söng- kerfið upp úr öllu valdi. Uppi á sviðinu er ekki gott að gera sér grein fyrir hinurn raunverulega hávaða, sem skellur fram í salinn. Nr. 3 er hljómsveitin Falcon. Söngvari þessarar hljómsveitar vakti nokkra athygli, lágvaxinn, snaggara- legur piltur. Hann virðist hafa fylgzt vel með Hermanni söngvara The Her- mits, þegar hann stóð á þessu sama sviði nokkrum mán- uðum áður, því að tilburðir allir og hreyfingar voru svo að segja eins. Nr. 4 er hljómsveitin Sónet. Þeir stóðu sig ágætlega og verða eflaust góðir að feng- inni meiri reynslu — og kunnáttu. Og þetta má raunar segja um allar þessar fjórar hljómsveitir. Enginn verður óbar- inn biskup. fí fAT,'/ Myndirnar tóku Bjarnleifur Bjarn- leifsson og Sigurgeir Sigurjónsson. ROPS No. 1 BENDIX No. 2 FALCON No. 3 i9. tw. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.