Vikan


Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 2

Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 2
BARA HREYFA EINN HNAPP oe M/%,&4ÆkFULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - H A iC A GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. MAÍ4AFULLNIATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100° 2. Heitþvottur 90° 3. Bleijuþvottur 100° 4. Mislitur þvottur 60° 5. Viðkvæmur þvottur 60° 6. Viðkvæmur þvottur 40° 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90° 11. Nylon Non-lron O o o 12. Gluggatjöld 40° HU%»4/%FULLMATIC mÐEINS H/MKAFULLMATIC ER SVONA AUÐVELD I NOTKUN. SNÚIÐ EINUM SNERLI OG HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉU IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. —yi æs $ h m— ábyrgð KOEV3IÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST í FULLRI ALVÖRU Velferðar- merki Nú fyrir kosningar þykir til- hlýðilegt að hampa því hátt, að ísland sé mikið velferðarríki og lífskjör almennings standi með skærum blóma. Þessu til stuðn- ings eru fram færðar skýrslur um meðaltekjur landsmanna og ummæli útlendinga, sem hingað koma til að láta sýna sér það bez'.a, sem land og þjóð hefur Iupp á að bjóða. Hinn almenni landi tekur þess- um lýsingum með nokkrum fyrir- vara; hann er öðrum kunnugri Iþeim óhóflega vinnudegi, sem liggur að baki háum meðaltekj- um. Hann neitar því ekki, að vel- : megun sé hér nokkur, enda hlýt- ur svo að vera, þar sem tveir af hverjum þremur eiga sjálfir sitt húsnæði og bílaeign er almenn, án þess að nokkur veruleg lán fáist til þess að auðvelda mönn- um slíkar fjárfestingar. En það er líkasl til á óheppi- legustu sviðum, sem merki vel- ferðarríkisins blasa skýrast við. Samtakahópar eru ótrúlega sterk- ir svo mest líkist hinum tvíeggj-. uðu ,,syndicates“ í Bandaríkjun- um og víðast. Nægir þar að minna á hin frægu samhljóða tilboð reykvískra málarameistara, þriðj- ungi hærri en kollega þeirra í Keflavík, og hitt, að þeir reyndu með ímyndaðri svæðisskiptingu að koma í veg fyrir, að Keflvík- ingurinn fengi að vinna verkið. Tryggingarfélög hafa sýnt sig í slíkri samhljóðastarfsemi, og svo má minna á hina geysispennandi samkeppni olíufélaganna. Annað er þó ef til vill öllu al- varlega einkenni: Sjálfsmorða- faraldurinn, sem gengið hefur síðustu mánuði. Fyrir um tveim- ur vikum heyrði ég eftir áreiðan- legri, óopinberri heimild sem starfar hjá því opinbera, að fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefðu verið framin hér 40 sjálfs- morð. Þetta er gífurlega há tala og líkiega eitthver öruggasta og dapur’egasta dæmið um velferð- arríki, sem unnt er að fá. Um orsakir faraldursins treysti ég mér ekki að fullyrða, enda hefur það vafizt fyrir mönnum mér fróðari. En gaeti ekki hugs- azt, að áslæðan væri hin ofsalega vinna fyrir velferðinni, með því stressi og upp'ausn á heimilis- lífi, sem henni fylgir? Sé svo, er ef til vill efunarmál, hve mikils | virði það er að vera eitt mesta velferðarríki heims. S.H. 9 VIKAN19'tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.