Menntamál - 01.03.1926, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.03.1926, Blaðsíða 16
94 MENTAMÁL áhuga en ella. Heimilin dragist meir inn í skólastaríið. Upp- eldiö veröi meir samvinna rnilli kennara og foreldra. Skólafyrirkomulag Delcroly’s hefir til skamms tíma veriö lítt þekt. En hin síöari árin hafa hugmyndir hans borist meö kennarablööum og skólatimaritum út um allan heim, og viöa vakiö áhuga og blásiö lííi i skólastarfiö. Decroly er, eins og Montessori, læknir aö mentun. Fyrst Ityrjaöi hann til- raunir meö kenslu treggáfaöra barna. Þaö leiddi hann burtu frá hinum venjulegu skólaaöferöum og námsgreinaskifting- unni. Þroski barnanna varö honum aöalatriöiö. Trúa hans er, aö besti undirbúningurinn undir lífiö sje; aö börnin fái aö lifa sínu eigin lifi í skólunum. Aldurslaunahækkun kennara- Eftirfarandi brjef Fjármálaráöuneytisins Itiö jeg „Menta- mál“ aö flytja, og kennara vel aö athuga: ,,í tilefni af erindi farkennara Guörúnar Jensdótturi Villinga- holtshreppi, um aö hún fái aldurshækkun á launurn sínum, þannig, aö eigi veröi tekið tillit til þess, að hún áriö 1923 var hvergi viö kenslu, skal yður hjer meö til vitunar gefiö, aö ráöuneytiö getur eigi sjeö sjer fært aö verða viö tilmælum hennar. Eins og yöur er kunnugt, 'hefur sú regla gilt, aö ef kennari hættir kenslustörfum, fellur niður aldursuppbót lians. Tilgangurinn með þessu ákvæöi er sá, að fyrirliyggja, aö kennaraliö landsins geti sjer aö skaðlausu kastaö frá sjer starfi sínu, ef betra býðst vetur og vetur í senn. — Framangreind regla hefir og gilt svo lengi, að ef nú yrði tekin upp önnur regla, þá færu fjölda margir kennarar fram á hið sarna. Þó skal það viöurkent, að ráöuneytinu þykir Jjessi regla í sumum tilfellum of ströng og leggur fyrir yður, til birtingar fyrir kennaraliði landsins, aö þeir kennarar, er ætla aö hætta

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.