Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.12.1949, Blaðsíða 3
menntamál XXII. 3. NÓV.—DES. 1949 SigurSur GuSmundsson skólameistari. MINNINGARORÐ. Enginn mun hafa talið það með ólíkindum, að dagur Sig- urðar Guðmundssonar skólameistara mundi senn að kvöldi kominn, er hann lét af embætti hart nær sjötugur að aldri. Að vísu hafði hann átt yfir mikilli lífsorku að búa, en hann hafði einnig neytt hennar óspart. En þó að andláts- fregn hans hafi ekki þurft að koma mönnum á óvart og hún flytji okkur ekki annað en eðlileg lífssannindi, eig- um við vinir hans samt ekki fullauðvelt með að sætta okkur við það, að hann sé horfinn okkur sjónum, okkur finnst, að einhver djúpur og sterkur dráttur hafi máðst út úr svip samtíðarinnar, að eitthvað sé orðið lágkúrulegra kringum okkur en áður var, að heilbrigð og þróttmikil rödd hafi þagnað, rödd, sem vakti okkur til íhugunar um þann vanda, sem lífið færir okkur að höndum, og leitaðist við að kenna okkur að greina kjarna frá hismi. Sigurður Guðmundsson var fæddur á Æsustöðum í Langadal í Iiúnavatnssýslu 3. sept. 1878. Foreldrar hans voru Guðmundur Erlendsson bóndi þar og síðar hrepp- stjóri í Mjóadal og kona hans Ingibjörg Erlendsdóttir. Kann ég eigi að rekja ættir hans lengra né heldur hvað hann hefur í arf tekið úr „ættanna kvnlegu blandi." Þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.