Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 67
og erlendis ^NNISBLÖÐ k^Í "• VATIKANÞING Það VQr Jóhannes XXIII. páfi, sem j° a®' til þingsins þann 25.1. 1959 rce9u Benediktsklaustri „utan múr- 0|a a <_ helguðu heilögum Páli post- ^ • Jóhannes páfi andaðist meðan l^ 'r^iuþinginu stóð, þann 3. júní Hann hét fullu nafni Angelo ví'UftePpi Roncalli- f- 25.11. 1881, var aS9ður Prestsvígslu 13.7. 1904, þjón- vic' sem herprestur 1915-1917, var ge' aP°stolicus í Búlgariu 1925-1934, ' SQma embœtti í Tyrklandi og ondi 1935—1944, og í Frakk- 'andi ’ 1945—1953. Kardínáli Feneyja pTj ki°rinn páfi þann 28.10. 1958. f0 VI., Sem enn er páfi, tók við |0tnStU RirRiuþingsins að Jóhannesi 0ricl °9 hélt því áfram í sama l9S?' Vatikanþing stóð frá 14.11. Þátt u"1 ®1965. í þinginu tóku °lskir ^ Um ^'1 2500 biskupar kaþ- ar af jUr ^estum löndum heims. Marg- rr'celg 7m stœrri kirkjudeildum mót- heyrr.n ° °9 orþódoxra sendu á- arfulItrúa til kirkjuþingsins. A^cJrkrn’A tírhr,^ ' Vatikanþings var ,,sam- , arricetinn" . romv. y — aggiornamento — til a§ S U Rirkjunnar, fyrst og fremst Páfa iq^Í0 f'^na. í þriðja hirðisbréfi greinir frá markmiðunum. 1959 Afgreidd voru 16 meiri háttar þing- skjöl af um það bil 70, sem bárust. Stofnuð var biskupasynoda til aðstoð- ar páfa við embœttisfœrslu hans. Sér- hver biskup á aðild að biskupakolle- gium í krafti vígslu sinnar. Fyrsta Vatikanþing lagði mikla á- herzlu á að skapa festu í kirkjunni, með því að veita páfa vald svo mik- ið, að nálgaðist einrœði. En II. Vati- kanþing dreifir valdi og ábyrgð veru- lega gegn um embœtti biskupanna. Með því er dregið nokkuð úr einhliða ítölskum áhrifum kuríunnar, það er páfahirðar. En störf hennar voru að miklu leyti í höndum ítalskra manna. Veigamestu breytingar voru þessar: 1. Díakonat, þ.e. embœtti djákna, er gert að sjálfstœðu embœtti. Kvœntir menn, nokkuð við aldur, geta gengið inn í djáknaembœtt- ið og veitt fullgilda þjónustu. Ákvœðinu um ókvœni presta er hins vegar haldið óbreyttu í rómversku kirkjunni. 2. Messuformið er endurskoðað og gert nokkru einfaldara en það var áður. 3. Áherzla er lögð á þátttöku leik- manna í messunni. 4. Móðurmál má hagnýta í miklum hluta messunnar. Fyrrum var lit- urgían öll flutt á latínu, þótt predikað vœri á móðurmáli. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.