Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.06.1972, Blaðsíða 79
að tað mikið áhugamál að rita yður um Sameiginlegt hjálprœði vort, þá neyð- til að áminna yður um að er|ast fyrir þeirri trú, sem heilögum e^'r í eitt skipti fyrir öll verið í hend- Ur seld." (Júd. 1:3). Trúvarnarpredikanir hafa hlutverki 9egna vegna hœttu á falskri kenn- 'ngu. Vísindahyggja og heimshyggja 6ru óvinveitt kristinni trú, svo dœmi Seu tekin, og mannúðarheimspekin °g tilvistarheimspekin geta einnig a dið eyðileggingu á því, sem krist- 'nni kirkju er trúað fyrir. ^Trúvarnarpredikanir gera tilraun til . Ss á kirkjunnar vegum að fœra 1_ _ að voninni, sem hún býr yfir. s.rUvarnarpredikanir fást ekki við að aa i rökrœðum. Trúvörnin er varn- j °9|órð gegn þeim, sem gera árás- Varr|araðgjörð til þess að styrkja triuu®u' en ei<i<i til að niðurlœgja ur Stce®inga. Þess vegna er tilgang- ag trúvarnarpredikunar að mestu leyti trý 6nciurtai<a °g setja fram kristna (l t'iiiti til nútímahugsunarháttar ^ ' þróunarinnar), svo að kristnir Þred^-ITnSS' ekki tök á trúnni. Að slíkri haf ' 'oi<inni þyrfti predikarinn að Sp Q t'rr10 ,og tœkifœri til að svara hó rn'n9um eða ögrunum. Viðrœðu- hA Ur'nn (sem áður er minnst á) gœti Þ° dcernt um vörnina. f'j'/ i spurningum h]^r ° 9«esíion sermon) serri rce®'r um þá gerð predikunar, auk e'^Ur UPPÍ sókn. Til hœgðar- í sa nefnum við ha na p r e d i k u n mi5agU.r n i n g u m . Hér er ekki Ur n V'® svara spurningum, held- CSr eingöngu að spyrja. Nú á dögum, þegar það er talinn frum- burðarréttur hvers einstaklings að setja spurningarmerki við eða draga í efa hvers konar hefð og vald, þegar ,,kerfið" er dregið í efa eða orðið sakborningur og trúarkenningar eru ekki lengur í tízku, þá gœti framsetn- ing predikunar verið aðferð Sókrates- ar, — að setja fram spurningar. Þessi aðferð er e.t.v. hin eina, sem annað hvort hlýtur áheyrn eða er gjörsam- lega gagnslaus, Þessi aðferð á eink- um við meðal námsmanna. Það, sem þessari aðferð er œtlað, er að grafa undan því öryggi, sem menn hyggja sig hafa. Áheyrandi slíkrar predikun- ar uppgötvar, að til eru þœr spurn- ingar, sem eru áleitnari og kafa dýpra en hans eigin. Það er p r e d - i k a r i n n , sem spyr nú. Hann er predikari, sem ónáðar. Öll sönn predikun ónáðar, áður en hún tekur að grœða og veita huggun. Þessi gerð predikunar krefst þess af predikaranum, að hann hafi gert sér fulla grein fyrir hugsanagangi og stöðu rationalistans. Slíkur predikari þarf að hafa sjálfstrcust og skýran hugsanagang og vœnta árangurs af slíkri predikun, ekki endilega sem bein afleiðing slikrar predikunar, heldur kemur árangurinn fram í einka- samrœðu eða umbeðnu viðtali og þá eins og eðlileg og sjálfkrafa af- leiðing slíkrar predikunar. Predikun af þessu tœi brýtur niður mótstöðu, sem illa er byggð. Varla er það annað en þetta, sem þessi predikun áorkar, en hún er sums staðar og stundum óhjákvœmilegur forleikur að því, að grunnur verði lagður að trú. 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.