Jazz - 01.10.1947, Blaðsíða 4

Jazz - 01.10.1947, Blaðsíða 4
Benny Goodman . . . \.. ! ................ I i ! ! > ÁrtaliS segir marz, 1937. ViS erum í N-ew York og látum berast meS umferðinni, hinum æSandi fólksstraum, þar sem mgnni vírSist allir æða áfram án til- gangs og markmiðs eins og maður gerir stundurh sjálfur. Fyrir utan Paramounth Theatre sjáum við miklá mannþyrpingu, fólk ýtir og hryndir hvorf öðru og skemmtir sér prýðilega, eins og vénjulega í svona þröng. Hvað getur þetta verið, hugsum við, ef til vill útsala á nylonsokkum eða nýjum skóm, „strikaðu yfir þetta maður, stríðið er ekki byrjað“, æ, það er alveg satt, hvernig læt ég, og svo sláumst við í hópinn og snúum okk- ur að manni einum, furðu skrautlega húnum og spyrjum hann mjög svo kurteisislega:: „Ekki vilduð þér vera svo elskulegur að segja okkur, hvað hér er á seyði?“ Hinn skrautlega húni maður snýr sér að okkur og horfir á okkur með meðaumkv- unarsvip: „Ertu lasinn góði,“ segir hann með samúðarhreim, „veiztu ekki að Benny Good- man spilar hérna, þú ættir að hlusta á hann og hljómsveitina, „it-’s out of the world“ segir maðurinn með sæluróm og byrjar svo aftur að troðast. Skyndilega sjáum við allan sannleikann í nýju ljósi, þetta eru ekki menn, sem eru að hamstra, þetta eru þessir jazzistar, já, það er ekki ofsögum sagt, þetta er bandótt fólk. Ef þú þekkir ekki Benny Goodman, skaltu snúa þér að fyrsta litla snáðanum, er þú hittir á götunni, og hann mun áreiðanlega geta frætt þig um Benny Goodman, já, Goodman þekkja allir, en ef það skyldi vera einhver sem ekki þekkir hann, en langaði til að kynn- ast lífi hans og störfum, ætti hann að lesa þessa grein. Hvernig Benny \ynnúst clárinettinu. Benny Goodman fæddist 30. maí 1909 í Chicago og er af rússneskum ættum. Pabbi var klæðskeri og mamma varð að sjá um að 130 kr. entust handa 11 manna fjölskyldu í viku, en þótt oft væri lítið að borða voru þau öll hraust, og hin hljómelskandi fjöl- skylda lifði af örbirgðina og synirnir Benny, Harry og Freddy eru menn, er hafa fe-iki- tekjur og njóta virðingar og hamingju, en Benny segir oft: „Við hljótum að hafa verið sérstaklega hraust, fyrst að.við gátum þolað Eftir Þessa skörulegu byrjun Bjarna Bene- diktssonar á meðferð menntamála íslendinga væri ekki undarlegt þó að bráðlega myndi koma bann við þýðingu útlendra bóka, með þeim forsendum að við getum skrifað sjálfir. Eg ætla að endingu að nota tækifærið til þess .að þakka íslenzkum hljómlistamönn- um, Itlöðum og ekki sízt öllum almenningi þann velvilja og þann stuðning, er hann sýndi málinu, og látum oss vona að upp renni sá dagur, er við getum frjálsir valið þá menn, er við viljum fá hingað, með tilliti til fjöldans, en ekki til hinnar fámennu klíku er nú hyggst beina hljómlistinni á þær braut- ir er henni þykir hentugast. T. A. 4 JAZZ

x

Jazz

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.