Organistablaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.09.1991, Blaðsíða 32
Orgel Bustaðakirkju í Reykjavík Orgelið er smíðað hjá Th. Frobenius & Sonner í Kaupmannahöfn. Raddaval orgelsins er gert af organista kirkjunnar, Guðna Þ. Guömundssyni, eftir að hafa fengið ráðleggingar frá nokkrum starfsbræðrum. Röddun (intonation) var gerð af Mogene Petersen. Orgelið hefur 31 rödd sem skiptast á þrjú hljómborð og fótspil og að auki er laust pláss fyrir tvær raddir til viðbótar, eina í aðalverki og aðra í fótspili. Orgelið hefur mekaniskt spilaborð og rafstýrða raddstillingu, venjulegar kúplingar lll/ll, l/ll, lll/l, lll/P, ll/P, l/P, sem bæði eru hand- og fótstýrðar. Orgelið hefur256 minni (Setzer- kombinatonir). Fyrir utan venjulegt svellverk (III. borð) er I. borð (positiv) einnig í svellhúsi og eru svelldyr þar gerðar úr plexilgleri. Þá er einnig fótspaði fyrir generalcrescendo. Orgelið var vígt 1. sunnudag í aðvenntu 1990. II. HLJÓMBORÐ I.HLJÓMBORÐ III. HLJÓMBORÐ PEDAL (Hovedverk) (Positiv) (Swellverk) Principal 8' Gedakt8‘ Bordun 8‘ Subbass 16‘ Rorflojte Principal 4‘ Gamba 8‘ Principal 8' Oktav 4' Rohrflojte 4‘ Celeste 8‘ Gedaid8‘ Spidsflojte 4‘ Nasat 2%' Koppelfojte 4‘ Oktav 4‘ Oktav 2‘ Waldflejte 2' Principal 2‘ Fagott 16‘ Mixtur IV Terz 1% Rorflojte 2‘ Trompet8‘ Quint 1 '/3 Oktav 1 ‘ Cymbel II Scharf III Tremulant Vox humana 8' Dulcian 16‘ Klukkuspil Obo 8‘ Tremulant Tremulant

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.