Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 15

Teningur - 01.05.1990, Blaðsíða 15
DÖNSKU SKÁLDIN / 13 MICHAEL STRUNGE BROTTFÖR FANAR DRAUMSINS Við erum þreytt eins og ár líkt og vélar næturinnar. Við göngum gegnum borgina til móts við dögunina á milli húsanna. Við sleppum forugum grímum kynslóðanna lausum ... þær líða út í myrkrið á eftir fylgja svefnlaus bros okkar. Með augun full af nótt stígum við inn í nýtt árþúsund. Við erum fánaberar draumsins þó sakleysi okkar beri djúp ör úr stríði hversdagsins. Við boðum velmegun og mjúk rúm fyrir svefn og ástarfarir. Við syngjum á sérstökum bylgjulengdum sem brjóta múr úr venjum og hefðum. Með ósnortinni reynslu æskunnar reisum við hús fyrir hið breytta fólk. Með brakandi losta æskulýðsins búum við til skemmtigarða fyrir alla aldurshópa. A hinu græna grasteppi verða til nýjar kynslóðir. Síðar förum við um borgina og hefjum baráttuna sem endar með sigri líffræðinnar. A nóttunni hvílast líkamarnir þandir af draumum og sársauka, titrandi af nýjum frumuvexti. Sameinuð á sál og líkama stofnum við til hins mjúka lífs. Um morguninn sofum við út áður en við hefjumst handa á hinum nýja degi baráttu og sára, kossa Við látum fána draumsins blakta. Þórhallur Þórhallsson þýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.