Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 Fókus 0V SmRRfí SYND kl. 5.40, 8 Og 10.20 B.1.14 SÝND kl. 6 THE VILLAGE kl. 10 BJ. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40 BANtVWÍSKJRWbí SúCWSftR SÝND kl. 10 SÝND kl. 8 & 10 | SUPERSIZE ME kl. e| | SAVED! KL8 |! CAPTURING THE FRIEDMANS KL 10 | "COFFEE&CIGARETTES kLTj j SPELLBOUND kl. 6 | j MY FIRST MISTER kl. B | SYND kl. 4, 6, 8 o; 10 SÝNDfLÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Myrí<ra£$|if» eru meó okk®í Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 14 Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.1.12 SÝND Í LÚXÚS Vfp’Kl. 3.3Ö, 5.40, 8 og 10.20 THUNDERBIRDS SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.l. 12 | THE VILLAGE kl. 8 B.L 14 j | CATWOMAN kl. 8 og 10.20 [ KING ARTHUR kl. 10.20 S.1.14 [ | GAURAGANGUR1 SVEITINNI kl. 3.50 & 6 M/|5L| NEW YORK MINUTE kl. 4 og 6 [ ! SHREK 2 kt 4 1/ISL TAll j 'Ihx sími 564 0000 - www.smarabio.is www.sambioin.is Diskurinn OutofSeason með Beth Gibbons og Rustin Man er eitthvað sem allir tónlistar- fiklar verða að eignast. Diskur- inn er afar rólegur og ef eitt- hvað er er hann betri en Portis- head- diskarnir. Jæja Friendsspilið er tilvalin skemmt- un fyrir alla Friends-ffkla. Spilið gengur út á að svara spurningum upp úr þáttunum svo þeir sem hafa horft á alla þættina ættu að geta rúllað þeim upp sem ekki hafa setið yfir þáttunum. Auk þess þurfa þátttakendur að leika eftirminnileg atriði úr þáttunum sem getur verið mjög fynd- , ið. Fyrsta yfirlitssýning Rögnu Róbertsdóttur myndlistarmanns var opnuö á Kjarvalsstööum fyrir helgi. Sýningin ber yfir- skriftina Kynngikraftur enda sækir Ragna sér hráefni á hraunbreiðuna við Heklu. Ep alitaf aö fast viö Brúnkufroðan frá Clinique virkar ótrúlega vel. Auk þess að búa til fallegan lit kemur liturinn strax fram svo auðvelt er að sjá hvort maður er að bera froðuna jafnt á. Froðan þornar á 10 mfnútum svo það borgar sig ekki að klæða sig strax f hvftu uppáhaldsnær- fötin. i | „Hér er brot af þeim verkum sem ég hef verið að vinna síðastliðinn 20 ár,“ segir Ragna Róbertsdóttir myndlistarmaður. „Ég er ekkert að hrúga verkum hér inn, valdi heldur vandlega úr hverju tímabili. Af eldri verkunum valdi ég sérstaklega með rýmið á Kjarvalsstöðum í huga og breytti þeim jafnvel, minnkaði eða stækkaði. En nýjustu verkin vann ég inn í rýmið hér. Og þó ég hafi unnið með ólík efni á mismunandi tímum eru jarðefhin mest áberandi og mér finnst vissuiega þráður í þessari yfir- litssýningu." Hraun, vikur, kaðlar, gúmmí Ragna viðurkennir að sér hafi þótt einkenniiegt að hugsa um yfir- iitssýningu í upphafi. „En svo fer maður af stað og áður en hendi er veifað er þráðurinn tekinn að hlykkjast. Svo hér gefur nú að líta brot af því sem ég hef verið að vinna í kaðla, hraun, vikur, torf, gúmmí, akrýl, gler og ýmislegt fleira. Og hvert sem hráefhið er, þá er ég alltaf að fást við landið og lands- lagið í mínum verkum, áhrif frá þeim stöðum sem ég hef kynnst á landinu," segir Ragna. Ástarsamband við Heklu Sabine Russ, firæði- maður og sýningar- stjóri, skrifar í sýning- arskrána og segir Rögnu hafa átt í löngu ástarsambandi við Heklu. Hún fari oft út á hraunbreiðuna við f * | r' 1 í |- j I J | 1 : _J _J m 1 J Ragna Róbertsdótt- ir myndlistar- maður „Þetta verkereitt þeirra sem ég vann sérstak- lega fyrir rýmið hér ú Kjarvals- stöðum." Varð að henda klámblöðunum David Arquette neyddist til að henda öllum klám- blöðunum sínum eftir að eiginkonan hans Cour- teney Cox varð ófrísk. Leikarinn segir að Courten- ey hafi skipað honum að henda kláminu. „Ég átti öll tímarit Playboy sem gefin voru út síðustu 16 árin. Hún sagði að nú væri kominn tími á að þroskast og skipaði mér að henda þeim." Hjónin eignuðust dótturina Coco í júní eftir að Courteney hafði lengi reynt að verða ófrísk. Hún hafði tvisvar misst fóstur og hafði misst alla trú á að þau gætu eignast barn á eðlilegan máta. fjallið og safiú sér efiú í verk sín. Á sunnudag ætla Sabine og Ragna að spjafla sam- an frá kl. 15 á Kjarvalsstöð- um um Rögnu og verkin. „Við ætíum að ganga saman um sýninguna en mér finnst alltaf ofsalega erfitt að útskýra verkin mín. Þannig að við ætí- um að tala saman og gestír mega koma og hlusta á okkur," segir Ragna Róbertsdóttir myndlistar- maður. Bjór nefndur eftir lagi Madonnu Madonna hefur fengið bjór sem framleiddur í Manchest- emefrtdan eftirlagi sínu. ÖUð sem kailast Material Girl og fæst í flöskum var framleitt til að heiðra komu söng- konunnar til borgarinnar eftir 10 ára flarvem. Madonnu var gefinn kassi af bjómum eftir tónleikana. „Hún spilaði fyrir okkur 1994 og okkur fannst snið- ugt að heiðra komu hennar hingað með því að láta bjór heita eftir lagi hennar. Við vitum að hún elskar góðan bjór og þessi er afar bragðgóður." Olsen- systur fluttar til NewYork Litlu stórstjömurnar Mary- Kate og Ashley Olsen sem em nýfluttar til New York skelltu sér í skoðunarferð um borgina. Syst- umar buðu vinkonu sinni Mandy Moore með sér í tveggja hæða strætó og nutu útsýnisins ásamt hinum túristimum. „Það var ótrúlega gaman að kynnast borginni eins og ferðamaður enda emm við nýfluttar hingað." Stelpurnar hafa skráð sig í há- skólanám í borginni. Mary-Kate hefur jafnað sig eftir i dvöl á meðferðar- heimúi. Fregnum j ber ekki saman um r hvort leikkonan > hafi verið á sjúkra- húsinu vegna átröskunar eða kókaínfíknar. Konur vantar tölvuleiki við sitt hæfi Einfalda og án blóðsúthellinga Konur vilja gjarnan leika sér í tölvuleikjum, en þrátt fyrir alla markaðsfræðingana skortir verulega á nægilegt framboð tölvuleikja sem henta þessum stóra neysluhópi, segir í frétt í Politiken. f þessari viku hefst í Austin í Texas stór ráðstefna um konur og tölvuleiki. Hefur Aleks Krotosky tek- ið saman skýrslu um þann skort sem rfld í framleiðslu tölvuleikja fyrir konur. Konur eru stór neytendahópur á Bandaríkjamarkaði í kaupum á leikjum, 40% kvenna spila og víða í Asíu er hlutfallið enn hærra, þrátt fyrir að framleiðendur hafi ekki sniðið leiki eftir óskum þeirra. Kon- ur vilja einfalda leiki, ekki of flókna í uppbyggingu þannig að þeir lærist fljótt, segir Krotosky. Þær vilja helst geta bakkað og breytt um leið og em síður hrifnar að drápum sem föstum lið í uppbyggingu leikja. Samkvæmt skýrslu Krotosky er dæmigerður spilari í Bretíandi kona á aldrinum 30 til 35 ára. Hún spilar 7 klukkustundir í hverri viku og eyðir sem nemur 23.000 krónum í leiki á ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.