Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2007, Blaðsíða 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2007 Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Einar Bjarnason Lögfræðingur, ríkisendurskoðandi, rithöfundur, ✓ prófessor í ættfræði við Háskóla Islands Áatal 2. hluti 51. grein 6. v Rannveig Jónsdóttir hfr. Næfurholti. f. 1684 á lífi 1729 ~ Jón Höskuldssonl9 - 6 7. Jón Biarnason bóndi Votamýri Skeiðum 1703. f. 1654 ~ Þóra Bjarnadóttirf. 1660. 8. Bjarni Jónsson bóndi Hæli Eystrahreppi. 17. öld ~ Vilborg Gísladóttir 179-8 9. Jón Bjamason prestur Fellsmúla Landssveit. d. 1628 ~ Margrét Stefánsdóttir 307 - 9 10. Bjarni Helgason bóndi nyrðra svo Skammbeins- stöðum Holtum. d. 1604 háaldraður. ~ Margrét Jónsdóttir 11. Helgi Eyjólfsson bóndi Lönguhlíð Hörgárdal. c. 1505 d. c. 1548 ~ Sigríður Ólafsdóttir 1075 - 11 52. grein 6. Sesselja Jónsdóttir hfr. Flatey. f. 1707 d. 17. maí 1795 ~ Markús Snæbjarnarson 20-6 7. Jón Halldórsson prestur Þingvöllum. f. 22. sept. 1673 d. 10. maí 1739 Kárastöðum. ~ Guðrún Benediktsdóttir 116-7 8. Halldór eldri Jónsson prestur Reykholti Borgar- firði. f. 1626 d. 15. maí 1704 ~ Hólmfríður Hannesdóttir 180-8 Fékk síra Halldór síra Torfa Jónsson í Gaulverja- bæ til að biðja hennar handa sér. Hafði mörgum biðlum áður verið frá vísað. 9. Jón yngri Böðvarsson prestur Reykholti. f. 1594 d. 15. júlí 1657 ~ Sesselja Torfadóttir 308 - 9 10. Böðvar Jónsson prestur Reykholti. f. 1548/1550 d. 1. sept 1626 ~ Steinunn Jónsdóttir 564 - 10 11. Jón yngri Einarsson prestur Reykholti. f.c. 1514 d.c 1591 ~ Guðríður Sigurðardóttir, bónda Slítandastöðum Staðarsveit, Þorbjarnarsonar 12. Einar Sigvaldason bóndi Hrauni Landbroti. f. 1475 / 1480 ~ Gunnhildur Jónsdóttir 13. Sigvaldi langalíf Gunnarsson smiður, bóndi austur á Síðu. 15.-16. öld ~ Þuríður Einarsdóttir hirðstjóra Þorleifssonar. 56. grein 6. Þuríður Magnúsdóttir hfr. Vestmannaeyjum, ekkja Voðmúlastöðum Landeyjum 1801. f. 1724 d. 10. febr.1804 ~ Benedikt Jónsson 24-6 7. Magnús Brandsson lögréttum. Raufarfelli Eyja- fjallasveit 1729. f. 1680 nefndur 1743 ~ Guðrún Pálsdóttirl20 - 7 8. Brandur Jónsson bóndi Raufarfelli fyrir 1703. f. 1633á lífí 1703 s.st. ~ kona ókunn 57. grein 6. Halldóra Guðmundsdóttir hfr, Rútsstöðuml729. f. 1689 ~ Stefán Halldórsson 25-6 7. Guðmundur Erlendsson bóndi Gafli Flóa 1703 - 1709. f. 1656 d. fyrir 1729 ~ Arnbjörg Magnúsdóttir 121-7 8. Erlendur Gíslason bóndi Gafli. 17. öld ~ Kristín Brandsdóttir 185-8 58. grein 6. Rósa Jónsdóttir hfr., Fremri - Hundadal. f. eftir 1703 ~ Loftur Arnason 26-6 7. Jón Gissurarson bóndi Fremri-Hundadal. f. 1680 ? d. sept. 1744 ~ Guðrún Egilsdóttir 122-7 8. Gissur Þorsteinsson bóndi Osi Skógarströnd 1703. f. 1660 ~ Hallvör f. 1662 Skaftadóttir Sigurðssonar. http://www.ætt.is 8 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.