Helgafell - 01.12.1954, Blaðsíða 30

Helgafell - 01.12.1954, Blaðsíða 30
FERÐ TIL UTGARÐA — ÚR KALEVALALJÓÐUM — Lemminkdinen Ijúfi, væni lagði á dali Utgarðs svala. Björtu sverði sig hann girti, seggjum œgðu leiftrin eggja brýndra hein af Hiisi — steini, hvesstra mundum norna verstu. Sverðið trausta sveinsins hrausta við síðu geymdu dýrust slíður. Fák hann sótti í glólund gauka, gullinfextan, reistan vexti. Aktygin hinn s-pottski, spaki spennti greitt og fyrir beitti sleða og f>ar settist síðan sinn á lágan sleða úr tágum. Hesti glœstum, gullinfextum, greiptum taumi í lófa, hleypti. Hellir á fjöll og fellir, mjöllu fokið. Þyrlar snœnum rokið. Svellin dynja, hengjur hrynja, heiðin stynur undir meiðum. Daginn einn — og annan — veginn ók hann, þrœddi marga króka. Á þriðja degi þvi nær miðjum þrýtur skeið og byggð hann lítur. Er Lemminkdinen káti, væni kom í svala Utgarðs dali, óðalið hann eygði góða. Orðin mælti þessi á storðu: „Still þú Hiisi hári, visi, hundinn, lát hann kúra bundinn. Ei hann lát með illsku geyja, áð svo fái ég i náðum.“ Lemminkdinen káti, væni hvessti augun spenntum taugum. Engan sá þó dáðadrengur, drenginn prúða sá þó enginn, en óð i ranni og kynleg kvæði kyrja heyrði hann bragna styrjar, slegna hórpu gættir gegnum, um glugga raddir heyrði úr skugga. Með hægð hann inn um gáttir gægðist, gáði um skála sjónum báðum: Seiðmenn fylltu salinn breiða, söngvarar um bekki þröngdust. Spilarar sátu þétt við þilin, þyrptust vitringar hið ytra, spámenn sessinn hlutu háan, hyggnir við arin sátu skyggnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.