Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2012, Blaðsíða 20

Ægir - 01.06.2012, Blaðsíða 20
20 Æ G I S V I Ð T A L I Ð Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, segir árangurinn af skynsamlegri stefnu í þorskveiðum vera hvatningu til að standa fast í lappirnar: Á rúmum áratug hefur veiðidánartala þorsks lækkað úr 0,75 árið 2000 í 0,28 árið 2011 og er nú í sögulegu lágmarki. Á sama tíma hefur veiðihlutfallið (hlutfall afla af stærð viðmiðunarstofns, sem er 4 ára og eldri þorskur) lækkað úr 35-40% í um 20%. Þorskafli hefur aukist ár frá ári og ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar hefur hækkað úr 160 þús. tonnum 2010, í 177 þús. tonn í fyrra og loks í 196 þús. tonn í ár. „Eina rétta í stöðunni að fylgja núgild- andi aflareglu“ Viðtal : S igurður SVerriSSon V iðtalSmyndir: láruS SigurðSSon

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.