Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 100

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 100
Stefán Sigurkarlsson Blekiðja í Breiðholtinu Á námsárum mínum í Kaupmannahöfn kom ég stundum við í Vaisenhús- apótekinu í Kaupmákaragötu þar sem konan mín starfaði. Þar var þá lyfsali frú Else Juul Regeur. Eitt sinn spurði ég frúna hvort nokkrir Islendingar hefðu verið henni samtíða á lyfjafræðiháskólanum. Hún hugsaði sig um andartak, en svo ljómaði hún öll upp. „Jú, auðvitað, hann Helgi, hvað hét hann aftur? Jú, Halfdanson. Það var hann sem teiknaði skopmyndirnar af kennurunum sem hengdar voru upp á fyrstu árshátíðinni, og prófessorarn- ir urðu mishrifnir af.“ Hér trúi ég við sjáum glitta í æringjann Helga Hálfdanarson sem alla ævi var býsna uppátækjasamur. Ein af tiktúrum Helga var Hrólfur Sveinsson, hans „alter ego“ eða dulnafni Helga. Hrólfur þessi hafði sig í frammi í blöðunum og lenti oftar en ekki í ritdeilum. Stundum við sjálfan sig, en líka við fólk úti í bæ. Einu sinni dróst meira að segja kennari í Landbúnaðarháskólanum inn í þessar deilur, og endaði með því að Hrólfur svaraði með grimmum efnafræði- formúlum. Það var svo haustið 1981 að ég hitti Helga Hálfdanarson í fyrsta sinn, en þá leitaði ég til hans út af mínu eigin blekbulli. Þetta kann að hafa verið nokkur ofdirfska, en það sem hleypti í mig kjarki var ef til vill vitneskjan um að hann hafði verið sveitaapótekari eins og ég. Þessi fyrsti fundur okkar varð mér þó fremur til uppörvunar en andstreymis, og það á ég að þakka yfirlætisleysi og góðvild Helga Hálfdanarsonar. Þessum tveimur meginþáttum í skaphöfn hans átti ég eftir að kynnast betur, vegna náinn- ar vináttu og sálufélags við hann í rúman aldarfjórðung. Upp úr því að við Helgi urðum Breiðhyltingar tókum við upp á því að fara í eftirlitsferðir um hverfið. En ferðir þessar fórum við til þess að líta eftir siðferðinu í Breiðholtinu, sem að sögn var ekki til fyrirmyndar. Ekki vorum við þó mjög uppteknir við þetta eftirlit, fremur en ýmsir aðrir eftir- litsmenn hér á landi, enda höfðum við margt annað að hugsa. Þessar ferðir okkar Helga urðu margar áður yfir lauk. Og enn sé ég 98 d .93/rytíá — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.