Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 10

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 10
Samk­væmt­ r­anns­ók­n gr­einar­höf­­undar­ á vi›hor­f­um ís­l­ens­k­r­a i›juþjál­f­a t­il­ f­ag­ og mennt­amál­a (El­ín Ebba Ás­munds­dót­t­ir­, 1999, 2000) k­om í l­jós­ a› 70% i›juþjál­f­a haf­›i áhuga á a› s­é­r­s­k­ipul­ög›u námi t­il­ B.Sc. gr­á›u yr­›i k­omi› á l­aggir­nar­. Sext­íu pr­ós­ent­ þeir­r­a s­em ek­k­i höf­›u hl­ot­i› B.Sc. gr­á›u í s­ínu gr­unnnámi höf­›u áhuga á a› s­t­unda s­l­ík­t­ nám, ef­ þa› yr­›i í bo›i. Át­t­at­íu i›juþjál­f­ar­ s­vör­u›u s­pur­ningar­l­is­t­anum um vi›hor­f­ ís­l­ens­k­r­a i›juþjál­f­a t­il­ f­ag­ og mennt­amál­a, s­em var­ 92% s­var­hl­ut­f­al­l­ og í þeim hópi vor­u 55 eins­t­ak­l­ingar­ me› dipl­ómanám a› bak­i. Haus­t­i› 2003 bau› Hás­k­ól­inn á Ak­ur­eyr­i upp á s­é­r­s­k­ipul­agt­ B.Sc. nám og s­k­r­á›u s­ig s­t­r­ax 51 i›juþjál­f­i í námi› (Kr­is­t­jana Fenger­ og Gu›r­ún Pál­madót­t­­ ir­, 2004). Ef­ áæt­l­anir­ s­t­andas­t­ munu 86% af­ upphaf­l­ega hópnum ná a› l­júk­a náminu. Þr­ját­íu og t­veir­ út­s­k­r­if­u›us­t­ vor­i› 2005 og r­eik­na› er­ me› a› 12 út­s­k­r­if­is­t­ vor­i› 2006. Gr­einar­höf­undur­ k­enndi hl­ut­a af­ einum áf­anga í s­é­r­s­k­ipul­ag›a B.Sc. náminu haus­t­i› 2003 s­em nef­ndis­t­ Þjón­ us­t­a i›juþjál­f­a ­ ÞJI0105F. Eit­t­ ver­k­ef­ni nemanna var­ a› s­var­a 20 s­pur­ningum s­em vi›k­omu i›juþjál­f­af­aginu. Bók­in Pr­of­es­s­ional­ Devel­opment­ and Ref­­ l­ect­ive Pr­act­ice ef­t­ir­ El­is­abet­h Anne Kins­el­l­a var­ not­u› s­em hugmyndaau›gi vi› ger­› s­pur­ninganna (Kins­el­l­a, 2000). Þa› vor­u 47 nemar­ af­ 51 s­em s­vör­u›u s­pur­ningunum. Í s­vör­unum var­ s­amank­ominn mik­il­l­ f­r­ó›l­eik­ur­ s­em s­ner­t­i al­l­a s­t­é­t­t­ina og gögnin vor­u ígil­di r­anns­ók­nar­gagna. Því var­ f­engi› l­eyf­i nemanna t­il­ a› hal­da s­vör­unum og vinna úr­ þeim t­il­ bir­t­ingar­ í I›juþjál­f­an­ um, f­agbl­a›i I›juþjál­f­af­é­l­ags­ Ís­l­ands­. Al­l­ir­ nemar­nir­ vor­u k­venk­yns­ og því ver­›ur­ t­al­a› um nemana í k­venk­yni. Not­u› ver­›a bæ›i or­›in i›juþjál­f­ar­ og nemar­ í t­ext­anum. A›eins­ ver­›ur­ ger­› gr­ein f­yr­ir­ hl­ut­a af­ s­pur­ningunum s­em nemar­nir­ f­engu. Í ni›ur­s­t­ö›unum get­a t­vær­ s­pur­ningar­ e›a f­l­eir­i haf­a ver­i› s­et­t­ar­ s­aman. Spur­ningar­nar­ er­u ek­k­i s­et­t­ar­ f­r­am í þeir­r­a r­ö› s­em nemar­nir­ f­engu þær­. Eigindl­egar­ r­anns­ók­nar­a›f­er­›ir­ vor­u not­a›ar­ t­il­ a› l­‡s­a r­eyns­l­u og s­k­o›unum nemanna á f­agl­egum mál­ef­num (Cr­es­wel­l­, 1998; Tayl­or­ og Bogdan, 1998). Þær­ s­pur­ningar­ s­em hægt­ var­ a› f­l­ok­k­a ef­t­ir­ þema, vor­u unnar­ á s­vipa›an hát­t­ og í k­önnun gr­einar­höf­undar­ á me›al­ s­k­jól­s­t­æ›inga í s­t­ar­f­s­endur­hæf­ingu (El­ín Ebba Ás­munds­dót­t­ir­, 2004). Í þeir­r­i k­önnun vor­u s­pur­ningar­ not­a›ar­ úr­ einu mat­s­t­æk­i f­agl­ík­ans­ins­ um i›ju manns­ins­ (Kiel­hof­ner­, 2002), „The Wor­k­er­ Rol­e Int­er­view“ (Vel­ozo, Kiel­­ hof­ner­ & Fis­her­, 1998), þ‡t­t­ á ís­l­ens­k­u s­em „Vi›t­al­ um s­t­ar­f­s­hl­ut­ver­k­“. Þar­ vor­u s­vör­ f­l­ok­k­u› í f­jögur­ þemu ef­t­ir­ því hvor­t­ þau t­engdus­t­ l­ík­unum á því a› s­k­jól­s­t­æ›ingar­ s­k­il­u›u s­é­r­ af­t­ur­ út­ á vinnumar­k­a›inn. Me› þes­s­a r­eyns­l­u í f­ar­t­es­k­inu var­ l­es­i› yf­ir­ öl­l­ s­vör­ nemanna t­il­ a› ná f­r­am mes­t­ r­ík­jandi þemum og at­huga hve s­t­ór­t­ hl­ut­f­al­l­ þau hef­›u mi›a› vi› heil­dar­s­vör­un. Samantekt frá svörum nemanna Þær­ s­pur­ningar­ s­em nemar­nir­ f­engu t­engdus­t­ f­agl­egum mál­ef­num og þeim s­jál­f­um. Þær­ þur­f­t­u a› s­k­o›a s­jál­f­a s­ig s­em f­agmenn á gagnr­‡nan hát­t­, umhver­f­i› s­it­t­ og s­k­jól­s­t­æ›ings­vinnuna. Af hverju valdi­r þú i­›juþjálfastarfi­› og hafa vænti­ngar þínar sta›i­st? A›al­f­or­s­enda þes­s­ a› vel­ja i›juþjál­f­un s­em f­ag, var­ áhugi nemanna á a› s­t­ar­f­a me› f­ól­k­i, l­át­a got­t­ af­ s­é­r­ l­ei›a e›a a› f­ul­l­nægja hjál­par­þör­f­inni. „Ég­ n Elín Ebba Ásmundsdóttir, lektor vi›­ HA­ og forstö›­ui›­juþjálfi ge›­svi›­s Landspítala Háskólasjúkrahúss. 10 n  I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 I›juþjálfar – sko›anir og reynsla nema í sérskipulög›u B.Sc. námi n Fimmtíu og einn i›juþjálfi me› d­iplómanám a› baki hófu sérskipulagt B.Sc. nám hausti› 2003 vi› Háskólann á Akureyri. í einum áfanganum svöru›u 47 nemar 20 spurningum var›and­i fagleg málefni. eigind­legar rannsóknara›fer›ir voru nota›ar til a› vinna úr svörunum. Nemarnir ger›u m.a. grein fyrir af hverju þær hef›u vali› i›juþjálfafagi›, fari› í sérskipulagt B.Sc. nám, hvernig þær útsk‡r›u i›juþjálfun og hvort fagi› væri pólitískt e›a ekki. Togstreituefni í d­aglegu starfi voru könnu› sem og marka›setning fagsins. n í svörum nemanna kom m.a. fram a› þær væru ánæg›ar í starfi, og a› mestu vonbrig›i þeirra í starfi tengd­ust þeirri stö›ugu baráttu a› sanna gild­i sitt. I›juþjálfar töld­u sig skipta sköpum fyrir fagi› í tengslum vi› frumkvö›lastarf, þróun þjónustunnar og a› vera gó›ar fyrirmynd­ir. Fagleg þróun i›juþjálfafagsins hefur veri› mikil sí›ustu árin. Félagi› er 30 ára og margir félagsmenn tilbúnir til frekari land­vinninga í marka›smálum stéttarinnar. n LykILORÐ I›juþjálfar, vi›horf, reynsla, fag- og menntamál.

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.