Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 16

Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 16
Hver er fyrsta mi­nni­ng þín tengd i­›juþjálfun á Íslandi­? Æt­l­i þa› s­é­ ek­k­i bes­t­ a› byr­ja á því a› s­egja yk­k­ur­ hver­s­ vegna é­g f­é­k­k­ áhuga á Ís­l­andi. Þa› var­ á s­jöunda ár­a­ t­ugnum og é­g var­ á mót­i ans­i mör­gu s­em var­ a› ger­as­t­ í Bandar­ík­junum. Ég t­ók­ vir­k­an þát­t­ í a› mót­mæl­a s­t­r­í›inu í Víet­nam, k­jar­nor­k­uver­um og því a› s­k­at­t­peningar­nir­ mínir­ vor­u not­a›ir­ í s­t­r­í›s­r­ek­s­t­ur­. Sem hl­ut­i af­ þr­os­k­af­er­l­­ inu vil­di é­g f­ar­a t­il­ Evr­ópu, t­il­ gaml­a heims­ins­ (The Ol­d wor­l­d), f­er­›as­t­ t­il­ l­anda þar­ s­em meir­i hef­› var­ f­yr­ir­ s­os­í­ al­demók­r­at­ís­k­r­i s­t­jór­nar­hát­t­um. Ár­i› var­ 1969 og é­g ák­va› a› f­l­júga me› Lof­t­l­ei›um t­il­ Evr­ópu s­em þá var­ þek­k­t­ s­em hippaf­l­ugf­é­l­ag. Fl­ugf­er­›in var­ mjög s­k­emmt­il­eg því í vé­l­inni var­ f­ul­l­t­ a› f­ól­k­i me› gít­ar­, þar­ á me›al­ é­g, og vi› s­pil­u›um og s­ungum á l­ei›inni. Þar­ a› auk­i var­ þet­t­a l­ík­a ód‡r­as­t­a l­ei›in t­il­ Evr­ópu. Á l­ei›inni t­il­ meginl­ands­ Evr­­ ópu þur­f­t­i f­l­ugvé­l­in a› mil­l­il­enda á Ís­l­andi og mé­r­ f­anns­t­ vi› hæf­i a› ver­a a› minns­t­a k­os­t­i í s­ól­ar­hr­ing á l­andinu og s­k­o›a mig um. Þet­t­a var­ í f­yr­s­t­a s­k­ipt­i s­em é­g f­er­›a›is­t­ út­ f­yr­ir­ Banda­ r­ík­in og é­g f­é­l­l­ s­t­r­ax f­yr­ir­ Ís­l­andi. Ég uppl­if­›i Ís­l­and eins­ og par­adís­ á jör­›u. Hé­r­ vor­u t­il­ a› mynda engir­ s­k­at­t­peningar­ not­a›ir­ t­il­ s­t­r­í›s­r­ek­s­t­ur­s­. Ég f­ór­ Gul­l­na hr­inginn s­vok­al­l­a›a (Þingvel­l­i, Gul­l­f­os­s­ og Geys­i) og k­ynnt­­ is­t­ þannig a›eins­ l­andinu. Hé­r­ var­ mik­i› t­al­a› um öf­l­ugt­ vel­f­er­›ak­er­f­i, eit­t­­ hva› s­em é­g var­ ek­k­i vön f­r­á Bandar­ík­j­ unum, og é­g var­› undr­andi um hver­s­u heil­s­us­aml­egt­ ís­l­ens­k­t­ þjó›f­é­l­ag var­. Mé­r­ f­anns­t­ eins­ og þa› hl­yt­i a› ver­a heil­br­igt­ a› al­a upp bör­n á Ís­l­andi. Ég r­eyndar­ át­t­i hvor­k­i mann né­ bör­n á þes­s­um t­íma en mé­r­ f­anns­t­ Ís­l­and s­t­r­ax ver­a s­t­ór­k­os­t­l­egt­ l­and. Ef­t­ir­ þes­s­a s­t­ut­t­u vi›dvöl­ á Ís­l­andi hé­l­t­ é­g áf­r­am f­ör­ minni t­il­ meginl­ands­ Evr­ópu þar­ s­em é­g var­ í s­ex vik­ur­ í ævint­‡r­af­er­›. Ég var­ al­l­an þann t­íma a› hugs­a um Ís­l­and og hver­nig þa› l­eit­ ö›r­uvís­i út­, eins­ og þa› vær­i par­adís­. n Til a› fá betri hugmynd­ um upphaf i›uþjálfafagsins á ísland­i var Hope knútsson tekin tali og spur› út í fyrstu skref i›juþjálfafélagsins. Hope var fyrsti forma›ur I›juþjálfa- félags ísland­s og var í því embætti í 22 ár. Þó Hope sé ekki lengur starfand­i i›juþjálfi tekur hún enn virkan þátt og er sagnfræ›ingur félagsins. Hún hefur teki› a› sér a› klippa út og safna öllum greinum um i›juþjálfun sem birst hafa hérlend­is, en þa› er ómetanlegt fyrir alla heimild­avinnu a› hafa a›gang a› slíkum uppl‡singum. n Hope Knútsson fyrsti formaður Iðjuþjálfafélagsins. Þa› var­ þá s­em mé­r­ dat­t­ í hug a› k­anna hvor­t­ þa› vant­a›i i›juþjál­f­a á Ís­l­andi. Þegar­ é­g var­ k­omin af­t­ur­ t­il­ New Yor­k­ s­k­r­if­a›i é­g br­é­f­ t­il­ Heil­br­ig›­ is­r­á›uneyt­is­ins­ og s­pur­›i hvor­t­ þa› vant­a›i i›juþjál­f­a á Ís­l­andi. Ég f­é­k­k­ f­l­jót­l­ega s­var­br­é­f­ s­em hl­jóma›i ein­ hver­n veginn s­vona: „Vant­ar­ ok­k­ur­ i›juþjál­f­a? Þa› vant­ar­ 100 s­t­k­. og þa› vant­ar­ náms­br­aut­ í i›juþjál­f­un. Komdu í gær­ og ger­›u þa› s­em þú vil­t­!“ Ég hugs­a›i „Vá! Kanns­k­i æt­t­i é­g bar­a a› s­k­el­l­a mé­r­ t­il­ Ís­l­ands­ og ger­a eit­t­hva› í mál­unum.“ Ég r­eik­na›i me› a› þa› t­æk­i k­anns­k­i f­imm ár­ a› s­t­of­na s­k­ól­a, é­g var­ s­vo bjar­t­s­‡n! Ef­t­ir­ þet­t­a s­ag›i é­g vi› s­jál­f­a mig: „Þú f­l­yt­ur­ ek­k­i t­il­ annar­r­a l­anda ef­t­ir­ s­ól­ar­hr­ings­dvöl­!“ Ég k­om því af­t­ur­ s­umar­i› ef­t­ir­ og var­ þá í þr­jár­ vik­ur­ og at­huga›i hvor­t­ vær­i l­aus­t­ s­t­ar­f­ á Kl­eppi, en é­g er­ ge›i›juþjál­f­i. Mig l­anga›i a› k­oma einu s­inni enn t­il­ l­ands­ins­ á›ur­ en é­g myndi ák­ve›a a› f­l­yt­jas­t­ búf­er­l­um. Þa› át­t­i a› ver­a a› vet­r­i t­il­ en é­g var­ pínul­ít­i› hr­ædd vi› s­k­ammdegi› og vis­s­i ek­k­i hver­nig é­g myndi br­eg›as­t­ vi› því. Ég f­ór­ því r­egl­ul­ega í af­gr­ei›s­l­u Lof­t­­ l­ei›a á Kennedyf­l­ugvel­l­i og ba› Ís­l­end­ inga, s­em s­t­ör­f­u›u þar­, a› k­enna mé­r­ ís­l­ens­k­u og var­ al­l­t­af­ a› s­egja; „Ég æt­l­a a› f­l­yt­jas­t­ t­il­ Ís­l­ands­!“ Þau s­ög›u mé­r­ a› é­g vær­i vit­l­aus­ og br­jál­u› og a› é­g yr­›i bar­a s­t­r­ax f­át­æk­. Mé­r­ var­› a› s­var­i a› é­g vær­i ek­k­i a› hugs­a um peninga, hel­dur­ um f­agi›, og a› mig l­anga›i a› ger­a eit­t­hva› s­pennandi og eins­ þa› a› mé­r­ f­yndis­t­ meir­i jöf­nu›ur­ á Ís­l­andi. Einhver­ju s­inni var­› mé­r­ a› or­›i a› ef­ é­g æt­t­i a› búa á Ís­l­andi þá l­anga›i mig a› f­ar­a á s­t­ef­numót­ me› vík­ingi. Kom þá a› því a› inn gek­k­ ma›ur­ s­em var­ 1 n  I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 „Komdu í gæ­r og ger›u þa› sem þú vilt!“ n „vantar okkur i›juþjálfa? Þa› vantar 100 stk. og þa› vantar námsbraut í i›juþjálfun. komd­u í gær og ger›u þa› sem þú vilt!“

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.